Félag húsgagnabólstrara
Öflugur starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins
Tilgangur félagsins er að standa vörð um hagsmuni félagsmanna og efla menntun innan stéttarinnar
Skilyrði félagsaðildar eru að aðili hafi hlotið sveinsréttindi og eða meistarabréf í húsgagnabólstrun og stundar sjálfstæðan atvinnurekstur í greininni.
Skilvísir greiðendur gjaldsins til SI og SA fá 5% afslátt.
Tengiliður hjá SI: Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, gunnar@si.is.
Stjórn
Stjórn 2023- Heiða Harðardóttir, formaður
- Berglind Hafsteinsdóttir, gjaldkeri
- Þórhalla S. Sigmarsdóttir, ritari
Stjórn 2022
Ásgrímur Þór Ásgrímsson, formaður
Ásgeir Norðdahl Ólafsson, gjaldkeri
Birgir Karlsson, ritari
Hafsteinn Gunnarsson, varamaður
Pálmi Sigurður Sighvatsson, varamaður
- Ásgrímur Þór Ásgrímsson, formaður
- Loftur Þór Pétursson, varaformaður
- Ásgeir Norðdahl Ólafsson, gjaldkeri