Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Skortur á fjármagni og nýsköpun hamlar þróun námsgagna
SI og IEI vekja athygli á alvarlegum áskorunum í námsefnisgerð í umsögn sinni.
Grunnstoðir iðnnáms á Íslandi eru ekki nægilega tryggðar
SI lýsa áhyggjum af því að grunnstoðir iðnnáms á Íslandi séu ekki tryggðar nægilega í umsögn.
Eiginfjárkröfur lánastofnana geta hamlað húsnæðisuppbyggingu
SI og SA vara við áhrifum frumvarps á húsnæðismarkað og uppbyggingu íbúða í umsögn.
Skattspor iðnaðarins stærst allra útflutningsgreina
Í nýrri greiningu SI kemur fram að skattspor íslensks iðnaðar er 464 milljarðar króna.
Gæta þarf hagsmuna Íslands til austurs og vesturs í tollastríði
Í nýrri greiningu SI er fjallað um hagsmuni Íslands í tollastríði.
Aukin bjartsýni meðal stjórnenda í iðnaði
Yfir helmingur telja aðstæður í efnahagslífinu góðar samkvæmt nýrri greiningu SI.
Hugverkaiðnaður stærsta útflutningsstoðin í lok áratugar
Hugverkaiðnaður verður stærsta útflutningsstoðin í lok þessa áratugar ef fram heldur sem horfir.
Mikil innviðaskuld dregur úr lífskjörum landsmanna
SI og FRV hafa gefið út nýja skýrslu um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi.
Aðgerðir ríkis og sveitarfélaga draga úr uppbyggingu íbúða
Í nýrri greiningu SI kemur fram að aðgerðir ríkis í skattamálum og lóðaskortur sveitarfélaga dragi úr uppbyggingu íbúða.
Miklir hagsmunir Íslands undir í alþjóðlegu tollastríði
Í nýrri greiningu SI kemur fram að útfluttar iðnaðarvörur til ESB og Bandaríkjanna nemi 422 milljörðum króna.
Opinber útboð áætluð 264 milljarðar króna í ár
Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætluð opinber útboð á árinu eru 264 milljarðar króna.
Veruleg hækkun raforkuverðs
Rafmagnsverð hækkaði um 6,7% frá desember til janúar samkvæmt tölum Hagstofu Íslands.
SI fagna betri upplýsingum um íbúðir í byggingu
SI fagna framförum í upplýsingagjöf um íbúðauppbyggingu með tilkomu nýs mælaborðs HMS.
Einhyrningarnir Alvotech og Kerecis hljóta viðurkenningu SI
Sérstök viðurkenning SI til einhyrninga sem eru félög metin á milljarð bandaríkjadala fyrir skráningu á markað.
Allir flokkar ætla að fullfjármagna samgönguáætlun
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Flokkarnir boða áframhaldandi stuðning við iðn- og tækninám
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Ólík sýn flokkanna í skattamálum
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Alþingi styður við áframhaldandi vöxt í hugverkaiðnaði
Alþingi samþykkti í gær áframhald á skattfrádrætti vegna rannsókna og þróunar.
Spurt og svarað um húsnæðismál til að draga úr upplýsingaóreiðu
Samtök iðnaðarins hafa gefið út spurningar og svör um húsnæðismál og byggingariðnað til að draga úr upplýsingaóreiðu.
Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar gætu tvöfaldast á næstu 5 árum
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
- Fyrri síða
- Næsta síða