Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Stjórnvöld virki vilja allra hagaðila til framkvæmda
Framkvæmdastjóri SI var með erindi á Innviðaþingi 2025.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
Fundurinn fer fram 4. september kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Atvinnustefna verði stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn ítarlegri umsögn um atvinnustefnu Íslands til 2035.
Ísland komist á kortið í gervigreindarkapphlaupinu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í ViðskiptaMogganum.
Heimsókn í útgáfu- og menntatæknifyrirtækið IÐNÚ
Fulltrúi SI heimsótti IÐNÚ sem er meðal aðildarfyrirtækja.
Auka sýnileika og tengsl evrópskra menntatæknifyrirtækja
Endurbætt European EdTech Map verður opnað 1. september.
Uppbygging og öryggi innviða til umræðu á Innviðaþingi
Innviðaþing fer fram 28. ágúst á Reykjavík Hótel Nordica kl. 9-16.
SI sakna ákveðnari innkomu ríkisins í húsnæðismálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um hátt aðhaldsstig peningastjórnunar.
Seðlabankinn heldur eftirspurn á húsnæðismarkaði niðri
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um húsnæðismarkaðinn.
Ákall til menntamálaráðherra um umbætur í íslenskum námsgögnum
Góð aðsókn var að málstofu og sýningu um íslensk námsgögn sem fór fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð.
Ráðstefna um brunavarnir og öryggi
Ráðstefnan fer fram 4. september kl. 9-10.30 á Grand Hótel Reykjavík.
Fyrirtækin halda að sér höndum í of háu aðhaldsstigi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í miðlum Sýnar um ákvörðun peningastefnunefndar.
Aðhaldsstig peningastjórnunar er of hátt að mati SI
Samtök iðnaðarins telja stýrivexti óþarflega háa við núverandi aðstæður.
Tryggja þarf traustar og réttar upplýsingar um alþjóðaviðskipti
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um mikilvægi áreiðanlegra gagna í hagsmunabaráttu.
SI vilja aukna aðkomu atvinnulífsins að almannavörnum
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um drög að frumvarpi um almannavarnir.
Íslensk menntatækni í þágu skólaþróunar
Samtök menntatæknifyrirtækja kynntu íslenskar lausnir á skólaþróunarráðstefnu.
Allt að 1.000 nemendum vísað frá iðnnámi
Rætt er við Huldu Birnu Kjærnested Baldursdóttir, sérfræðing hjá SI, í sérblaði Morgunblaðsins um skóla.
Ræða á kraftmikið samstarf á ársfundi Grænvangs
Ársfundur Grænvangs fer fram 3. september kl. 14-16 í hátíðarsal Grósku.
Tækifæri í gervigreind til að liðka fyrir lækkun tolla
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í fréttum Sýnar um tolla.
Blikur á lofti varðandi tolla á lyf og áhrif á einstök fyrirtæki
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um tolla.
- Fyrri síða
- Næsta síða