Fréttasafn: desember 2020
Fyrirsagnalisti
Jákvæð teikn á lofti
Árni Sigurjónsson, formaður SI, skrifar grein í áramótablað Morgunblaðsins.
Áliðnaður burðarafl stórra fjárfestinga og nýsköpunar
Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um áliðnaðinn í Markaðnum.
Heimatilbúnir fjötrar sem verður að leysa
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar áramótagrein í Markaðnum.
Mikilvægi öflugs iðnaðar í efnahagslegri endurreisn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningu ViðskiptaMoggans um væntingar á nýju ári.
Ekkert sem réttlætir gríðarlega hækkun Sorpu
Rætt er við Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI, um gjaldskrárhækkanir Sorpu.
Nýsköpun eina leiðin fram á við
Sigríður Mogensen skrifar grein í tímaritið Áramót.
Framfarasjóður SI úthlutar 26 milljónum króna í styrki
Framfarasjóður SI hefur veitt fjórum verkefnum styrki að upphæð 26,3 milljónir króna.
Hugverkaiðnaður verður aflvaki vaxtar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar áramótagrein í Kjarnanum.
Hátíðarkveðja frá SI
Samtök iðnaðarins senda félagsmönnum sínum hátíðarkveðju.
Styrkur til innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar
Félag blikksmiðjueigenda afhenti 500 þúsund króna styrk til innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar.
Stjórn Múrarameistarafélags Reykjavíkur endurkjörin
Stjórn Múrarameistarafélags Reykjavíkur var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Stjórn Meistarafélags húsasmiða endurkjörin
Stjórn Meistarafélags húsasmiða var endurkjörin á rafrænum aðalfundi félagsins.
Þarf samstillt átak atvinnulífs og stjórnvalda í loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs, flutti erindi við opnun Green by Iceland.
Stórstígar framfarir í nýsköpun
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, á Hringbraut.
Hugverkaiðnaður getur orðið helsta útflutningsstoðin
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á rafrænum viðburði að viðstöddum forseta Íslands.
Hugverkaiðnaðurinn hefur ótakmarkaða vaxtarmöguleika
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á rafrænum viðburði að viðstöddum forseta Íslands.
Forseti Íslands viðstaddur frumsýningu á nýju myndbandi
Forseti Íslands var viðstaddur frumsýningu á nýju myndbandi SI um nýsköpun.
Íslenskar grænar lausnir á nýrri vefsíðu Grænvangs
Grænvangur kynnir nýja vefsíðu Green by Iceland á rafrænum viðburði í dag kl. 13.00
Nýtt myndband SI um nýsköpun
Nýtt myndband um nýsköpun var frumsýnt í beinu streymi að viðstöddum forseta Íslands.
Ríkið þarf meiri skattheimtu, niðurskurð eða hagvöxt
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Markaðnum um vaxtabyrði ríkissjóðs og skuldabréfamarkað.
- Fyrri síða
- Næsta síða