Aðalfundur Samtaka iðnaðarins 2011

Aðalfundur SI verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 10. mars kl. 9.30 - 12.00.

Aðalfundur Samtaka iðnaðarins 2011 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík fimmtudaginn 10. mars kl. 9.30 - 12.00.

Dagskrá

Afhending fundargagna

Hefðbundin aðalfundarstörf:

  • Skýrsla stjórna fyrir liðið starfsár
  • Ársreikingar SI
  • Tillaga stjórnar að fjárhagsáætlun næsta árs
  • Lagabreytingar
  • Lýst kjöri formanns og meðstjórnenda
  • Kjör í fulltrúaráð SA
  • Kosning löggilds endurskoðanda
  • Kosning kjörstjóra og aðstoðarmanna hans

Önnur mál:

  • Almennar umræður

Að loknum fundi kl. 12.00 býður SI til hádegisverðar á Brasserie Grand.

SKRÁNING HÉR.

einnig er hægt að skrá sig í síma 591 0100.