Greinasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

24. jún. 2019 : Grundvöllur lífskjara

Aldarfjórðungur er liðinn síðan EES-samningurinn tók gildi á Íslandi.

18. jún. 2019 : Til fyrirmyndar

Íslensk húsgögn prýða nú suðurstofu Bessastaða í fyrsta sinn og eru það kaflaskil. 

31. maí 2019 : Ísland taki forystu í umhverfis- og loftslagsmálum

Þjóðir heims hafa tekið höndum saman um aðgerðir til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og er Ísland þar enginn eftirbátur. 

17. maí 2019 : Athafnaborgin standi undir nafni

Borgarskipulag þar sem iðnaður, verslun og þjónusta þrífst í bland við íbúabyggð tryggir blómlegt samfélag.

9. maí 2019 : Verðmætasköpun í hálfa öld

Fyrir um 50 árum fór að skilja á milli efnahagslegrar velmegunar hér á landi og í öðrum Evrópuríkjum. 

9. maí 2019 : Öflugur bakhjarl nýsköpunar

Hugvit verður drifkraftur vaxtar á þessari öld rétt eins og hagkvæm nýting náttúruauðlinda var forsenda vaxtar og verðmætasköpunar á 20. öldinni. 

2. maí 2019 : Nýtt skeið er runnið upp

Áratugur endurreisnar efnahagslífsins er að baki og skiluðu skýr sýn og markvissar aðgerðir sterkri stöðu til að takast á við áskoranir fram undan.

18. apr. 2019 : Starfsnám opnar dyr

Mikil tækifæri bíða þeirra stelpna og stráka sem ljúka starfs- og tækninámi.

17. apr. 2019 : Fleiri hagkvæmar íbúðir

Erfiðleikar yngra fólks og tekju- og eignalágra einstaklinga við að eignast íbúð er eitt af stærstu og brýnustu viðfangsefnunum á íbúðamarkaði í dag.

11. apr. 2019 : Hjartað ráði för í námsvali

„Mamma, á ekki bara að skella mér í lögfræðina í haust?“ spurði ég hæstaréttardómarann og heiðursdoktorinn hana móður mína sumarið 1988. 

8. apr. 2019 : Starfsnám opnar dyr

Nú stendur yfir sá tími þar sem mikilvægar ákvarðanir eru teknar hjá fjölmennum hópi ungmenna sem eru að velja nám að loknum grunnskóla.

3. apr. 2019 : Mildum niðursveifluna

Efnahagshorfur hafa farið hratt versnandi undanfarið.

Síða 2 af 21