Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Húsnæðismál eru lífskjaramál segja framkvæmdastjórar SI og SA
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Morgunblaðinu.
IGI og MÁ efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði
Samtök leikjaframleiðenda, IGI, og Menntaskólans á Ásbrú, MÁ, ætla að efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði.
Dregur töluvert úr fjölda nýrra íbúða inn á markaðinn
Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um stöðuna á byggingamarkaði.
Peningastefnunefnd hækki ekki vexti
Í nýrri greiningu SI kemur fram að peningastefnunefnd ætti ekki að hækka vexti vegna brothætts efnahagsbata.
Efnahagsleg markmið komandi kjörtímabils að mati SI
Í nýrri greiningu SI eru sett fram efnahagsleg markmið sem ættu að vera á komandi kjörtímabili.
Samtök iðnaðarins fagna vaxtalækkun
Samtök iðnaðarins fagna því að peningastefnunefnd Seðlabankans hafi ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur.
Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun
Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun hefur verið send fjárlaganefnd.
SI fagna nýju nýsköpunarfrumvarpi
Samtök iðnaðarins fagna nýju frumvarpi iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Hagstjórnaraðgerðir milda niðursveiflu í byggingariðnaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga um stöðu hagkerfisins og mannvirkjagerðar.
Umtalsverður samdráttur í íslenskum framleiðsluiðnaði
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi um stöðuna í efnahagslífinu á aðalfundi Málms.
Þarf frekari aðgerðir til að örva efnahagslífið til vaxtar
Umsögn SI um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022 hefur verið send fjárlaganefnd Alþingis.
SI telja að stíga eigi annað skref í lækkun stýrivaxta
Samtök iðnaðarins telja að preningastefnunefnd eigi að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta.
SI fagna fjárfestingarátaki í samgönguáætlun
Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki í samgönguuppbyggingu sem endurspeglast í nýsamþykktri samgönguáætlun til næstu ára.
Fasteignaskattar aldrei hærri á tímum sögulegs samdráttar
Í nýrri greiningu SI segir að fasteignaskattar á fyrirtæki hafi aldrei mælst hærri.
SI fagna lækkun stýrivaxta Seðlabankans
Samtök iðnaðarins fagna ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um lækkun stýrivaxta um 0,75 prósentur.
Þörf á frekari aðgerðum stjórnvalda
Samtök iðnaðarins hafa sent frá sér umsögn um aðgerðir stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.
SI fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda
Samtök iðnaðarins fagna öðrum aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntur var í gær.
Mikil áhrif COVID-19 á iðnaðinn samkvæmt nýrri könnun
Í nýrri könnun meðal aðildarfyrirtækja SA og SI kemur fram að stjórnendur 75% fyrirtækja i iðnaði vænta þess að tekjur dragist saman.
Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar
Alþingi samþykkti í gær tillögu til þingsályktunar um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak.
Reykjavíkurborg sýnir gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja
Samtök iðnaðarins telja Reykjavíkurborg með aðgerðum sínum sýna gott fordæmi fyrir önnur sveitarfélög að fylgja.
- Fyrri síða
- Næsta síða