FréttasafnFréttasafn: Efnahagsmál

Fyrirsagnalisti

1. júl. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : SI fagna fjárfestingarátaki í samgönguáætlun

Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki í samgönguuppbyggingu sem endurspeglast í nýsamþykktri samgönguáætlun til næstu ára. 

5. jún. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Fasteignaskattar aldrei hærri á tímum sögulegs samdráttar

Í nýrri greiningu SI segir að fasteignaskattar á fyrirtæki hafi aldrei mælst hærri.

20. maí 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : SI fagna lækkun stýrivaxta Seðlabankans

Samtök iðnaðarins fagna ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta um 0,75 prósentur. 

28. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Þörf á frekari aðgerðum stjórnvalda

Samtök iðnaðarins hafa sent frá sér umsögn um aðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.

22. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda

Samtök iðnaðarins fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntur var í gær.

6. apr. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikil áhrif COVID-19 á iðnaðinn samkvæmt nýrri könnun

Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SA og SI kemur fram að stjórnendur 75% fyrirtækja i iðnaði vænta þess að tekjur dragist saman.

31. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar

Alþingi samþykkti í gær tillögu til þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg sýnir gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja

Samtök iðnaðarins telja Reykjavíkurborg með aðgerðum sínum sýna gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja.

27. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Vaxandi samdráttur í íbúðum í byggingu

Í nýrri talningu SI kemur fram að 5.400 íbúðir eru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni sem er 11% færri en í talningu fyrir ári síðan.

26. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Víðtæk efnahagsleg áhrif COVID-19

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, hefur skoðað sviðsmyndir Seðlabankans sem kynntar voru í gær.

24. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki Nýsköpun Starfsumhverfi : SI leggja til ýmis atriði til að styrkja aðgerðir ríkisstjórnarinnar

Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvörp um aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum.

21. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál : Nauðsynlegar aðgerðir stjórnvalda á erfiðum tímum

Samtök iðnaðarins fagna því að stjórnvöld stígi fram með skýrum og afgerandi hætti 

17. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Hugverk Mannvirki : 60% iðnfyrirtækja vænta samdráttar vegna veirunnar

Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SI kemur í ljós að 60% stjórnenda reikna með samdrætti af völdum COVID-19 á næstunni.

11. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Tímabær og jákvæð hagstjórnarviðbrögð

Að mati SI eru aðgerðir ríkisstjórnar og Seðlabanka jákvæðar og til þess fallnar að hjálpa fyrirtækjum og heimilum.

2. mar. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki Starfsumhverfi : Samtök iðnaðarins fagna átaki í innviðafjárfestingum

Samtök iðnaðarins fagna þeim skrefum í átt til aukinna innviðaframkvæmda sem felast í því átaki sem ríkisstjórnin hefur kynnt. 

12. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla Starfsumhverfi : Ár hagræðinga hjá framleiðslufyrirtækjum

Á Framleiðsluþingi SI sem fram fer í Norðurljósum í Hörpu í dag verða niðurstöður kynntar úr nýrri könnun.

10. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Landsframleiðsla á mann dregst mikið saman

Í nýrri greiningu SI segir að landsframleiðsla á mann hafi dregist saman um 1,5% eftir samfelldan 8 ára vöxt. 

5. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : SI fagna áformum ráðherra um úttekt

SI fagna áformum ráðherra um á úttekt á samkeppnishæfni stóriðju á Íslandi með sérstakri áherslu á raforkukostnað. 

5. feb. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Óveðursský yfir Íslandi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um stöðuna í hagkerfinu og aðgerðir sem grípa ætti til. 

30. jan. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : SI telja svigrúm til að lækka stýrivexti frekar

SI telja að verðbólga og verðbólguvæntingar við markmið gefi peningastefnunefnd Seðlabankans svigrúm til þess að lækka stýrivexti frekar.

Síða 1 af 5