Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Kalla eftir aðgerðum til að tryggja framboð sérfræðinga
Erla Tinna Stefánsdóttir og Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar.
Ungir frumkvöðlar kynna nýsköpun á vörumessu
142 nemendafyrirtæki voru kynnt á vörumessa Ungra frumkvöðla sem fór fram í Smáralind.
Evolytes tryggir 1,3 milljónir evra til að auka útbreiðslu
Menntatæknifyrirtækið Evolytes sem er meðal aðildarfyrirtækja SI hefur tryggt sér fjármögnun.
Skapa þarf vettvang fyrir tvíþættar íslenskar tæknilausnir
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um tvíþættar tæknilausnir í Morgunblaðinu.
Tækifæri í tækni með tvíþætt notagildi
Íslandsstofa, Samtök iðnaðarins og utanríkisráðuneytið stóðu fyrir ráðstefnu um tækni með tvíþætt notagildi.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í HR 13. mars kl. 14-16.
Hugverkaiðnaður stærsta útflutningsstoðin í lok áratugar
Hugverkaiðnaður verður stærsta útflutningsstoðin í lok þessa áratugar ef fram heldur sem horfir.
Vel sóttur fundur um Tækniþróunarsjóð
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð og skattahvata fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís standa fyrir kynningarfundi 28. janúar kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Hrönn skipuð forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu
Hrönn Greipsdóttir hefur verið skipuð í starf forstjóra Nýsköpunarsjóðsins Kríu.
Skattkerfið styðji við útflutningsgreinarnar
Rætt er við Ingvar Hjálmarsson, framkvæmdastjóra Nox Medical og formann Hugverkaráðs SI, í ViðskiptaMogganum.
Einhyrningarnir Alvotech og Kerecis hljóta viðurkenningu SI
Sérstök viðurkenning SI til einhyrninga sem eru félög metin á milljarð bandaríkjadala fyrir skráningu á markað.
Framtíð Íslands í verðmætasköpun er í hugverkaiðnaði
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um hugverkaiðnað.
Hugverkaiðnaður sú atvinnugrein sem er í mestri sókn
Jónína Guðmundsdóttir, forstjóri lyfjafyrirtækisins Coripharma og varaformaður SI, skrifar á Vísi um hugverkaiðnað.
Alþingi styður við áframhaldandi vöxt í hugverkaiðnaði
Alþingi samþykkti í gær áframhald á skattfrádrætti vegna rannsókna og þróunar.
Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar gætu tvöfaldast á næstu 5 árum
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Ísland á ágætum stað í stafrænni samkeppnishæfni
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðin um stafræna samkeppnishæfni.
Rætt um fjárfestingar í sprotafyrirtækjum á fundi SSP
Samtök sprotafyrirtækja stóðu fyrir fundi um fjárfestingar með fulltrúum Íslandsstofu og Frumtaki Ventures.
Skattahvatar vegna rannsókna og þróunar eru mikilvægasta tólið
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Innherja um
Ísland í einstakri stöðu til að þróa áfram sjálfbær matvælakerfi
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í umræðum um sjálfbær matvælakerfi á Arctic Circle.
- Fyrri síða
- Næsta síða