Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Jólaauglýsing SI - Piparkökuhúsið
Samtök iðnaðarins hafa sett nýja sjónvarpsauglýsingu í birtingu.
Átta stærstu sveitarfélögin innheimtu 57 milljarða á 3 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að átta stærstu sveitarfélögin innheimtu 57 milljarða króna í byggingarréttar- og gatnagerðargjöld á 3 árum.
Fagnar ákvörðun Seðlabankans um aðlögunartíma CRR III
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um CRR III.
Hljóð og mynd fara ekki saman í álögum á nýbyggingum
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, á Morgunvakt Rásar 1 um gjaldtöku sveitarfélaga.
Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Ný stjórn FRT var kosin á aðalfundi félagsins.
Samkeppnishæfni er lykilatriði fyrir fæðuöryggi Íslands
Sigurður Helgi Birgisson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, tók þátt í umræðum á málþingi atvinnuvegaráðuneytisins um fæðuöryggi.
Benda á flækjustigið í húsnæðismálum á hnyttinn hátt
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um nýja jólaauglýsingu SI.
Atvinnustefna vísar veginn inn í framtíðina
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Samstöðunni.
Jólafundur Meistarafélags byggingarmanna á Suðurlandi
Meistarafélag byggingarmanna á Suðurlandi hélt jólafund á Hótel Selfossi.
Nýtt Tækni- og hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað
Tækni- og hugverkaráð SI var skipað til ársins 2027 á ársfundi ráðsins sem fram fór í gær.
Mörg merki um kólnun í hagkerfinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Samstöðinni.
Pípulagningameistarar innan SI funda með sérfræðingum HMS
Fundur pípulagningameistara innan SI með HMS fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Árangur hugverkaiðnaðar byggir á markvissri stefnu en ekki heppni
Viðskiptastjórar hjá SI skrifa um hugverkaiðnað á Vísi.
Ákvörðun kemur á óvart og gæti dregið úr íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Vísi um útspil fjármálastöðugleikanefndar um lánþegaskilyrði.
Kvikmyndaiðnaður þarf skilvirkt og fyrirsjáanlegt starfsumhverfi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á Kvikmyndaþingi 2025.
Fjölmennur fundur á Akureyri um sí- og endurmenntun iðngreina
Iðan fræðslusetur, SI, FMA, Byggiðn og FIT stóðu fyrir fundi um stöðu sí- og endurmenntunar í iðngreinum á Norðurlandi.
VR og SI hvetja Seðlabankann til að slaka á lánþegaskilyrðum
Formaður VR og framkvæmdastjóri SI hvetja Seðlabankann til að létta enn frekar á lánþegaskilyrðum í grein á Vísi.
Vel sóttur jólafundur Félags blikksmiðjueigenda
Jólafundur FBE fór fram í Húsi atvinnulífsins fyrir skömmu.
Fjölmennt Mannvirkjaþing SI
Mannvirkjaþing SI fór fram í annað sinn í Iðunni Í Vatnagörðum.
Ársfundur Hugverkaráðs SI
Ársfundur Hugverkaráðs SI fer fram 4. desember kl. 16.
- Fyrri síða
- Næsta síða
