Iðnþing 2025
Iðnþing 2025 fór fram 6. mars í Silfurbergi í Hörpu kl. 14-16.
Fjölmennt var á Iðnþingi 2025 sem fór fram 6. mars í Silfurbergi í Hörpu. Gestir þingsins voru hátt í 500. Á tímum tæknibyltinga og tollastríða var rætt um áskoranir, tækifæri og samkeppnishæfni íslensks iðnaðar á alþjóðamarkaði. Ísland á stóra sviðinu var yfirskrift Iðnþings 2025.
Þátttakendur í dagskrá
- Árni Sigurjónsson, formaður SI
- Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra
- Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
- Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi
- Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI
- Bergþóra Halldórsdóttir, stjórnandi hjá Borealis Data Center
- Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI
- Róbert Helgason, frumkvöðull og stofnandi Fordæmi
- Þorvarður Sveinsson, forstjóri Farice
- Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
- Gunnar Sverrir Gunnarsson, forstjóri COWI á Íslandi
- Ingvar Hjálmarsson, formaður Hugverkaráðs SI
- Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar
- Ómar Brynjólfsson, framkvæmdastjóri hjá Öryggismiðstöðinni
Upptaka
Hér er hægt að nálgast upptöku af þinginu í heild sinni:
Myndbönd
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast einstaka hluta í dagskrá Iðnþings 2025:
Ávarp - formaður SI
Ávarp - forsætisráðherra
Mikilvægi iðnaðar - aðalhagfræðingur SI
Samtal - forstjóri Rio Tinto á Íslandi og framkvæmdastjóri SI
Umræður - viðnámsþróttur
Umræður - gervigreindarkapphlaupið
Lokaorð - framkvæmdastjóri SI
Jarðboranir - Sveinn Hannesson
Arkís arkitektar - Þorvarður Lárus Björgvinsson
Dimmalimm - Rebekka Einarsdóttir
Snerpa Power - Íris Baldursdóttir
Ályktun Iðnþings 2025
Hér er hægt að nálgast ályktun Iðnþings 2025.
Ávarp formanns SI
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti opnunarávarp þingsins. Hér er hægt að nálgast það.
Myndir
Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá þinginu.
Myndir/BIG
Árni Sigurjónsson, formaður SI.
Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra.
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, Gunnar Sverrir Gunnarsson, forstjóri COWI á Íslandi, Ómar Brynjólfsson, framkvæmdastjóri hjá Öryggismiðstöðinni, Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar, og Þorvarður Sveinsson, forstjóri Farice.
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI.
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto á Íslandi og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, Róbert Helgason, frumkvöðull og stofnandi Fordæmis, Bergþóra Halldórsdóttir, stjórnandi hjá Borealis Data Center, og Ingvar Hjálmarsson, formaður Hugverkaráðs SI.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.
Léttar veitingar
Eftir að dagskrá Iðnþings 2025 lauk var boðið upp á léttar veitingar á Eyrinni fyrir framan Silfurberg undir ljúfum tónum tónlistarmannanna Magnúsar Jóhanns og Magnúsar Trygvasonar Eliassen.
Einar Þorsteinsson, Sigtryggur Magnason og Sigurður Hannesson.
Halldór Benjamín Þorbergsson, Björn Ingi Hrafnsson og Pétur Óskarsson.
Arna Arnardóttir og Margrét Helga Jóhannsdóttir.
Andri Úlfarsson, Ingólfur Bender og Tinna Molphy.
Lilja Björk Guðmundsdóttir, Margrét Kristín Sigurðardóttir og Erla Tinna Stefánsdóttir.
Sigríður Margrét Oddsdóttir, Valgerður H. Skúladóttir, Sæmundur Sæmundsson og Ari Daníelsson.
Lilja Björk Guðmundsdóttir, Jóhanna Klara Stefánsdóttir og Eyrún Arnarsdóttir.
Rannveig Rist og Guðbjörg Rist.
Magnús Trygvason Eliassen og Magnús Jóhann.
Iðnþingsblað með Viðskiptablaðinu
Sérblað um Iðnþing 2025 fylgdi Viðskiptablaðinu 6. mars.
Hér er hægt að nálgast blaðið.
Iðnþingsblað með Morgunblaðinu
Sérblað um Iðnþing 2025 fylgdi Morgunblaðinu 13. mars
Hér er hægt að nálgast blaðið.
Ársskýrsla SI
Ársskýrslu SI var dreift til gesta á Iðnþingi 2025.
Hér er hægt að nálgast skýrsluna.
Auglýsingar

Umfjöllun
- Hagsmunagæsla Íslands sjaldan verið mikilvægari, Viðskiptablaðið 6. mars 2025.
- Ísland gæti einangrast, Viðskiptablaðið 6. mars 2025.
- Hugverkaiðnaður verður stærsta útflutningsstoðin, mbl.is 6. mars 2025.
- Hugverkaiðnaður stærsta útflutningsstoðin í lok áratugarins, Viðskiptablaðið 6. mars 2025.
- Bein útsending: Iðnþing 2025 - Ísland á stóra sviðinu, Vísir 6. mars 2025.
- Beint: Ísland á stóra sviðinu, mbl.is 6. mars 2025.
- Beint: Iðnþing 2025, Viðskiptablaðið 6. mars 2025.
- Vill skýra atvinnustefnu á Íslandi og boðar nýtt ráð, mbl.is 6. mars 2025.
- Ný stjórn Samtaka iðnaðarins tilkynnt, mbl.is 6. mars 2025.
- Breyttur heimur á Iðnþingi, RÚV 6. mars 2025.
- Við þurfum 9000 tæknisérfræðinga á næstu fimm árum, RÚV 6. mars 2025.
- Strengir sem hafa aldrei slitnað áður „slitna“ nú ítrekað, RÚV 6. mars 2025.
- Ekkert því til fyrirstöðu nema viljinn, Viðskiptablaðið 7. mars 2025.
- Styrkjum viðnámsþrótt Íslands, Viðskiptablaðið 7. mars 2025.
- Skemmdarverk áhyggjuefni, Viðskiptablaðið 7. mars 2025.
- Ísland sett með ríkjum Afríku, mbl.is 7. mars 2025.
- Lítil teymi sem vinna stóra sigra, Viðskiptablaðið 7. mars 2025.
- Tollastríð Trump og áhrif þeirra á Ísland, Stöð 2 7. mars 2025.
- Versta sviðsmyndin að „klemmast á milli“ í tollastríði stórvelda, Vísir 7. mars 2025.
- Skoðun: Þetta er ekki tæknimál - þetta er lífsspursmál, Vísir 7. mars 2025.
- Án orku verður ekki hagvöxtur, Viðskiptablaðið 8. mars 2025.
- Evrópa vígvæðist á methraða ofl., Grjótkastið, 8. mars 2025.
- Í þessu á laissez-faire ekki við, Viðskiptablaðið 9. mars 2025.
- Starfsemin á Íslandi er hjarta fyrirtækisins, Viðskiptablaðið 10. mars 2025.
- Hugverkaiðnaðurinn vex hratt, Kastljós RÚV 10. mars 2025.
- Skortur á faglærðu fólki hamlar vexti, Morgunblaðið 11. mars 2025.
- Öryggið felst í fjölbreytileikanum, Viðskiptablaðið, 11. mars 2025.
- Smartland, mbl.is 11. mars 2025.
- Myndir: Iðnþing 2025, Viðskiptablaðið, 12. mars 2025.
- Iðnþing 2025 - sérblað með Morgunblaðinu, Morgunblaðið 13. mars 2025.
„Iðnaður er burðarás íslensks hagkerfis“, mbl.is 13. mars 2025.
„Aldrei hafa fleiri mætt á Iðnþing“, mbl.is 13. mars 2025.
Þurfum að hafa langtímaáætlun, mbl.is 13. mars 2025.
Ísland á stóra sviðinu, mbl.is 13. mars 2025.
Markaðsaðgengi er lykilatriði, mbl.is 13. mars 2025.
Orkuöryggi er verulega ógnað, mbl.is 13. mars 2025.
Kallar eftir skýrara regluverki, mbl.is 13. mars 2025.
Þurfum að tryggja fæðuöryggi, mbl.is 13. mars 2025.