Fréttasafn



Fréttasafn: Efnahagsmál

Fyrirsagnalisti

5. des. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Nýtt Tækni- og hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað

Tækni- og hugverkaráð SI var skipað til ársins 2027 á ársfundi ráðsins sem fram fór í gær.

27. nóv. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Nær 70% skattahækkun gatnagerðargjalda stærstu sveitarfélaganna

Skattheimta í formi gatnagerðargjalda átta stærstu sveitarfélaganna hefur aukist gríðarlega og í sumum þeirra langt umfram hækkun almenns verðlags.

21. nóv. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Verndarráðstafanir ESB veikja samkeppnishæfni Evrópu

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í dag á formannafundi BusinessEurope sem fer fram í Nicosia á Kýpur.

20. nóv. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Samtök leikjaframleiðenda : Icelandic Game Fest markar tímamót í sögu tölvuleikjaiðnaðar

Leikjafyrirtæki landsins sameinast á einum stað til að kynna leiki sína í Arena Gaming 22. nóvember kl. 12-16. 

19. nóv. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Seðlabankinn sýnir framsýni með lækkun vaxta

Samtök iðnaðarins fagna ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans um að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig.

18. nóv. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Ákvörðun ESB kallar á aukna hagsmunagæslu fyrir Ísland

Samtök iðnaðarins lýsa yfir miklum vonbrigðum með ákvörðun ESB um verndaraðgerðir vegna kísiljárns.

18. nóv. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Hagvaxtarhorfur hafa versnað umtalsvert að mati stjórnenda

Mikill viðsnúningur er á viðhorfi stjórnenda til efnahagshorfa næstu 12 mánaða samkvæmt könnun Maskínu fyrir SI.

14. nóv. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Væntingar norræns atvinnulífs til COP30-viðræðnanna

Samtök iðnaðarins auk systursamtaka á Norðurlöndunum hafa gefið út yfirlýsingu um helstu áherslur og væntingar norræns atvinnulífs til COP30-viðræðnanna.

13. nóv. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Seðlabankinn þarf að lækka vexti

Í nýrri greiningu SI segir að hagvaxarhorfur hafi versnað umtalsvert undanfarið.

13. okt. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Nóbelsverðlaun veitt fyrir að sýna fram á að nýsköpun knýr hagvöxt

Verðlaunahafar Nóbelsverðlauna í hagfræði voru kynntir í dag.

8. okt. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Dýrkeypt ákvörðun að halda vöxtum óbreyttum

Samtök iðnaðarins telja að aðhaldsstig peningastefnunnar sé of mikið miðað við stöðu efnahagslífsins. 

3. okt. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : SI fagna áherslu á stöðugleika en vara við skorti á fjárfestingu

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjárlagafrumvarpið fyrir árið 2026. 

29. sep. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : SI styðja flokkun Garpsdals í nýtingarflokk

Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um tillögu um að flokka virkjunarkostinn Garpsdal í nýtingarflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar.

24. sep. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Vaxtarsproti ársins er Aldin Dynamics með 514% vöxt í veltu

Aldin Dynamics og Thor Ice Chilling Solutions hljóta viðurkenningu fyrir mikinn vöxt í veltu milli ára.

12. sep. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Rætt um vöxt og viðnámsþrótt á norrænum fundi atvinnurekenda

Fulltrúar SI sátu fund norrænna atvinnurekendasamtaka í Helsinki dagana 11.-12. september.

11. sep. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning Mannvirki : Samdráttur í byggingariðnaði er hafinn eftir 4 ára vaxtarskeið

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur í byggingariðnaði geti leitt til efnahagslegs vítahrings.

2. sep. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : SI fagna breyttu fyrirkomulagi heilbrigðiseftirlits

Samtök iðnaðarins fagna áætlun umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis og atvinnuvegaráðuneytis um breytingar á heilbrigðiseftirliti.

29. ágú. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Ábyrg gagnaversstarfsemi á Íslandi - yfirlýsing frá DCI og SI

Samtök gagnavera og Samtök iðnaðarins hafna fullyrðingum CERT-IS í yfirlýsingu.

28. ágú. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Stjórnvöld virki vilja allra hagaðila til framkvæmda

Framkvæmdastjóri SI var með erindi á Innviðaþingi 2025. 

27. ágú. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Fréttatilkynning : Atvinnustefna verði stökkpallur inn í næsta hagvaxtarskeið

Samtök iðnaðarins hafa skilað inn ítarlegri umsögn um atvinnustefnu Íslands til 2035.

Síða 1 af 10