Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir

Fyrirsagnalisti

27. okt. 2025 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins - Frá yfirlýsingum til árangurs

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 24. nóvember kl. 9-11.30 á Hilton Reykjavík Nordica.

20. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tímamótafundur SI um gervigreindarkapphlaupið

Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka iðnaðarins í Grósku um gervigreindarkapphlaupið og stöðu Íslands.

6. nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Vel sóttur súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði fór fram í Kænunni. 

6. nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Bregðast þarf við erfiðri stöðu á húsnæðismarkaði

Framkvæmdastjóri SI og formaður Eflingar ræddu um húsnæðismarkaðinn í Bítinu á Bylgjunni.

6. nóv. 2025 Almennar fréttir Menntun : Íslensku menntaverðlaunin afhent á Bessastöðum

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hlaut viðurkenningu í flokki iðnmenntunar.

5. nóv. 2025 Almennar fréttir : Allir sammála um að verðbólgan væri lægri með gömlu aðferðinni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu og á RÚV um verðbólgumælingar. 

5. nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : SI vara við áhrifum CRR III á byggingariðnaðinn

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um CRR III.

5. nóv. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um innleiðingu á umbúðaregluverki ESB

SVÞ, SI og Deloitte standa fyrir Zoom-fundi 20. nóvember kl. 9-10. 

4. nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Verðbólgan væri 3,3% en ekki 4,3% með gömlu aðferðinni

Framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum í Silfrinu á RÚV um húsnæðismarkaðinn.

3. nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Ekki næg áhrif af breytingu Seðlabankans á lánþegaskilyrðum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um húsnæðismarkaðinn í fréttum RÚV.

3. nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Framtíð stafrænna innviða til umræðu á haustráðstefnu Rafal

Rafal sem er aðildarfyrirtæki Sart og SI stóð fyrir haustráðstefnu um stafræna innviði.

3. nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Heilt yfir er hagkerfið að kólna

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um byggingariðnaðinn á Sýn. 

31. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Stóra stærðfræðikeppnin á vegum Evolytes og Andvara

149 grunnskólar og 9.278 nemendur hafa skráð sig í Stóru stærðfræðikeppnina 2025.

30. okt. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Breyta þarf viðhorfi til erlendra fjárfestinga

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um erlenda fjárfestingu.

30. okt. 2025 Almennar fréttir Mannvirki : Ýmislegt jákvætt í húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um húsnæðispakka sem kynntur var í gær.

30. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Þingmaður dregur ekki upp rétta mynd af nýsköpun hér á landi

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, gerir athugasemdir við orð þingmanns á Vísi um nýsköpun. 

30. okt. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Móttökur erlendra fjárfestinga ekki staðið undir væntingum

Rætt er við Sigurð Hannesson og Þorstein Víglundsson í Dagmálum á mbl.is um erlenda fjárfestingu.

30. okt. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : SI kalla eftir skilvirkara eftirliti í stefnu í neytendamálum

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um stefnu í neytendamálum til ársins 2030.

30. okt. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Mikilvægi erlendra fjárfestinga til umræðu á fundi SI

Samtök iðnaðarins efndu til fundar um samkeppnina um erlenda fjárfestingu. 

29. okt. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : SI vara við breytingum á búvörulögum og kalla eftir stöðugleika

Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingu á búvörulögum.

Síða 1 af 228