Iðnþing 2021
Iðnþing 2021 fór fram í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 4. mars 2021.
Hlaupum hraðar - slítum fjötrana og sækjum tækifærin var yfirskrift Iðnþings 2021 sem vegna samkomutakmarkana fram fór í beinni útsendingu fimmtudaginn 4. mars 2021 kl. 13.00-15.00. Á þinginu var kastljósinu beint að þeim fjötrum sem slíta þarf með markvissum hætti á næstu 12 mánuðum til að fyrirtæki geti skapað ný, eftirsótt störf og aukin verðmæti. Þar kom fram að sækja þurfi tækifærin með frekari umbótum og markaðssókn til að skapa auknar gjaldeyristekjur. Með því að slíta fjötrana getum við hlaupið hraðar.
Þátttakendur í dagskrá
- Árni Sigurjónsson, formaður SI
- Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
- Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri Coripharma
- Orri Hauksson, forstjóri Símans
- Tor Arne Berg, forstjóri Fjarðaáls
- Ásdís Helga Ágústsdóttir, arkitekt hjá Yrki
- Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI
- Hjörtur Sigurðsson, framkvæmdastjóri VSB
- Sigrún Melax, gæðastjóri JÁVERK
- Svanur Karl Grjetarsson, framkvæmdastjóri Mótx
- Fida Abu Libdeh, forstjóri GeoSilica
- Eyjólfur Magnús Kristinsson, forstjóri atNorth
- Lilja Ósk Snorradóttir, framkvæmdastjóri Pegasus
- Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP
- Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
- Logi Bergmann, fundarstjóri
Bein útsending
Hér er hægt að nálgast upptökuna sem var í beinni útsendingu.
Myndir
Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá þinginu. Myndirnar tók Birgir Ísleifur Gunnarsson.
Árni Sigurjónsson, formaður SI.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.
Logi Bergmann ræddi við Jónínu Guðmundsdóttur, forstjóra Coripharma, og Orra Hauksson, forstjóra Símans.
Logi Bergmann, Svanur Karl Grjetarsson, framkvæmdastjóri Mótx, Sigrún Melax, gæðastjóri JÁVERK, og Hjörtur Sigurðsson, framkvæmdastjóri VSB.
Logi Bergmann, Fida Abu Libdeh, forstjóri GeoSilica, og Eyjólfur Magnús Kristinsson, forstjóri atNorth.
Vegna samkomutakmarkana voru fáir gestir í salnum.
Árni Sigurjónsson, formaður SI, Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA, og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Útgáfa
Samhliða Iðnþingi 2021 gáfu Samtök iðnaðarins út skýrslu með sömu yfirskrift þar sem samtökin leggja fram 33 tillögur að umbótum sem miða að því að hraða uppbyggingu.
Hér er hægt að nálgast skýrsluna.
Greining
Í tengslum við Iðnþing 2021 var gefin út ný greining SI með heitinu Efnahagsleg markmið komandi kjörtímabils.
Hér er hægt að nálgast greininguna.
Iðnþingsblað með Morgunblaðinu
Með Morgunblaðinu 18. mars fylgdi Iðnþingsblað þar sem rætt er við iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, formann og framkvæmdastjóra Samtaka iðnaðarins og forystufólk aðildarfyrirtækja samtakanna í tengslum við umræðu sem efnt var til á Iðnþingi 2021.
Hér er hægt að nálgast blaðið.
Iðnþingsþáttur á Hringbraut
Sigmundur Ernir Rúnarsson, þáttastjórnandi á Hringbraut, mætti á Iðnþing 2021 og tók viðtöl við formann og framkvæmdastjóra SI og nokkra af þeim sem tóku þátt í umræðum á þinginu. Þátturinn var frumsýndur miðvikudaginn 10. mars.
Á vef Hringbrautar er hægt að horfa á þáttinn.
Sigmundur Ernir ræddi við Árna Sigurjónsson, formann SI.
Sigmundur Ernir ræddi við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI.
Myndbönd
Á Iðnþingi 2021 voru sýnd neðangreind myndbönd:
Hlaupum hraðar - slítum fjötrana og sækjum tækifærin
Tor Arne Berg, forstjóri Fjarðaáls
Íbúðatalning og arkitektateikningar
Lilja Ósk Snorradóttir, framkvæmdastjóri Pegasus
Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP
Upptökur
Ávarp - Árni Sigurjónsson, formaður SI
Ávarp - Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Umræður - Eflum samkeppnishæfni
Umræður - Hröðum uppbyggingu
Umræður - Sækjum tækifærin
Samantekt - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
Ávörp
- Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp sem er hægt að nálgast hér.
- Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, flutti ávarp sem er hægt að nálgast hér.
- Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi í lok þingsins sem er hægt að nálgast hér.
Fyrri hluti Iðnþings 2021
Aðalfundur SI sem er fyrri hluti Iðnþings 2021 fór fram um morguninn 4. mars. Á fundinum flutti Árni Sigurjónsson, formaður, ávarp. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, fór yfir starfsemi samtakanna síðastliðið ár, helstu niðurstöður úr könnun sem gerð var meðal félagsmanna og reikninga samtakanna.
Á aðalfundinum voru einungis viðstaddir stjórnarmenn og starfsmenn fundarins en aðrir félagsmenn voru rafrænt á fundinum. Á fundinum var tilkynnt um úrslit kosninga en kosið var um fjögur sæti í stjórn og voru frambjóðendur sjö. Niðurstaða kosninganna var að stjórn SI situr óbreytt fram til næsta aðalfundar.
Hér er hægt að nálgast frekari upplýsingar um fundinn.
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á fundinum.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, fór meðal annars yfir starfsemi samtakanna á síðasta ári.
Fundurinn fór fram rafrænt en í Húsi atvinnulífsins sátu stjórn Samtaka iðnaðarins og starfsmenn fundarins.
Umfjöllun
Fréttablaðið, 3. mars 2021
mbl.is, 4. mars 2021
Vísir, 4. mars 2021
Fréttablaðið, 4. mars 2021
Viðskiptablaðið, 4. mars 2021
Kjarninn, 4. mars 2021
Skessuhorn, 4. mars 2021
Nútíminn, 4. mars 2021
Vísir, 4. mars 2021
Nútíminn, 4. mars 2021
Fréttablaðið, 5. mars 2021
Viðskiptablaðið, 5. mars 2021
Vísir, 5. mars 2021
Fréttablaðið, 6. mars 2021
Morgunblaðið, 6. mars 2021
Bylgjan - Sprengisandur, 7. mars 2021
Morgunblaðið, 8. mars 2021
Morgunblaðið, 18. mars 2021
Hringbraut, 10. mars 2021