Upplýsinga- og útgáfumál
Fréttum, upplýsingum og fræðslu, sem varða hagsmuni iðnaðarins, er miðlað til félagsmanna, almennings og stjórnvalda. Kappkostað er að vanda til verka og nýta þá miðla sem best henta hverju sinni.
Fréttum, upplýsingum og fræðslu, sem varða hagsmuni iðnaðarins, er miðlað jafnt til félagsmanna, almennings og stjórnvalda. Kappkostað er að vanda til verka og nýta þá miðla sem best henta hverju sinni.
- SI miðlar fréttum í gegnum vef sinn og með reglulegum færslum á samfélagsmiðlinum Facebook og Instagram. Mánaðarlega fer rafrænt fréttabréf SI til allra aðildarfyrirtækja.
- Ársskýrsla SI er ítarleg samantekt á starfseminni og gefur gott yfirlit yfir fjölbreytta og gróskumikla starfsemi.
- Á hverju ári gefa Samtök iðnaðarins út ýmis sérrit, skýrslur, bæklinga og kynningarefni.