Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi
Eflum samvinnu félagsmanna, viðhöldum öflugri endurmenntun og stuðlum að framförum
Hársnyrting er löggilt iðngrein. Á hársnyrtistofum er veitt fagleg þjónusta meistara í hárgreiðslu og hárskurði ásamt ráðgjöf við val á þvotta-, litunar- og næringarefnum og meðferð hársins eftir þörfum hvers og eins.
Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi er fagfélag hárgreiðslu- og hárskerameistara. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu félagsmanna, eiga gott samstarf við hliðstæð samtök erlendis, viðhalda öflugri endurmenntun fagfólks í greininni og stuðla að framförum með upplýsinga- og fræðslustarfsemi, sýningum og keppnum.
Tengiliður hjá SI: Erla Tinna Stefánsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, erla@si.is.
Stjórn
Stjórn kosin á aðalfundi 2024
- Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, formaður
- Heiða Hrönn Hreiðarsdóttir, gjaldkeri
- Sigríður Inga Einisdóttir, ritari
- Aðalsteinn Sigurkarlsson, meðstjórnandi
- Hafdís Þorbjörnsdóttir, meðstjórnandi
- Jana Rut Friðriksdóttir, varamaður
- Helga Svava Arnarsdóttir, varamaður
Stjórn kosin á aðalfundi 2022
- Heiða Hrönn Hreiðarsdóttir, formaður
- Helga Svava Arnarsdóttir, varaformaður
- Aðalsteinn Sigurkarlsson, gjaldkeri
- Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, ritari
- Jana Rut Friðriksdóttir, meðstjórnandi
- Varamenn
- Hafdís Þorbjörnsdóttir
- Sigríður Inga Einisdóttir
Stjórn kosin á aðalfundi 2021
- Ívar Sigurharðarson, formaður
- Arney Ágústsdóttir, varaformaður
- Aðalsteinn Sigurkarlsson, ritari
- Helga Svava Arnarsdóttir, meðstjórnandi
- Heiða Hrönn Hreiðarsdóttir, meðstjórnandi
- Sigríður Valdís Bergvinsdóttir, meðstjórnandi
Stjórn kosin 2020
- Ívar Eiríkur Sigurharðarson, formaður
- Arney Ágústsdóttir, varaformaður
- Aðalsteinn Sigurkarlsson, ritari
- Guðný Björk Jónsdóttir, gjaldkeri
- Helga Svava Arnarsdóttir, meðstjórnandi
Til vara:
- Jana Rut Friðriksdóttir
- Sigríður Valdís Bergvinsdóttir
Stjórn kosin 2018
- Ívar E. Sigurharðarson, formaður
- Bryndís Arna Reynisdóttir, varaformaður
- Aðalsteinn Sigurkarlsson, ritari
- Guðný Björk Jónsdóttir, gjaldkeri
- Geir Sigurðsson, meðstjórnandi
Varamenn
- Jana Rut Friðriksdóttir
- Arney Ágústsdóttir
Stjórn kosin 2017
- Bryndís Arna Reynisdóttir, formaður
- Hulda Hafsteinsdóttir, meðstjórnandi
- Guðný Björk Jónsdóttir, meðstjórnandi
- Sólrún Stefánsdóttir, meðstjórnandi
- Guðlaugur Aðalsteinsson, meðstjórnandi
Varamenn
- Helga Hafsteinsdóttir
- Aðalsteinn Sigurkarlsson