Fréttasafn



Fréttasafn: desember 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

15. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Rafverktakar fá aðgang að enn fleiri stöðlum Staðlaráðs

Undirritaður hefur verið nýr samningur um aðgang félagsmanna SART að fagtengdum stöðlum Staðlaráðs Íslands. 

15. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Byggingavettvangurinn skilar tillögum í byrjun árs 2021

Byggingavettvangurinn útfærir tillögur um fyrirkomulag rannsókna, þróunar og nýsköpunar í byggingariðnaði.

15. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Nýsköpunarmyndband SI frumsýnt í beinu streymi

Frumsýnt verður nýtt myndband SI í beinu streymi á Facebook.

14. des. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Rafræn opinber þjónusta sparar tíma og fjármuni

Bryndís Skúladóttir, ráðgjafi hjá VSÓ, fer yfir helstu niðurstöður skýrslu VSÓ ráðgjöf um leyfisveitingar.

11. des. 2020 : Áhrif BREXIT á viðskipti með vörur sem falla undir efnalög

Umhverfisstofnun hefur tekið saman yfirlit yfir áhrif af BREXIT á viðskipti með vörur sem falla undir efnalög.

11. des. 2020 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Iðnaður og hugverk : Óbreytt stjórn Félags blikksmiðjueigenda

Stjórn Félags blikksmiðjueigenda er óbreytt fram til aðalfundar vorið 2021.

11. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Ástandsskýrslur nýrra fasteigna óþarfar

SI hefur sent umsögn um tillögu til þingsályktunar um ástandsskýrslur fasteigna til efnahags- og viðskiptanefnd.

10. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Rafræn gátt einfaldar leyfisveitingar framkvæmda

Ný skýrsla sem VSÓ vann fyrir Samorku, SA og SI um leyfisveitingar framkvæmda og mat á umhverfisáhrifum.

10. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Mörg tækifæri í fjölbreyttri matvælaframleiðslu

Matvælastefna Íslands til ársins 2030 hefur verið kynnt.

10. des. 2020 Almennar fréttir : Látum jólin ganga í beinni útsendingu

Sjónvarpsþátturinn Látum jólin ganga verður í beinni útsendingu kl. 19.35 á Stöð 2 og Vísi. 

10. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : 80% bókatitla prentaðir erlendis

Bókasamband Íslands hefur tekið saman hversu margir bókatitlar eru prentaðir innanlands og erlendis. 

10. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : SI fagna breytingum á vinnustaðanámi

SI hafa sent umsögn um drög að reglugerð um vinnustaðanám. 

9. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Rafmennt fagnar reglugerð um vinnustaðanám

Rafmennt hefur sent mennta- og menningarmálaráðuneytinu umsögn um reglugerð um vinnustaðanám. 

9. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður er fjórða stoðin

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um hugverkaiðnað sem fjórðu stoðina í ViðskiptaMogganum.

9. des. 2020 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Framlag Íslands til loftslagsmála er mikilvægt

Eggert Benedikt Guðmundsson, forstöðumaður Grænvangs, skrifar um framlag Íslands til loftslagsmála í Fréttablaðinu.

8. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Rafrænn félagsfundur Samtaka arkitektastofa

Samtök arkitektastofa hélt rafrænan félagsfund í dag.

8. des. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : SA og SI gera athugasemdir við reglugerð um Kríu

Umsögn SA og SI um reglugerð um Kríu hefur verið send atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. 

7. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda : Ný kvikmyndastefna er nýtt upphaf

Rætt er við Lilju Ósk Snorradóttur, nýjan formann Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, í Fréttablaðinu.

7. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Allar plastflöskur Coca-Cola á Íslandi úr endurunnu plasti

Coca-Cola á Íslandi ætlar frá fyrsta ársfjórðungi 2021 að nota endurunnið plast í allar plastflöskur.

7. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi endurkjörin

Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.

Síða 2 af 3