Efni tengt Iðnþingi 2008

Niðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins

Niðurstöður úr stjórnarkjöri Samtaka iðnaðarins liggja fyrir en kosningaþátttaka var 74,75%.

Formannskjör:

Helgi Magnússon fékk 97,01% greiddra atkvæða.

Aðrir fengu ekki atkvæði.

Auð og ógild atkvæði 2,99%.

Helgi Magnússon verður því formaður Samtaka iðnaðarins fram til Iðnþings 2009.                             

Kjör stjórnar og ráðgjafaráðs:

Alls gáfu sex kost á sér.

Stjórn

Þessi þrjú hlutu flest atkvæði og setjast í stjórn Samtaka iðnaðarins til næstu tveggja ára:

 

Þorsteinn Víglundsson, BM Vallá ehf.                                         73.635 atkvæði

Ingvar Kristinsson, Marel hf.                                                   61.271 atkvæði

Anna María Jónsdóttir, Laugar Spa, snyrti- og nuddstofa ehf.        60.625 atkvæði

 

Fyrir í stjórn Samtakanna eru:

Aðalheiður Héðinsdóttir, Kaffitár ehf.

Loftur Árnason, ÍSTAK hf.

Sigurður Bragi Guðmundsson

Tómas Már Sigurðsson, Alcoa Fjarðaál sf.

Ráðgjafaráð

Þessir þrjú komu næst að atkvæðatölu og eru kjörin til setu í ráðgjafaráði Samtaka iðnaðarins til eins árs og eru jafnframt varamenn í stjórn Samtakanna.
Þeim er raðað hér í stafrófsröð:

 

Anna María Pétursdóttir, Vífilfell hf.

Bolli Árnason, GT Tækni ehf.

Sveinbjörn Hjálmarsson, Umslag ehf.