Samtök innviðaverktaka
Samtök innviðaverktaka hafa það hlutverk að stuðla að bættu starfsumhverfi innviðaverktaka.
Samtökin innviðaverktaka voru stofnuð árið 1953 og hétu til ársins 2024 Félag vinnuvélaeigenda. Samtökin hafa átt aðild að Samtökum iðnaðarins frá stofnun þeirra árið 1993.
Hlutverk Samtaka innviðaverktaka er að stuðla að bættu starfsumhverfi innviðaverktaka, vera sterkur málsvari félagsmanna, upphefja ímynd greinarinnar og tryggja öflugt alþjóðlegt samstarf við systursamtök.
Samtökin hafa það að leiðarljósi að gott starfsumhverfi innviðaverktaka geri þeim kleift að mæta þarfri innviðauppbyggingu á heilbrigðum útboðs- og verktakamarkaði.
Vefsíða samtakanna: samtokinnvidaverktaka.is
Tengiliður hjá SI: Eyrún Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, eyrun@si.is.
Stjórn
Stjórn kjörin á aðalfundi 31. maí 2024
- Vilhjálmur Þór Matthíasson, formaður, Malbikstöðin
- Gísli Elí Guðnason, varaformaður, Emkan
- Ívan Örn Hilmarsson, Hefilverk
- Pétur Kristjánsson, PK verk
- Sólveig Margrét Kristjánsdóttir, Grafa og grjót
Eftirfarandi voru kjörnir í stjórn á aðalfundi 2023
- Vilhjálmur Þór Matthíasson, formaður
- Gísli Elí Guðnason, varaformaður
- Hreinn Sigurjónsson
- Ívan Örn Hilmarsson
- Óskar Guðjónsson
- Pétur Kristjánsson
Eftirfarandi voru kjörnir í stjórn á aðalfundi 2022
- Óskar Sigvaldason, formaður
- Vilhjálmur Þór Matthíasson, varaformaður
- Gísli Elí Guðnason
- Gunnbjörn Jóhannsson
- Hreinn Sigurjónsson
- Ívan Örn Hilmarsson
- Óskar Guðjónsson
- Pétur Kristjánsson
Eftirfarandi voru kjörnir í stjórn á aðalfundi 2021
- Óskar Sigvaldason, formaður
- Vilhjálmur Þór Matthíasson, varaformaður
- Gísli Elí Guðnason
- Gunnbjörn Jóhannsson
- Hreinn Sigurjónsson
- Ívan Örn Hilmarsson
- Óskar Guðjónsson
- Pétur Kristjánsson
Eftirfarandi voru kjörnir í stjórn á aðalfundi 2020
- Óskar Sigvaldason, formaður,
- Hilmar Guðmundsson, varaformaður
- Gísli Elí Guðnason
- Gunnbjörn Jóhannsson
- Hreinn Sigurjónsson
- Óskar Guðjónsson
- Vilhjálmur Þór Matthíasson
- Pétur Kristjánsson
Eftirfarandi voru kjörnir í stjórn á aðalfundi 2019
- Óskar Sigvaldason, formaður,
- Hilmar Guðmundsson, varaformaður
- Gísli Elí Guðnason
- Gunnbjörn Jóhannsson
- Hreinn Sigurjónsson
- Óskar Guðjónsson
- Vilhjálmur Þór Matthíasson
- Pétur Kristjánsson
Eftirfarandi voru kjörnir í stjórn á aðalfundi 2018
- Óskar Sigvaldason, formaður
- Hilmar Guðmundsson, varaformaður
- Gunnbjörn Jóhannsson
- Óskar Guðjónsson
- Vilhjálmur Þór Matthíasson
- Hreinn Sigurjónsson
- Helgi Þorsteinsson
Eftirfarandi voru kjörnir í stjórn á aðalfundi 2015
- Haukur Júlíusson, formaður
- Óskar Sigvaldason, varaformaður
- Helgi Þorsteinsson
- Gunnbjörn Jóhannsson
- Hilmar Guðmundsson
- Hreinn Sigurjónsson
- Vilhjálmur Þór Matthíasson
Innviðanefnd
Nefndina skipa samkvæmt ákvörðun aðalfundar 2023
- Gísli Elí Guðnason
- Pétur Kristjánsson
- Árni Geir Eyþórsson
Orkuskiptanefnd
Nefndina skipa samkvæmt ákvörðun aðalfundar 2023
- Vilhjálmur Þór Matthíasson
- Óskar Sigvaldason
- Gunnbjörn Óli Jóhannsson
Lög
Hér má nálgast lög Samtaka innviðaverktaka.