Efni tengt Iðnþingi 2008

Aðalfundur Samtaka iðnaðarins

Aðalfundur Samtaka iðnaðarins verður haldinn á Grand Hótel að morgni Iðnþings, fimmtudaginn 6. mars klukkan 10.00-12.00.

10.00

Afhending fundargagna

Hefðbundin aðalfundarstörf

Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár

Ársreikningar SI

Tillaga stjórnar að fjárhagsáætlun næsta árs

Lýst kjöri formanns og meðstjórnenda

Kjör í fulltrúaráð SA

Kosning löggilts endurskoðanda

Kosning kjörstjóra og aðstoðarmanna hans

Önnur mál:

Hræringar í efnahagsmálum og áhrif þeirra á iðnaðinn

Helstu niðurstöður könnunar um Evrópumál

Almennar umræður

Ályktun Iðnþings

12.00

Hádegisverður á Brasserie Grand í boði SI