Fréttasafn: nóvember 2024
Fyrirsagnalisti
Nýjar upplýsingar um orkuskipti kynntar á fjölmennum fundi
Orkuskipti voru til umfjöllunar á fundi sem fór fram í Kaldalóni í Hörpu.
Samkeppnishæft efnahagslíf grunnur að öryggi Evrópu
Fulltrúar SI og SA sátu fund Business Europe í Varsjá í Póllandi í dag.
Fordæmalaust og nauðsynlegt að áfrýja að mati SAFL
Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, hafa lýst yfir vonbrigðum með niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur.
Framtíð Íslands í verðmætasköpun er í hugverkaiðnaði
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um hugverkaiðnað.
Lögvernduð starfsheiti hársnyrta og snyrtifræðinga vottuð á Noona
Neytendur geta séð hvort þjónustuveitendur í hársnyrtiiðn og snyrtifræði eru með lögverndaða menntun.
Árangur og áskoranir í iðnmenntun
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um iðnnám á Íslandi.
Mjög miklir hagsmunir af efnahagslegri velgengni Evrópu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Morgunvakt Rásar 1.
Rætt við frambjóðendur í hlaðvarpi SAFL
Samtök fyrirtækja í landbúnaði ræða við frambjóðendur í hlaðvarpi.
Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum.
Hugverkaiðnaður sú atvinnugrein sem er í mestri sókn
Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri lyfjafyrirtækisins Coripharma og varaformaður SI, skrifar á Vísi um hugverkaiðnað.
Of fáar nýjar íbúðir inn á markaðinn á næstu árum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um húsnæðismál.
Allir flokkar ætla að fullfjármagna samgönguáætlun
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Yfirlýsing frá stjórn Samtaka arkitektastofa
Samtök arkitektastofa, SAMARK, gera athugasemdir við afstöðu forstjóra Framkvæmdasýslu - Ríkiseigna.
Meiri spurn eftir íbúðum með bílastæði en án stæða
Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkis - félags verktaka, í frétt mbl.is
Flokkarnir boða áframhaldandi stuðning við iðn- og tækninám
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Fyrirsjáanleiki í opinberum framkvæmdum gæti sparað mikið
91% stjórnenda verktakafyrirtækja segja að ófyrirsjáanleiki í opinberum framkvæmdum skili auknum kostnaði.
Ólík sýn flokkanna í skattamálum
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Alþingi styður við áframhaldandi vöxt í hugverkaiðnaði
Alþingi samþykkti í gær áframhald á skattfrádrætti vegna rannsókna og þróunar.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags löggiltra rafverktaka sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Húsnæðisuppbygging til umræðu á Sauðárkróki
Fulltrúi SI flutti erindi á fundi SI, HMS og Tryggðri byggð undir yfirskriftinni Byggjum í takt við þarfir.
- Fyrri síða
- Næsta síða