Er þitt fyrirtæki aðili að verkefninu?

Öll fyrirtæki sem eru aðilar að Íslenskt – gjörið svo vel geta notað markaðsefni verkefnisins til þess að auðkenna sínar vörur. Myndmerki og liti má nálgast hér fyrir neðan. Fyrirtæki sem framleiða eða selja íslenskar vörur geta tekið þátt. Miðað er við vörur sem uppfylla þau skilyrði sem fram koma í fánalögum.

Íslenskt - gjörið svo vel er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarinsSamtaka verslunar og þjónustu,Samtaka atvinnulífsins og Bændasamtaka Íslands

Útgáfur í hárri upplausn

Grunnútgáfa:
Íslenskt – gjörið svo vel

Með hvítum undirtexta (til notkunar á dökkum bakgrunni):
Íslenskt – gjörið svo vel

Samþjappaðri útgáfa:
Íslenskt – gjörið svo vel

Útgáfur í lægri upplausn (t.d. fyrir skjábirtingu)

Íslenskt – gjörið svo vel Íslenskt – gjörið svo vel Íslenskt – gjörið svo vel

Allar útgáfur

Í þessari zip-skrá er hægt að nálgast allar útgáfur myndmerkisins: Islenskt-gjorid-svo-vel.zip

Litir merkis

  Blár Rauður Hvítur
CMYK 100/75/2/18  0/100/72/0 0/0/0/0
 RGB  2/82/156 220/30/53 255/255/255
 Hex  #02529C #DC1E35 #FFFFFF
 Pantone  287 199 opaque white