Innviðir á Íslandi 2020
SI og FRV gáfu út skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi í febrúar 2020.
Innviðir á Íslandi – ástand og framtíðarhorfur er ný skýrsla Samtaka iðnaðarins og Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, sem kynnt verður í beinu streymi frá Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 17. febrúar kl. 10.00–11.30. Í skýrslunni er metið umfang, ástand og framtíðarhorfur helstu innviða á Íslandi sem saman mynda lífæðar samfélagsins; flugvellir, hafnir, vegakerfi, fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuvinnsla, raforkudreifing- og flutningur, fasteignir ríkis og sveitarfélaga og úrgangsmál. Með fjárfestingum í innviðum er fjárfest í lífsgæðum þjóðarinnar, samkeppnishæfni atvinnulífsins og hagvexti framtíðarinnar.
Hér er hægt að nálgast streymið:
https://beint.is/streymi/innvidir
Dagskrá
- Fundarstjórn - Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
- Ávarp - Árni Sigurjónsson, formaður SI
- Samantekt - Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI
- Fráveitur - Reynir Sævarsson, byggingarverkfræðingur hjá Eflu og formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga
- Vegakerfi - Ásmundur Magnússon, byggingartæknifræðingur á samgöngusviði hjá Mannviti
- Fasteignir ríkis og sveitarfélaga - Sverrir Bollason, skipulagsverkfræðingur hjá VSÓ
- Umræður - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins
Skýrslan
Hér er hægt að nálgast skýrsluna.
Myndband
Glærur
Hér er hægt að nálgast glærur fundarins:
- Samantekt - Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI
- Fráveitur - Reynir Sævarsson, byggingarverkfræðingur hjá Eflu og formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga
- Vegakerfi - Ásmundur Magnússon, byggingartæknifræðingur á samgöngusviði hjá Mannviti
- Fasteignir ríkis og sveitarfélaga - Sverrir Bollason, skipulagsverkfræðingur hjá VSÓ
Ávarp
Hér er hægt að nálgast ávarp Árna Sigurjónssonar, formanns SI.
Umfjöllun
Fréttablaðið, 17. febrúar 2021
Fréttablaðið, 17. febrúar 2021
mbl.is, 17. febrúar 2021
mbl.is, 17. febrúar 2021
Vísir, 17. febrúar 2021
Viðskiptablaðið, 17. febrúar 2021
RÚV, 17. febrúar 2021
RÚV, 17. febrúar 2021
Stöð 2 , 17. febrúar 2021
Fréttablaðið, 17. febrúar 2021
Bylgjan - Reykjavík síðdegis, 17. febrúar 2021
Vísir, 17. febrúar 2021
Vísir, 17. febrúar 2021
Kjarninn, 17. febrúar 2021
Byggingar, 17. febrúar 2021
Austurfréttir, 18. febrúar 2021
Bylgjan - Reykjavík síðdegis, 18. febrúar 2021
Fréttablaðið, 20. febrúar 2021
RÚV, Morgunvaktin, 23. febrúar 2021
Myndir
Fleiri myndir frá viðburðinum er hægt að nálgast á Facebook SI.
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, var fundarstjóri.
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í upphafi fundarins.
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, kynnti samantekt skýrslunnar.
Reynir Sævarsson, byggingarverkfræðingur hjá Eflu og formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, kynnti niðurstöður um fráveitur.
Ásmundur Magnússon, byggingartæknifræðingur á samgöngusviði hjá Mannviti, kynnti niðurstöður um vegakerfið.
Sverrir Bollason, skipulagsverkfræðingur hjá VSÓ, kynnti niðurstöður um fasteignir ríkis og sveitarfélaga.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins, ræddu um helstu niðurstöður skýrslunnar.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, stýrði umræðunum.
Fámennt var í salnum og passað upp á sóttvarnarreglur.
Auglýsingar
Streymið
Hér er hægt að nálgast streymið á Vimeo:
https://vimeo.com/510320687">https://vimeo.com/510320687">https://vimeo.com/510320687
Myndbönd
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast upptökur frá fundinum af þeim sem komu fram í dagskránni.
Árni Sigurjónsson, formaður SI.
https://vimeo.com/513756948">https://vimeo.com/513756948">https://vimeo.com/513756948
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI.
https://vimeo.com/513758394">https://vimeo.com/513758394">https://vimeo.com/513758394
Reynir Sævarsson, byggingarverkfræðingur hjá Eflu og formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga.
https://vimeo.com/513759322">https://vimeo.com/513759322">https://vimeo.com/513759322
Ásmundur Magnússon, byggingartæknifræðingur á samgöngusviði hjá Mannviti.
https://vimeo.com/513760614">https://vimeo.com/513760614">https://vimeo.com/513760614
Sverrir Bollason, skipulagsverkfræðingur hjá VSÓ.
https://vimeo.com/513762492">https://vimeo.com/513762492">https://vimeo.com/513762492
Umræður: Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri í Hafnarfirði, Guðrún Ingvarsdóttir, forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins.
https://vimeo.com/513764218">https://vimeo.com/513764218">https://vimeo.com/513764218
Glefsur
Hér er myndband með glefsum af fundinum.
https://vimeo.com/514260779">https://vimeo.com/514260779">https://vimeo.com/514260779