• Borgartún 35

Framboðsfrestur útrunninn

Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins 10. mars næstkomandi verður kosið til stjórnar. Árlega er kosið um formann og að þessu sinni er kosið um fjögur almenn stjórnarsæti. Póstkosning fer fram dagana 25. febrúar til 9. mars.

Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins 10. mars næstkomandi verður kosið til stjórnar. Árlega er kosið um formann og að þessu sinni er kosið um fjögur almenn stjórnarsæti. Póstkosning fer fram dagana 25. febrúar til 9. mars.

Framboðsfrestur rann út í gær og bárust eftirfarandi framboð.

Í kjöri til formanns:

Helgi Magnússon, formaður SI

Í kjöri til almennra stjórnarstarfa:

Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin Egill Skallagrímsson

Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís

Halldór Einarsson, Henson

Hilmar Veigar Pétursson, CCP

Kolbeinn Kolbeinsson, Ístak

Tómas Már Sigurðsson, Alcoa Fjarðaál