Fréttasafn



Fréttasafn: maí 2017

Fyrirsagnalisti

30. maí 2017 Almennar fréttir : Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins lætur af störfum

Stjórn Samtaka iðnaðarins hefur gert starfslokasamning við Almar Guðmundsson sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra síðastliðin tæp þrjú ár. 

30. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kallað eftir hugmyndum fyrir framtíð norrænnar framleiðslu

Um mánaðarmótin verður nýtt verkefni á vegum norrænu ráðherranefndarinnar sett í gang en um er að ræða hugmyndasamkeppni um lausnir í sjálfvirkni.

29. maí 2017 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Hægt er að senda tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fyrir 12. september næstkomandi en verðlaunin verða afhent 12. október.

29. maí 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Sterk rök fyrir að innviðagjald sé ólögmætt að mati lögfræðinga

Samtök iðnaðarins fengu lögmannsstofuna LEX til að veita álit á lögmæti innviðagjalda.

26. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Nýtt Hugverkaráð Samtaka iðnaðarins skipað

Nýtt Hugverkaráð SI hefur verið skipað. 

26. maí 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Álitsgerð sem segir innviðagjaldið ólögmætt

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að Samtök iðnaðarins hafi fengið álit lögmanna þar sem færð eru rök fyrir því að gjaldtaka Reykjavíkurborgar í formi innviðagjalds sé ólögmæt.

26. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : 464 nemendur útskrifaðir frá Tækniskólanum

Tækniskólinn útskrifaði 464 nemendur síðastliðinn miðvikudag. 

24. maí 2017 Almennar fréttir Nýsköpun : Vaxtarsproti ársins er Kerecis

Fyrirtækið Kerecis jók veltu um 100% milli ára og hlaut Vaxtarsprotann 2017.

24. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Vonbrigði IGI með synjun menntamálaráðuneytisins

Stjórn Samtaka leikjaframleiðenda (IGI) lýsir vonbrigðum með þá ákvörðun menntamálaráðuneytisins að synja beiðni Keilis um að sett verði af stað ný námsbraut í tölvuleikjagerð næsta haust.

23. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Yfir 1100 hugmyndir frá 34 skólum í nýsköpunarkeppni

Úrslit ráðin í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna þar sem 1.100 hugmyndir bárust frá 34 skólum víðs vegar af landinu.  

23. maí 2017 Almennar fréttir : 24 þúsund gestir mættu

Um 24 þúsund gestir mættu á sýninguna Amazing Home Show. 

22. maí 2017 Almennar fréttir : Umbyltingar í tækni og sjálfvirkni til umræðu í Marshall-húsinu

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, standa fyrir fundi um tækniframfarir og sjálfvirkni í sjávarútvegi í fyrramálið kl. 8.30-10.15 í Marshall-húsinu.

22. maí 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Búist við frekari styrkingu krónunnar

Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá því að ákvörðun Seðlabankans um að hætta reglulegum gjaldeyriskaupum gæti haft talsverð áhrif til styrkingar á gengi krónunnar. 

19. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fjögur fagfélög SI sýna á Amazing Home Show

Á sýningunni Amazing Home Show sem opnar í dag í Laugardalshöllinni eru fjögur fagfélög innan Samtaka iðnaðarins sem eru þátttakendur. 

19. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fjögur sprotafyrirtæki fá viðurkenningar Vaxtarsprotans

Viðurkenningar Vaxtarsprotans verða afhentar næstkomandi þriðjudag 23. maí kl. 15.00 á kaffihúsinu Flóran, Grasagarðinum í Laugardal. 

18. maí 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Margt á döfinni í byggingum á Akureyri og nágrenni

Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóri byggingariðnaðar hjá SI, ræðir um byggingarmarkaðinn í Atvinnupúlsinum á N4. 

18. maí 2017 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Fagnar lækkun vaxta en hefði viljað sjá meiri lækkun

Í Viðskiptablaðinu í dag kemur fram að Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri SI, fagnar lækkun vaxta.

18. maí 2017 Almennar fréttir Menntun : Til skoðunar að stytta iðnnám í þrjú ár

Í frétt Morgunblaðsins í dag kemur fram að til skoðunar sé hjá stjórnvöldum að stytta iðnnámið í þrjú ár. 

17. maí 2017 Almennar fréttir Mannvirki : Opinber innkaup á Íslandi til umfjöllunar á ráðstefnu í Osló

Theodóru S. Þorsteinsdóttur var boðið að flytja erindi á árlegri ráðstefnu Samtaka atvinnulífsins í Noregi í framhaldi af erindi hennar á fundi SI um opinber innkaup fyrr á árinu.

17. maí 2017 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Erindi um íslenskt hugverk í alþjóðlegu samhengi

Oliver Luckett, stjórnarformaður Efni, flytur erindi á aðalfundi Hugverkaráðs SI sem haldinn verður á morgun. 

Síða 1 af 3