Iðnþing 2011
Nýsköpun alls staðar
Iðnþing 2011 - NÝSKÖPUN ALLS STAÐAR
Á Iðnþingi 2011 á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 10. mars, verður fjallað um nýsköpun sem leið til endurreisnar í íslensku atvinnulífi.
Þingið er öllum opið og aðgangur ókeypis.
SKRÁNING HÉR.
Einnig er hægt að skrá sig í síma 591 0100.
Aðalfundur SI fer fram kl. 9.00- 12.00. Til að skrá sig á aðalfund SI smellið hér .