Fréttasafn



Fréttasafn: Efnahagsmál

Fyrirsagnalisti

12. feb. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Mikil innviðaskuld dregur úr lífskjörum landsmanna

SI og FRV hafa gefið út nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.

7. feb. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Aðgerðir ríkis og sveitarfélaga draga úr uppbyggingu íbúða

Í nýrri greiningu SI kemur fram að aðgerðir ríkis í skattamálum og lóðaskortur sveitarfélaga dragi úr uppbyggingu íbúða.

4. feb. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Miklir hagsmunir Íslands undir í alþjóðlegu tollastríði

Í nýrri greiningu SI kemur fram að útfluttar iðnaðarvörur til ESB og Bandaríkjanna nemi 422 milljörðum króna.

30. jan. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki : Opinber útboð áætluð 264 milljarðar króna í ár

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætluð opinber útboð á árinu eru 264 milljarðar króna.

30. jan. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Veruleg hækkun raforkuverðs

Rafmagnsverð hækkaði um 6,7% frá desember til janúar samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. 

30. jan. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : SI fagna betri upplýsingum um íbúðir í byggingu

SI fagna framförum í upplýsingagjöf um íbúðauppbyggingu með tilkomu nýs mælaborðs HMS.

13. des. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Einhyrningarnir Alvotech og Kerecis hljóta viðurkenningu SI

Sérstök viðurkenning SI til einhyrninga sem eru félög metin á milljarð bandaríkjadala fyrir skráningu á markað.

21. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Allir flokkar ætla að fullfjármagna samgönguáætlun

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni. 

20. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Flokkarnir boða áframhaldandi stuðning við iðn- og tækninám

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

19. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Ólík sýn flokkanna í skattamálum

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

19. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Alþingi styður við áframhaldandi vöxt í hugverkaiðnaði

Alþingi samþykkti í gær áframhald á skattfrádrætti vegna rannsókna og þróunar.

18. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Spurt og svarað um húsnæðismál til að draga úr upplýsingaóreiðu

Samtök iðnaðarins hafa gefið út spurningar og svör um húsnæðismál og byggingariðnað til að draga úr upplýsingaóreiðu. 

18. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar gætu tvöfaldast á næstu 5 árum

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

15. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Allir flokkar vilja virkja

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni. 

14. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Allir nema Vinstri græn áforma að afhúða regluverk

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni. 

12. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fimm flokkar ætla ekki að heimila inngrip ríkisins

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

23. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Yfir 20% vöxtur í útflutningi hugverkaiðnaðar

Í nýjum gögnum Hagstofunnar kemur fram að útflutningur hugverkaiðnaðar fyrstu 8 mánuðina jókst um 21%.

22. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fyrirtæki í mannvirkjaiðnaði vilja hafa jákvæð umhverfisáhrif

Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja greiningu sem byggir á könnun meðal stjórnenda fyrirtækja í mannvirkjaiðnaði.

17. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Græn orka og sjálfbærni í lykilhlutverki í stefnumótun Evrópu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum í ríkisheimsókn forseta Íslands til Danmerkur.

14. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Fjölmenn ráðstefna um græna orku og samvinnu í ríkisheimsókn

Á annað hundrað leiðtogar úr íslensku og dönsku atvinnulífi sátu ráðstefnu í ríkisheimsókn forseta Íslands. 

Síða 1 af 8