FréttasafnFréttasafn: Efnahagsmál

Fyrirsagnalisti

16. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : Fjölmennt á fundi SI um íslenska raforkumarkaðinn

Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka iðnaðarins um íslenska raforkumarkaðinn sem haldinn var í Kaldalóni í Hörpu. 

4. nóv. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Athugasemdir við forgangsröðun og fjármögnun samgönguáætlunar

SA og SI hafa sent inn sameiginlega umsögn um samgönguáætlun 2020-2034.

1. nóv. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Efnahagsframvindan ræðst af hagstjórnarviðbrögðum

Í þjóðhagsspá Hagstofnunnar sem birt var í morgun er dekkri tónn en var í síðustu spá stofnunarinnar sem birt var í maí sl. 

29. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Tilefni til að lækka stýrivexti frekar

Samtök iðnaðarins telja svigrúm til að lækka stýrivexti Seðlabankans enn frekar.

29. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Lánamarkaðurinn kjörbúð með tómum hillum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu í dag um fjármagnsmarkaðinn.

28. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Framleiðsla : Prentmet Oddi tekur til starfa

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á Prentsmiðjunni Odda.

16. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : Saga orkusækins iðnaðar og raforkukerfisins er samofin

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um orkusækinn iðnað í Markaðnum.

16. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : Ný skýrsla SI um íslenska raforkumarkaðinn

Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja skýrslu um íslenska raforkumarkaðinn.

8. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : Fundur SI um íslenska raforkumarkaðinn

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um íslenska raforkumarkaðinn miðvikudaginn 16. október í Hörpu kl. 8.30–10.00. 

4. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Einkaaðilar komi að innviðauppbyggingu í meira mæli

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var meðal frummælenda á fundi Arion banka um samvinnuleiðina.

4. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Beita á ríkisfjármálum til að vega á móti niðursveiflunni

Samtök iðnaðarins hafa sent umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020 til fjárlaganefndar.

3. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Samdráttur kemur fram í fækkun fullbúinna íbúða 2020-2021

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræddi um íbúðamarkaðinn á fundi FVH.

27. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Tilefni til að lækka stýrivexti frekar

Samtök iðnaðarins telja fulla ástæðu til að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta.

24. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Sérstök staða í hagkerfinu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um stöðu hagkerfisins í Sprengisandi á Bylgjunni.

23. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Minna í pípunum á íbúðarmarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, ræddi um íbúðamarkaðinn í Sprengisandi á Bylgjunni um helgina. 

20. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Umhverfis og orkumál : Fjölmennur stofnfundur

Fjölmennt var á stofnfundi Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir.

12. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál : Fjölmörg tækifæri fyrir íslensk og indversk fyrirtæki

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, ávarpaði fjölmennt indverskt-íslenskt viðskiptaþing. 

12. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : Íbúðum í byggingu fækkar lítillega

Í nýrri íbúðatalningu SI kemur fram að 6.009 íbúðir eru í byggingu sem er 2,4% færri en í mars.

11. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Hugverk : Nýtt hugmyndahús rís í Vatnsmýri

Fulltrúar SI skoðuðu nýtt hugmyndahús sem verið er að reisa í Vatnsmýrinni. 

10. sep. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál : Fjárfestingar Bandaríkjahers kærkomið mótvægi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í umfjöllun Bloomberg að fjárfestingar Bandaríkjahers sé kærkomið mótvægi við samdrættinum.

Síða 1 af 4