Fréttasafn: ágúst 2019
Fyrirsagnalisti
Stofnun Félags smáframleiðenda matvæla í burðarliðnum
Opinn stofnfundur Félags smáframleiðenda matvæla verður haldinn næstkomandi þriðjudag 3. september kl. 13-15 í húsakynnum Samtaka iðnaðarins í Borgartúni 35.
Fagna námi í tölvuleikjagerð
Samtök leikjaframleiðenda fagna því að nú sé hafið nám í tölvuleikjagerð í nýjum menntaskóla Keilis á Ásbrú.
Seðlabankinn stígur skref í rétt átt
Samtök iðnaðarins fagna lækkun stýrivaxta Seðlabankans sem tilkynnt var um í morgun.
Bein útsending frá fundi um Tækniþróunarsjóð
Bein útsending er frá kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð á vegum Samtaka iðnaðarins og Rannís.
Skráning hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins
Skráning er hafin á Umhverfisdag atvinnulífsins sem verður í Hörpu miðvikudaginn 9. október.
Mesti samdráttur í fjölda starfandi í ríflega 9 ár
Fjöldi starfandi í hagkerfinu dróst saman um 1,7% í júní síðastliðnum frá sama mánuði í fyrra.
Grípa á til vaxtalækkunar til að mæta samdrætti
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, segir í Morgunblaðinu í dag að grípa eigi til vaxtalækkunar til að mæta samdrætti í hagkerfinu.
SI telja svigrúm til frekari lækkunar stýrivaxta
Í nýrri greiningu SI kemur fram að samtökin telja fulla ástæðu til frekari lækkunar stýrivaxta.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð miðvikudaginn 28. ágúst í Húsi atvinnulífsins.
Fresta CE-merkingum á brunahólfandi hurðum
Fyrirhuguð gildistaka á reglugerð um CE-merkingar á brunahólfandi hurðum hefur verið frestað.
Ný heimasíða SART í loftið
SART hefur opnað nýja heimasíðu.
Ráðherra setur fyrsta skólaárið í tölvuleikjagerð á Ásbrú
Fyrsta skólaárið í námi með áherslu á tölvuleikjagerð í Ásbrú hófst í dag.
Áform um lagasetningu ógna íslenskum kvikmyndaiðnaði
SI og SÍK mótmæla áformum um breytingar á endurgreiðslum vegna kvikmyndaframleiðslu á Íslandi.
Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli skapa 300 ársstörf
Í Markaðnum í dag er fjallað um nýja greiningu SI þar sem kemur fram að framkvæmdir Bandaríkjahers og NATO skapi rúmlega 300 ársstörf hér á landi.
SI vilja ganga lengra og fá öflugt innviðaráðuneyti
SI hafa sent inn umsögn um nýja Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Erlendar fjárfestingar mótvægi við niðursveifluna
Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirhugaðar fjárfestingar á Keflavíkurflugvelli séu kærkomið mótvægi við niðursveifluna í efnahagslífinu.
Eggert Benedikt ráðinn forstöðumaður samstarfsvettvangs
Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir.
Lágmörkum kolefnissporin með því að velja íslenskt
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um lágmörkun kolefnisspora í grein í Fréttablaðinu í dag.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins
Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins rennur út 7. september.
Ísland verði fyrirmynd annarra í umhverfismálum
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um sjálfbæran iðnað í Morgunblaðinu í dag.
- Fyrri síða
- Næsta síða