Meistarafélag Suðurlands, MFS
Meistarafélag Suðurlands er félag meistara og fyrirtækja í löggiltum byggingargreinum á Suðurlandi, í Árnes- Rangárvalla- og Vestur - Skaftafellssýslu. Félagsmenn eru aðallega í byggingariðnaði.
Markmið félagsins er að gæta hagsmuna félagsmanna sinna og stuðla að faglegum vinnubrögðum í greininni. Félagið vinnur meðal annars að aukinni menntun, verkkunnáttu og vandvirkni í byggingariðnaði og er félagsmönnum til aðstoðar í öllu sem viðkemur atvinnurekstri þeirra.
Meistarafélag Suðurlands hefur komið sér upp sinni eigin gæðahandbók. Félagið og aðildarfyrirtæki þess eru aðilar að Samtökum iðnaðarins ásamt öllum helstu bygginga- og verktakafyrirtækjum landsins
Vefsíða MFS: www.mfs.is
Tengiliður hjá SI: Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, fridrik@si.is
Hér er hægt að nálgast upplýsingar um Ábyrgðarsjóð Meistaradeildar SI.
Stjórn
Stjórn kosin 2023
- Valdimar Bjarnason formaður
- Sigurður Sigurjónsson varaformaður
- Valur Örn Gíslason gjaldkeri
- Stefán Helgason ritari
- Baldur Pálsson, meðstjórnandi
- Hjálmar F. Valdimarsson, meðstjórnandi
- Formaður: Valdimar Bjarnason til 2021
- Varaformaður: Sigurður Sigurjónsson til 2022
- Gjaldkeri: Valur Örn Gíslason til 2022
- Ritari: Guðlaugur Stefánsson til 2021
- Meðstjórnandi: Baldur Pálsson til 2021
- Meðstjórnandi: Sigmundur Felixson til 2022
- Varamenn: Arnar Ingi Ingólfsson, Aðalsteinn Aðalsteinsson og Stefán Helgason