FréttasafnFréttasafn: maí 2017

Fyrirsagnalisti

30. maí 2017 Almennar fréttir : Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins lætur af störfum

Stjórn Samtaka iðnaðarins hefur gert starfslokasamning við Almar Guðmundsson sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra síðastliðin tæp þrjú ár. 

30. maí 2017 Almennar fréttir Framleiðsla : Kallað eftir hugmyndum fyrir framtíð norrænnar framleiðslu

Um mánaðarmótin verður nýtt verkefni á vegum norrænu ráðherranefndarinnar sett í gang en um er að ræða hugmyndasamkeppni um lausnir í sjálfvirkni.

29. maí 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Hægt er að senda tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fyrir 12. september næstkomandi en verðlaunin verða afhent 12. október.

29. maí 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Sterk rök fyrir að innviðagjald sé ólögmætt að mati lögfræðinga

Samtök iðnaðarins fengu lögmannsstofuna LEX til að veita álit á lögmæti innviðagjalda.

26. maí 2017 Almennar fréttir Hugverk : Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað

Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað. 

26. maí 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Álitsgerð sem segir innviðagjaldið ólögmætt

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að Samtök iðnaðarins hafi fengið álit lögmanna þar sem færð eru rök fyrir því að gjaldtaka Reykjavíkurborgar í formi innviðagjalds sé ólögmæt.

26. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : 464 nemendur útskrifaðir frá Tækniskólanum

Tækniskólinn útskrifaði 464 nemendur síðastliðinn miðvikudag. 

24. maí 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Vaxtarsproti ársins er Kerecis

Fyrirtækið Kerecis jók veltu um 100% milli ára og hlaut Vaxtarsprotann 2017.

24. maí 2017 Almennar fréttir Hugverk : Vonbrigði IGI með synjun menntamálaráðuneytisins

Stjórn Samtaka leikjaframleiðenda (IGI) lýsir vonbrigðum með þá ákvörðun menntamálaráðuneytisins að synja beiðni Keilis um að sett verði af stað ný námsbraut í tölvuleikjagerð næsta haust.

23. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Yfir 1100 hugmyndir frá 34 skólum í nýsköpunarkeppni

Úrslit ráðin í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna þar sem 1.100 hugmyndir bárust frá 34 skólum víðs vegar af landinu.  

23. maí 2017 Almennar fréttir : 24 þúsund gestir mættu

Um 24 þúsund gestir mættu á sýninguna Amazing Home Show. 

22. maí 2017 Almennar fréttir : Umbyltingar í tækni og sjálfvirkni til umræðu í Marshall-húsinu

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, standa fyrir fundi um tækniframfarir og sjálfvirkni í sjávarútvegi í fyrramálið kl. 8.30-10.15 í Marshall-húsinu.

22. maí 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Búist við frekari styrkingu krónunnar

Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að ákvörðun Seðlabankans um að hætta reglulegum gjaldeyriskaupum gæti haft talsverð áhrif til styrkingar á gengi krónunnar. 

19. maí 2017 Almennar fréttir Framleiðsla : Fjögur fagfélög SI sýna á Amazing Home Show

Á sýningunni Amazing Home Show sem opnar í dag í Laugardalshöllinni eru fjögur fagfélög innan Samtaka iðnaðarins sem eru þátttakendur. 

19. maí 2017 Almennar fréttir Hugverk Nýsköpun : Fjögur sprotafyrirtæki fá viðurkenningar Vaxtarsprotans

Viðurkenningar Vaxtarsprotans verða afhentar næstkomandi þriðjudag 23. maí kl. 15.00 á kaffihúsinu Flóran, Grasagarðinum í Laugardal. 

18. maí 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Margt á döfinni í byggingum á Akureyri og nágrenni

Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri byggingariðnaðar hjá SI, ræðir um byggingarmarkaðinn í Atvinnupúlsinum á N4. 

18. maí 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fagnar lækkun vaxta en hefði viljað sjá meiri lækkun

Í Viðskiptablaðinu í dag kemur fram að Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, fagnar lækkun vaxta.

18. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Til skoðunar að stytta iðnnám í þrjú ár

Í frétt Morgunblaðsins í dag kemur fram að til skoðunar sé hjá stjórnvöldum að stytta iðnnámið í þrjú ár. 

17. maí 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Opinber innkaup á Íslandi til umfjöllunar á ráðstefnu í Osló

Theodóru S. Þorsteinsdóttur var boðið að flytja erindi á árlegri ráðstefnu Samtaka atvinnulífsins í Noregi í framhaldi af erindi hennar á fundi SI um opinber innkaup fyrr á árinu.

17. maí 2017 Almennar fréttir Hugverk : Erindi um íslenskt hugverk í alþjóðlegu samhengi

Oliver Luckett, stjórnarformaður Efni, flytur erindi á aðalfundi Hugverkaráðs SI sem haldinn verður á morgun. 

Síða 1 af 3