Efni tengt Iðnþingi 2008

Árshóf Samtaka iðnaðarins

Árshóf Samtaka iðnaðarins verður haldið í Gullteig á Hótel Grand Reykjavík föstudaginn 7. mars. Tilkynna þarf þátttöku hjá Þóru Ólafsdóttur í síma 591 0103 eða á netfangið thora@si.is. Miðinn kostar 6.300 kr.

Hófið hefst með fordrykk klukkan 19.30.

DAGSKRÁ:

Helgi Magnússon, formaður SI

Ræðumaður kvöldsins: Össur Skarphéðinsson

Jóhannes Kristjánsson, eftirherma

Hljómsveitin Karma leikur fyrir dansi

MATSEÐILL:

Hægeldaður silungur, humar og koli í Grand Mariner sósu og dillfroðu.

Eldsteikt lambafillet og smjörsteikt nautalund með smjörsteiktu grænmeti, kartöfluköku og rauðvínsgljáa.

Heit súkkulaðikaka með kókosís og jarðaberjum.

Veislustjóri er Sveinn Hannesson.