Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Stóriðjan komin að sársaukamörkum
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um raforkumál í Morgunblaðinu.
Vöxtur hugverkaiðnaðar eykur stöðugleika og framleiðni
Aðalhagfræðingur og sviðsstjóri SI skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar í nýjasta tölublaði Vísbendingar.
Iðnaður í lykilhlutverki í hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB
Samtök iðnaðarins hafa um árabil gegnt lykilhlutverki í hagsmunagæslu íslensks iðnaðar í Evrópumálum.
Opinber umræða um fagurfræði bygginga á villigötum
Eyrún Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, skrifar um arkitektúr í grein á Vísi.
Viðhaldsskortur ógnar öryggi og framtíð vegakerfisins
Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Colas, skrifar um skort á viðhaldi vegakerfis landsins.
SI leggjast gegn boðaðri leið um skattlagningu orkumannvirkja
Í umsögn SI kemur fram að aukakostnaður orkufyrirtækja verði velt út í raforkuverð til almennings og fyrirtækja.
Íslenskur iðnaður vel í stakk búinn að svara kallinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um iðnað og hergagnaframleiðslu.
SI og SVÞ vilja frestun og úrbætur á frumvarpi um kílómetragjald
Samtökin telja nauðsynlegt að gildistöku frumvarpsins verði frestað til 1. janúar 2026.
Íslenskt hugvit og framleiðsla geta aukið öryggi í heiminum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á RÚV um fjárfestingar í varnar- og öryggismálum.
Eftirlitsgjöld Matvælastofnunar tvöfaldast á skömmum tíma
Samtök fyrirtækja í landbúnaði lýsa yfir vonbrigðum með að atvinnuvegaráðherra samþykkti 30% hækkun eftirlitsgjalda.
Ástæða til að hafa áhyggjur af horfum í efnahagslífinu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um viðhorf stjórnenda til efnahagslífsins.
Skólar eiga að geta séð um að útskrifa alla iðnnema
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um vinnustaðasamninga iðnnema.
Samtök iðnaðarins styðja kappakstursliðið Team Spark
Framkvæmdastjóri SI og vélaverkfræðinemar HÍ undirrituðu styrktarsamning.
MIH fagnar vandaðri húsnæðisáætlun Hafnarfjarðar
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði hefur skilað inn umsögn um húsnæðisáætlun Hafnarfjarðarbæjar.
Framkvæmdum við verknámsskóla verði flýtt eins og kostur er
Meistaradeild SI hefur sent menntamálaráðherra ályktun með hvatningu um að flýta framkvæmdum við verknámsskóla.
Hækkun eiginfjárkröfu íþyngjandi fyrir húsnæðisuppbyggingu
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Viðskiptablaðinu um innleiðingu CRR III.
Góður arkitektúr á alltaf við
Halldór Eiríksson, arkitekt og formaður SAMARK, skrifar um arkitektúr á Vísi.
Norrænir arkitektar funda í Kaupmannahöfn
Fulltrúar Samtaka arkitektastofa sátu árlegan fund systursamtaka á Norðurlöndunum.
Raforkuskortur leitt til verðhækkana
Viðbrögð Samtaka iðnaðarins við greiningu Raforkueftirlits Umhverfis- og orkustofnunar.
Heilbrigðistækni getur gjörbylt aðgengi og gæðum
Erla Tinna Stefánsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um heilbrigðistækni á Vísi.
- Fyrri síða
- Næsta síða