Iðnþing 2024
Iðnþing 2024 fór fram í Silfurbergi í Hörpu 7. mars kl. 14-16.
Fjölmennt var á Iðnþing SI 2024 sem fór fram fimmtudaginn 7. mars í Silfurbergi í Hörpu kl. 14-16 en gestir þingsins voru um 450 talsins. Hugmyndalandið var yfirskrift þingsins. Á 30 ára afmælisþingi SI var rætt um hugmyndalandið Ísland og mikilvægar ákvarðanir í fortíð og framtíð. Að dagskrá lokinni var boðið upp á léttar veitingar.
Þátttakendur í dagskrá:
- Árni Sigurjónsson, formaður SI
- Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
- Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
- Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
- Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis
- Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra
- Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga
- Arna Harðardóttir, framkvæmdastjóri Helix
- Björk Kristjánsdóttir, rekstrar- og fjármálastjóri CRI
- Baltasar Kormákur, kvikmyndaframleiðandi og eigandi RVK Studios
- Sigurlína Ingvarsdóttir, stofnandi hjá Behold Ventures
- Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
- Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI
Upptaka
Hér er hægt að nálgast upptöku af þinginu í heild sinni:
Myndbönd
Hér fyrir neðan er hægt að nálgast einstaka hluta í dagskrá Iðnþings 2024:
Opnunarmyndband
Ávarp formanns SI
Framkvæmdastjóri SI og forstjóri Kerecis
Ávarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Framkvæmdastjóri Helix og rekstrar- og fjármálastjóri CRI
Ávarp forseta Íslands
Dómsmálaráðherra og formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga
Kvikmyndaframleiðandi og eigandi RVK Studios og stofnandi Behold Ventures
Framkvæmdastjóri SI - lokaorð
30 ára afmæli SI
Ályktun Iðnþings 2024
Hér er hægt að nálgast ályktun Iðnþins 2024.
Ávarp formanns SI
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti opnunarávarp þingsins. Hér er hægt að nálgast það.
Myndir
Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá þinginu.
Árni Sigurjónsson, formaður SI.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis, og Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Björk Kristjánsdóttir, rekstrar- og fjármálastjóri CRI, Arna Harðardóttir, framkvæmdastjóri Helix, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI.
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson.
Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, og Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.
Baltasar Kormákur, kvikmyndaframleiðandi og eigandi RVK Studios, Sigurlína Ingvarsdóttir, stofnandi hjá Behold Ventures, og Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.
Afmæliskokteill
Þegar dagskrá Iðnþings lauk í Silfurbergi var boðið í afmæliskokteil á Eyrinni. Á vef Smartlands á mbl.is er hægt að nálgast myndir úr kokteilnum.
Haraldur Sumarliðason, Árni Sigurjónsson og Sveinn Hannesson.
Sigurður Hannesson og Hörður Arnarson.
Sigríður Snævarr, Rannveig Rist og Guðbjörg Rist.
Magnús Þór Gylfason, Hildur Sverrisdóttir, Hörður Ægisson og Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir.
DJ Dóra Júlía.
Iðnþingsblað með Viðskiptablaðinu
Sérblað um Iðnþing fylgdi Viðskiptablaðinu 6. mars. Hér er hægt að nálgast blaðið.
Iðnþingsblað með Morgunblaðinu
Sérblað um Iðnþing fylgdi Morgunblaðinu 14. mars. Hér er hægt að nálgast blaðið.
Ársskýrsla SI
Ársskýrslu SI var dreift til gesta á Iðnþingi 2024.
Hér er hægt að nálgast skýrsluna.
Greining
Hér er hægt að nálgast greiningu sem SI gáfu út í kjölfar Iðnþings um skattspor iðnaðar á Íslandi.
Hetur á Reykjanesi
Þegar eldsumbrotin í byrjun febrúar rufu lagnir og gerðu Reykjanesbæ heitavatnslausan fór af stað ótrúleg atburðarás þar sem hópur iðnaðarmanna vann hetjuleg afrek. Í myndbandi sem Samtök iðnaðarins létu gera og sýnt var á Iðnþingi er sagan sögð. Hér er hægt að nálgast myndbandið textað:
Samantektar-myndband
Eftir að dagskrá Iðnþings lauk var rætt við nokkra gesti þingsins.
Auglýsingar
Umfjöllun
- Bein útsending: Hugmyndalandið Ísland til umræðu á Iðnþingi - Vísir, 7. mars 2024.
- Beint: Hugmyndalandið Ísland - mbl.is, 7. mars 2024.
- Beint: Iðnþing Samtaka iðnaðarins, Viðskiptablaðið, 7. mars 2024.
- Sérblað um Iðnþing - Viðskiptablaðið, 6. mars 2024.
- Þetta er hinn íslenski her - mbl.is, 7. mars 2024.
- Kraftmikil nýsköpun er lykillinn - vb.is, 7. mars 2024.
- Þurfum regluverk sem er hvetjandi en ekki letjandi - mbl.is, 7. mars 2024.
- Stórar hugmyndir og stækkandi hugverkaiðnaður - vb.is, 7. mars 2024.
- Jöfnunartólið í hættu - vb.is, 7. mars 2024.
- Endurkjörinn formaður SI - Vísir, 7. mars 2024.
- Árni endurkjörinn formaður Samtaka iðnaðarins - mbl.is, 7. mars 2024.
- Staða orkumála á Íslandi er grafalvarleg - mbl.is, 7. mars 2024.
- Árni endurkjörinn formaður SI - vb.is, 7. mars 2024.
- Skattspor iðnaðarins nam 462 milljörðum - vb.is, 7. mars 2024.
- Þörf á stórum ákvarðanatökum - vb.is, 6. mars 2024.
- Stórhuga ákvarðanir geta skilað miklum ávinningi - vb.is, 6. mars 2024.
- Stórar ákvarðanir - vb.is, 6. mars 2024.
- Skattspor iðnaðarins stærst af öllum útflutningsgreinum - vb.is, 6. mars 2024.
- Hugmyndir breyta heiminum - Þjóðmál á Iðnþingi, 9. mars 2024.
- Myndir: Iðnþing 2024 - vb.is , 13. mars 2024.
- Þurfum að nýta samtakamáttinn - mbl.is, 14. mars 2024.
- Nýtt upphaf fyrir iðnaðinn - mbl.is, 14. mars 2024.
- Orkuskipti og umhverfismál - mbl.is, 14. mars 2024.
- Iðnaður sem leikur stórt hlutverk - mbl.is, 14. mars 2024.
- Iðnaður undirstaða verðmætasköpunar - mbl.is, 14. mars 2024.
- Umhverfismálin eru áríðandi - mbl.is, 14. mars 2024.
- Tækni og nýsköpun í heilbrigðisþjónustu - mbl.is, 14. mars 2024.
- Hetjur Reykjaness klæðast ekki skikkjum - dv.is, 15. mars 2024.
- Rífandi stemning á Iðnþingi - mbl.is, 15. mars 2024.
- Endalausir plástrar á blæðandi sár dugi ekki til - vb.is, 18. mars 2024.