Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Vilja minnka kolefnisspor með notkun vistvænni steypu
Þorgils Helgason, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, flutti erindi á Degi grænnar byggðar.
Fundur norrænna lögfræðinga systursamtaka SI
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, sat norrænan fund systursamtaka SI í Kaupmannahöfn.
Atvinnulífið tilbúið að vinna að lausnum í menntamálum
Fulltrúi SI var meðal frummælenda á menntaþingi sem fór fram á Hilton Nordica.
Mikilvægt að auka eftirlit með réttindalausri starfsemi
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, var meðal þátttakenda í ráðstefnu ASÍ og SA um vinnumansal.
Þrjú íslensk menntatæknifyrirtæki í hópi efnilegustu sprotanna
Atlas Primer, Evolytes og LearnCove eru í hópi efnilegustu sprotafyrirtækja á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum.
Níu nemar fá styrk úr Hvatningarsjóði Kviku
Níu nemar hlutu styrk úr Hvatningarsjóði Kviku.
Ísland í kjörstöðu til að nýta eingöngu græna orku
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Viðskiptablaðinu.
Samtök iðnaðarins fagna lækkun vaxta
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tók ákvörðun um að lækka vexti um 0,25 prósentustig.
Öryggi á verkstað mannvirkja er númer eitt, tvö og þrjú
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Kastljósi RÚV um öryggi á verkstað.
Finnskir fulltrúar kynna sér mannvirkjagerð á Íslandi
Fulltrúar systursamtaka SI heimsóttu Ísland fyrir skömmu til að kynna sér mannvirkjagerð á Íslandi.
Ný stjórn Mannvirkis - félags verktaka
Innviðaráðherra var gestur á aðalfundi Mannvirkis - félags verktaka.
Erlendur mannauður mikilvægur fyrir íslenskan hugverkaiðnað
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, var meðal þátttakenda á ráðstefnu SA og ASÍ um vinnumansal.
Prentmet Oddi og Bara tala í samstarf
Prentmet Oddi og Bara tala eru komin í samstarf.
Skringileg ummæli seðlabankastjóra
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, á Vísi um ummæli seðlabankastjóra.
LABAK fagnar 190 ára sögu brauðgerðar á Íslandi
Fyrsta brauðgerð landsins, Bernhöftsbakarí, var opnað 25. september 1834.
Fulltrúar SI í málstofum SA og ASÍ um vinnumansal
Tveir fulltrúar SI taka þátt í ráðstefnu SA og ASÍ um vinnumansal á Íslandi sem fer fram í Hörpu í dag.
Erindi og umræða um brunahólfandi innihurðir
HMS, DBI og SI stóðu fyrir fundi um brunahólfandi innihurðir í Húsi atvinnulífsins.
Fulltrúar SI á fjölmennum fundi Vinnuhússins í Færeyjum
Ársfundur Vinnuhússins í Færeyjum fór fram í Norðurlandahúsinu í Þórshöfn.
Vöxtur hugverkaiðnaðar vekur athygli utan landsteinanna
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, flutti erindi á ársfundi Vinnuhússins í Færeyjum.
Stjórn SI í Washington DC
Stjórn SI heimsótti stofnanir og fyrirtæki í Washington DC fyrir skömmu.
- Fyrri síða
- Næsta síða