Iðnþing 2022
Iðnþing 2022 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 10. mars kl. 14-16.
Iðnþing 2022 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 10. mars kl. 14-16. Græn iðnbylting á Íslandi var yfirskrift þingsins. Græn iðnbylting stendur nú yfir, þar sem ríki heims hafa sammælst um að draga úr losun kolefnis. Íslensk stjórnvöld hafa sett metnaðarfull markmið um kolefnishlutleysi og notkun jarðefnaeldsneytis. Á þinginu varrætt um græna nýsköpun og fjárfestingu, græna framleiðslu, græna mannvirkjagerð, græna orku og græna framtíð. Íslenskur iðnaður ætlar ekki að láta sitt eftir liggja í loftslagsmálum enda til mikils að vinna fyrir umhverfið og samfélagið allt.
Þátttakendur í dagskrá:
- Árni Sigurjónsson, formaður SI
- Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
- Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
- Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
- Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
- Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI
- Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI
- Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI
- Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix
- Guðmundur Þorbjörnsson, markaðsþróun Eflu
- Auður Nanna Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri Iðunn H2
- Karl Andreassen, framkvæmdastjóri Ístaks
- María Stefánsdóttir, umhverfissérfræðingur hjá Mannviti
- Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, teymisstjóri nýsköpunarteymis hjá HMS
- Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem
- Hulda Hallgrímsdóttir, gæðastjóri Össurar
- Margrét Gísladóttir, sérfræðingur hagsýslu- og samskiptasviðs MS
Upptaka
Hér er hægt að nálgast upptöku frá þinginu:
https://vimeo.com/manage/videos/686264123
Ávarp - Árni Sigurjónsson, formaður SI:
Ávarp - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Ávarp - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI:
Umræður um græna nýsköpun og fjárfestingu - Guðmundur Þorbjörnsson, markaðsþróun Eflu, Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI:
Umræður um græna framleiðslu - María Gísladóttir, sérfræðingur hagsýslu- og samskiptasviðs MS, Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem, Hulda Hallgrímsdóttir, gæðastjóri Össurar, og Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI:
Umræður um græn orkuskipti - Auður Nanna Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri Iðunnar H2, og Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI:
Umræður um græna orku - Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI:
Umræður um græna mannvirkjagerð - Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, teymisstjóri nýsköpunarteymis hjá HMS , Karl Andreassen, framkvæmdastjóri Ístaks, María Stefánsdóttir, umhverfissérfræðingur hjá Mannviti, og Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI:
Umræður um græna framtíð - Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI:
Lokaorð - Árni Sigurjónsson, formaður SI:
Myndband
Hér er hægt að nálgast myndband sem sýnt var á Iðnþingi:
https://vimeo.com/showcase/9352985/video/687075460
Myndir
Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá Iðnþingi. Myndir: BIG.
Árni Sigurjónsson, formaður SI.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.
Guðmundur Þorbjörnsson, markaðsþróun Eflu, Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI.
María Gísladóttir, sérfræðingur hagsýslu- og samskiptasviðs MS, Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem, Hulda Hallgrímsdóttir, gæðastjóri Össurar, og Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI.
Auður Nanna Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri Iðunnar H2, og Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI.
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.
Þóra Margrét Þorgeirsdóttir, teymisstjóri nýsköpunarteymis hjá HMS , Karl Andreassen, framkvæmdastjóri Ístaks, María Stefánsdóttir, umhverfissérfræðingur hjá Mannviti, og Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.
Árni Sigurjónsson, formaður SI.
Fullur salur af gestum eftir 2ja ára samkomutakmarkanir vegna heimsfaraldurs.
Iðnþingsblað með Morgunblaðinu
Sérblað um Iðnþing 2022 fylgdi Morgunblaðinu 17. mars.
Hér er hægt að nálgast blaðið.
Sjónvarpsþáttur á Hringbraut
Á Hringbraut var sýndur sjónvarpsþáttur 30. mars þar sem fylgt var eftir umræðu sem var á Iðnþingi 2022. Stjórnandi þáttarins er Sigmundur Ernir Rúnarsson.
Gestir þáttarins eru Auður Nanna Baldvinsdóttir, framkvæmdastjóri Iðunn H2, Álfheiður Ágústsdóttir, forstjóri Elkem, Árni Sigurjónsson, formaður SI, Guðmundur Þorbjörnsson, markaðsþróun Eflu, Hulda Hallgrímsdóttir, gæðastjóri Össurar, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.
Á vef Hringbrautar er hægt að horfa á þáttinn.
Álfheiður Ágústsdóttir, Sigurður Hannesson, Auður Nanna Baldvinsdóttir og Sigmundur Ernir Rúnarsson.
Guðmundur Þorbjörnsson, Hulda Hallgrímsdóttir, Árni Sigurjónsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson.
Auglýsingar
Umfjöllun
- Beint - græn iðnbylting á Íslandi - mbl.is, 10. mars 2022
- Bein útsending: Iðnþing 2022 - Vísir, 10. mars 2022
- Græn iðnbylting á Iðnþingi 2022 - Frettabladid.is, 10. mars 2022
- Beint: Iðnþing 2022 - Græn iðnbylting - Viðskiptablaðið, 10. mars 2022
- Græn iðnbylting rædd á Iðnþingi - RÚV, 10. mars 2022
- Þurfum að hlaupa miklu hraðar í orkumálum - Stöð 2, 10. mars 2022
- Árni hlaut 98 prósent atkvæða - Vísir, 10. mars 2022
- Tími aðgerða er runninn upp - Nútíminn, 10. mars 2022
- Er eitthvað til skiptanna? - Viðskiptablaðið, 10. mars 2022
- Ekki svigrúm til launahækkana - RÚV, 10. mars 2022
- Iðnaðarráðherra segir brýnt að hraða orkuöflun - RÚV, 10. mars 2022
- Iðnþing - Stöð 2, 10. mars 2022
- Nýtt járntjald að myndast - mbl.is, 10. mars 2022
- Árni áfram formaður Samtaka iðnaðarins - mbl.is, 10. mars 2022
- Ný stjórn Samtaka iðnaðarins - Nútíminn, 10. mars 2022
- Boðar aðgerðir fyrir erlenda sérfræðinga - mbl.is, 10. mars 2022
- Óraunhæft að auka kaupmátt - Morgunblaðið, 11. mars 2022
- Græn iðnbylting á Íslandi - Trölli, 11. mars 2022
- Smartland á mbl.is, 15. mars 2022
- Verk og vit - sérblað, 24. mars 2022