Fréttasafn



Fréttasafn: 2019

Fyrirsagnalisti

20. des. 2019 : Gleðilega hátíð

Hátíðarkveðja frá Samtökum iðnaðarins.

20. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tölvuleikjaiðnaðurinn þarf starfsfólk með sérfræðiþekkingu

Rætt er við Sigríðu Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, um tölvuleikjaiðnaðinn í Fréttablaðinu.

20. des. 2019 Almennar fréttir : Kjörið tækifæri til innviðafjárfestinga

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um Landsnet.

19. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Mikil gróska í íslenskum tölvuleikjaiðnaði

Vignir Örn Guðmundsson, formaður Samtaka leikjaframleiðenda, ræðir um íslenska tölvuleikjaiðnaðinn í Viðskiptablaðinu. 

19. des. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Ný skýrsla um íslenska tölvuleikjaiðnaðinn

Samtök leikjaframleiðenda, IGI, í samstarfi við Samtök iðnaðarins og Íslandsstofu hafa gefið út nýja skýrslu um stöðu tölvuleikjaiðnaðar á Íslandi.

17. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stjórn SI heimsækir Mylluna

Stjórn SI heimsótti Mylluna fyrir árlegan jólafund sinn.

16. des. 2019 Almennar fréttir Menntun : Sveinsbréf í ljósmyndun

Sveinsbréf í ljósmyndun var afhent á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands.

16. des. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Iðnaðarstörf í hættu í samdrættinum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að iðnaðarstörf séu í hættu í samdrættinum í hagkerfinu.

13. des. 2019 Almennar fréttir Menntun : SI áfram styrktaraðili Team Spark

Skrifað var undir styrktarsamning Team Spark á skrifstofu SI í dag.

13. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Samtaka leikjaframleiðenda

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka leikjaframleiðenda, IGI, sem fram fór í gær.

13. des. 2019 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins fram til 23. desember.

13. des. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Stjórnvöld bæti eftirlit með löggiltum iðngreinum

Agnes Ósk Guðjónsdóttir, formaður Félags íslenskra snyrtifræðinga, skrifar um fagmennsku eða fúsk í Fréttablaðinu í dag.

12. des. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Engin úrræði gagnvart fúskurum

Jón Sigurðsson, húsasmíðameistari, og Már Guðmundsson, málarameistari, ræddu um stöðu löggiltra iðngreina á Hringbraut. 

11. des. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Óbreyttir stýrivextir vonbrigði

SI segja ákvörðun peningastefnunefndar að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum vera vonbrigði.

10. des. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Skortur á virku eftirliti stefnir öryggi landsmanna í hættu

Formenn 12 meistarafélaga á sviði bygginga- og mannvirkjagerðar innan Meistaradeildar SI hafa sent frá sér ályktun.

10. des. 2019 Almennar fréttir : Nýútskrifaðir snyrtifræðingar fá sveinsbréf

Félag íslenskra snyrtifræðinga afhenti nýsveinum sveinbréf sín fyrir skömmu.

10. des. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Minni umsvif í ýmsum greinum hagkerfisins

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um stöðuna í hagkerfinu í Morgunblaðinu í dag. 

9. des. 2019 Almennar fréttir : Stjórnendur byggingafyrirtækja sjá fram á fækkun starfsmanna

Starfsmönnum fækkar á næstu 6 mánuðum samkvæmt niðurstöðum könnunar meðal stjórnenda 400 stærstu fyrirtækja landsins.

9. des. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Jólahátíðarfundur Félags rafeindatæknifyrirtækja

Félag rafeindatæknifyrirtækja, FRT, hélt sinn árlega jólahátíðarfund fyrir skömmu.

9. des. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vilja ekki að frumvarp ráðherra verði samþykkt

Samtök iðnaðarins eru meðal 11 hagsmunasamtaka sem hafa sent frá sér yfirlýsingu til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra.

Síða 1 af 28