Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir

Fyrirsagnalisti

10. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2025

Fjölmennt var á Iðnþingi 2025 sem fór fram í Silfubergi í Hörpu 6. mars. 

6. maí 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : SI vara við auknum álögum á fyrirtæki

Umsögn SI um fjármálaáætlun 2026-2030 hefur verið skilað.

15. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Blikur á lofti en góðar fréttir að við höfum þetta í hendi okkar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum um atvinnulíf og efnahagshorfur.

20. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag byggingarmanna á Norðurlandi : Stjórn MBN heimsækir Jarðböðin

Stjórn MBN kynnti sér nýframkvæmdir við Jarðböðin við Mývatn.

19. maí 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : BusinessEurope undirstrikar mikilvægi EES EFTA-ríkjanna

Ný skýrsla BusinessEurope um viðskipti Evrópusambandsins og Bandaríkjanna.

19. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Samkeppnishæfni íslenskrar kísilmálmframleiðslu versnar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um kísilmálmiðnað í Morgunblaðinu.

19. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Fjölmennur fundur Sart með HMS og Veitum

Tæplega 70 félagsmenn Sart sóttu fund þar sem fulltrúar HMS og Veitna kynntu nýja þjónustu. 

16. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Hraða skipulagsferlum og huga að vilja kaupenda

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, fjallaði um húsnæðisuppbyggingu á opnum fundi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

16. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fulltrúar SI í viðskiptasendinefnd ríkisheimsóknar til Svíþjóðar

Erla Tinna Stefánsdóttir og Gunnar Sigurðarson viðskiptastjórar á iðnaðar- og hugverkasviði SI voru þátttakendur í dagskrá viðskiptasendinefndar.

16. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Pípulagningameistarar innan SI heimsækja First Water

First Water er að byggja hátæknivædda landeldisstöð.

15. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Hagsmunagæsla rædd á fjölmennum fundi á Akureyri

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í Súpufundi atvinnulífsins á Akureyri.

15. maí 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Grafalvarleg staða á Húsavík

Framkvæmdastjóri SI átti fundi með forstjóra PCC á Bakka, formanni Framsýnar og fulltrúum Norðurþings.

15. maí 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Samkeppnishæfni íslenskrar kísilmálmframleiðslu versnar

Útflutningstekjur kísiliðnaðar voru 40,2 milljarðar samkvæmt nýju staðreyndablaði SI.

14. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi : Við gerum betur er yfirskrift ársfundar Samáls

Ársfundur Samáls fer fram 27. maí kl. 14 á Hilton Nordica. 

14. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Gróska í íslenskum líf- og heilbrigðistækniiðnaði

Samtök iðnaðarins og Íslandsstofa stóðu fyrir viðburði um stöðu og þróun íslenska líf- og heilbrigðistækniiðnaðarins. 

14. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag húsasmiða : Meistarar eiga að hafa faglega ábyrgð á húsbyggingum

Rætt er við Jón Sigurðsson, formann Meistarafélags húsasmiða, í Morgunblaðinu um nýjan vegvísi HMS.

14. maí 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjölmennur fundur um mikilvægi vörumerkja í nýsköpun

Hugverkastofan í samstarfi við SI og ÍMARK efndu til fjölmenns fundar í Grósku í Nýsköpunarvikunni. 

14. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Fulltrúar SI á arkitektasýningu Feneyjartvíæringsins

Fulltrúar SI voru viðstaddir opnun á íslenska skálanum Lavaform í Feneyjum.

14. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið : Nýir meistarar boðnir velkomnir í Málarameistarafélagið

Aðalfundur Málarameistarafélagsins fór fram í Húsi atvinnulífsins.

14. maí 2025 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag húsasmiða : Ný stjórn Meistarafélags húsasmiða

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Meistarafélags húsasmiða sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

Síða 1 af 217