FréttasafnFréttasafn: október 2019

Fyrirsagnalisti

31. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Sandhóll hlaut Fjöreggið

Sandhóll hlaut Fjöreggið, viðurkenningu Matvæla- og næringarfræðifélags Íslands og Samtaka iðnaðarins. 

31. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Ráðstefna um neyslubreytingar og matvælaframleiðslu

Ráðstefna um neyslubreytingar og matvælaframleiðslu verður haldin 5. nóvember á Hótel Sögu.

31. okt. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Bein útsending frá fundi um peningaþvætti

Bein útsending er frá upplýsingafundi í Húsi atvinnulífsins um peningaþvætti.

31. okt. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Hvernig tekist er á við áskoranir hefur áhrif á framtíðina

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, tók þátt í umræðum á fundi Landsbankans í Hörpu um nýja hagspá.

30. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fjölmennur fundur um ábyrgðir í mannvirkjagerð

Fjölmennt var á fundi Samtaka iðnaðarins sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins í morgun um ábyrgðir í mannvirkjagerð. 

30. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna

Félag blikksmiðjueigenda styrkir Félag fagkvenna. 

30. okt. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Lækkun stýrivaxta hjálpar fyrirtækjum og heimilum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum í dag.

29. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Tilefni til að lækka stýrivexti frekar

Samtök iðnaðarins telja svigrúm til að lækka stýrivexti Seðlabankans enn frekar.

29. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Lánamarkaðurinn kjörbúð með tómum hillum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu í dag um fjármagnsmarkaðinn.

28. okt. 2019 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk : Prentmet Oddi tekur til starfa

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Prentmets á Prentsmiðjunni Odda.

28. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Mikilvægt að draga úr skyldu fyrirtækja til að afla leyfis

SA, SI, SVÞ hafa skilað inn umsögn um breytingar á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir. 

28. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fundur um innbyggða fordóma í gervigreind

Fundur um gervigreind á vegum VERTOnet verður haldinn í HR næstkomandi miðvikudag.

25. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Framleiðsluráð SI kynnti sér starfsemi CCEP

Framleiðsluráð SI fundaði og kynnti sér starfsemi CCEP á Íslandi. 

25. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Meistarafélag húsasmiða styrkir Félag fagkvenna

Félag fagkvenna kynnti starfsemi sína fyrir Meistarafélagi húsasmiða í Húsi atvinnulífsins.

24. okt. 2019 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Engin úrræði til að stöðva ólögmæta iðnstarfsemi

SI hafa sent í Samráðsgátt umsögn um einföldun regluverks. 

24. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Heimsóttu Tækniskólann í Hafnarfirði

Stjórn Félags vinnuvélaeigenda heimsótti Tækniskólann í Hafnarfirði í vikunni. 

24. okt. 2019 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Heimsókn í Terra

Fulltrúar SI heimsóttu Terra sem er eitt af aðildarfyrirtækjum SI.

23. okt. 2019 Almennar fréttir : Upplýsingafundur um peningaþvætti

SVÞ, SAF og SI standa fyrir upplýsingafundi um peningaþvætti í Húsi atvinnulífsins 31. október.

23. okt. 2019 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Náttúrunni er sama í hvaða flokki fólk stendur

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI tók þátt í umræðum um umhverfis- og loftslagsmál á landsfundi Vinstri grænna.

22. okt. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Nemendur í rafiðn fá spjaldtölvur

Nemendur í rafiðn hafa fengið afhentar spjaldtölvur. 

Síða 1 af 4