Fréttasafn: desember 2020 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Rafverktakar fá aðgang að enn fleiri stöðlum Staðlaráðs
Undirritaður hefur verið nýr samningur um aðgang félagsmanna SART að fagtengdum stöðlum Staðlaráðs Íslands.
Byggingavettvangurinn skilar tillögum í byrjun árs 2021
Byggingavettvangurinn útfærir tillögur um fyrirkomulag rannsókna, þróunar og nýsköpunar í byggingariðnaði.
Nýsköpunarmyndband SI frumsýnt í beinu streymi
Frumsýnt verður nýtt myndband SI í beinu streymi á Facebook.
Rafræn opinber þjónusta sparar tíma og fjármuni
Bryndís Skúladóttir, ráðgjafi hjá VSÓ, fer yfir helstu niðurstöður skýrslu VSÓ ráðgjöf um leyfisveitingar.
Áhrif BREXIT á viðskipti með vörur sem falla undir efnalög
Umhverfisstofnun hefur tekið saman yfirlit yfir áhrif af BREXIT á viðskipti með vörur sem falla undir efnalög.
Óbreytt stjórn Félags blikksmiðjueigenda
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda er óbreytt fram til aðalfundar vorið 2021.
Ástandsskýrslur nýrra fasteigna óþarfar
SI hefur sent umsögn um tillögu til þingsályktunar um ástandsskýrslur fasteigna til efnahags- og viðskiptanefnd.
Rafræn gátt einfaldar leyfisveitingar framkvæmda
Ný skýrsla sem VSÓ vann fyrir Samorku, SA og SI um leyfisveitingar framkvæmda og mat á umhverfisáhrifum.
Mörg tækifæri í fjölbreyttri matvælaframleiðslu
Matvælastefna Íslands til ársins 2030 hefur verið kynnt.
Látum jólin ganga í beinni útsendingu
Sjónvarpsþátturinn Látum jólin ganga verður í beinni útsendingu kl. 19.35 á Stöð 2 og Vísi.
80% bókatitla prentaðir erlendis
Bókasamband Íslands hefur tekið saman hversu margir bókatitlar eru prentaðir innanlands og erlendis.
SI fagna breytingum á vinnustaðanámi
SI hafa sent umsögn um drög að reglugerð um vinnustaðanám.
Rafmennt fagnar reglugerð um vinnustaðanám
Rafmennt hefur sent mennta- og menningarmálaráðuneytinu umsögn um reglugerð um vinnustaðanám.
Hugverkaiðnaður er fjórða stoðin
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um hugverkaiðnað sem fjórðu stoðina í ViðskiptaMogganum.
Framlag Íslands til loftslagsmála er mikilvægt
Eggert Benedikt Guðmundsson, forstöðumaður Grænvangs, skrifar um framlag Íslands til loftslagsmála í Fréttablaðinu.
Rafrænn félagsfundur Samtaka arkitektastofa
Samtök arkitektastofa hélt rafrænan félagsfund í dag.
SA og SI gera athugasemdir við reglugerð um Kríu
Umsögn SA og SI um reglugerð um Kríu hefur verið send atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.
Ný kvikmyndastefna er nýtt upphaf
Rætt er við Lilju Ósk Snorradóttur, nýjan formann Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, í Fréttablaðinu.
Allar plastflöskur Coca-Cola á Íslandi úr endurunnu plasti
Coca-Cola á Íslandi ætlar frá fyrsta ársfjórðungi 2021 að nota endurunnið plast í allar plastflöskur.
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.