FréttasafnFréttasafn: Nýsköpun

Fyrirsagnalisti

25. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök gagnavera : Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar í Reykjavík

Ráðstefna norræns gagnaversiðnaðar verður haldin í Grósku 24. október.

18. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Atmonia hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samorku

Framkvæmdastjóri Atmonia sem er aðildarfyrirtæki SI tók á móti Nýsköpunarverðlaunum Samorku 2023 í Kaldalóni í Hörpu.

18. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Áforma að framleiða ammoníak á Íslandi

Aðildarfyrirtæki SI, Qair Ísland og Atmonia, áforma að framleiða ammoníak á Íslandi með nýrri tækni.

12. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Mikil tækifæri felast í að tengja saman hagsmunaaðila

Fulltrúar SI og SSP áttu fund með sænskum sérfræðingi í nýsköpun, sjálfbærni og orku.

12. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök fyrirtækja í líf og heilbrigðistækni : Nýr formaður Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni

Marta Blöndal, var kjörin nýr formaður á aðalfundi Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni.

11. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Fulltrúi SI á norrænum fundi um nýsköpun í Helsinki

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, sótti norrænan fund um rannsóknir, þróun og nýsköpun í Helsinki í Finnlandi. 

11. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja Starfsumhverfi : Vel útfært kaupréttarkerfi getur skipt sköpum

Nanna Elísa Jakobsdóttir og Kolbrún Hrafnkelsdóttir skrifa í grein á Vísi um kaupréttarkerfi í nýsköpunarfyrirtækjum. 

8. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður vonarstjarna í íslensku atvinnulífi

Ársfundur Hugverkaráðs SI fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í gær. 

8. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hópuppsögn undantekning í upplýsingatækniiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og mannvirkjasviðs SI, um stöðu upplýsingatæknifyrirtækja.

7. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Vaxtarsproti ársins er Hopp með 970% vöxt í veltu

Vaxtarsprotinn 2023 var afhentur í Grasagarðinum í Laugardal í morgun.

7. sep. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Hugverkaiðnaður gæti orðið stærsta útflutningsstoðin

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu Vaxtarsprotans. 

29. ágú. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Styrkhafar Asks verða á Iðnaðarsýningunni

HMS veitir styrkhöfum Asks - mannvirkjarannsóknarsjóðs vettvang til að sýna verkefni sín á Iðnaðarsýningunni 2023.

17. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Mikill áhugi á kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð

Vel var mætt á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í vikunni.

15. ágú. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann

Frestur til að skila inn tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2023 er til 18. ágúst. 

5. júl. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð

SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 16. ágúst kl. 8.30-10 í Húsi atvinnulífsins.

23. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Auknir skattahvatar lykilatriði til að efla nýsköpun á Íslandi

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um niðurstöðu OECD um jákvæð áhrif skattahvata vegna R&Þ.

21. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2023

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann til og með 15. ágúst.

31. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Nú er þörf fyrir öðruvísi sérfræðinga en áður

Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, skrifar um háskólanám í grein á Vísi.

31. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ræddu mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu

Rætt var um mistök sem geta orðið í nýsköpunarferlinu á fundi Hugverkastofunnar, Controlant og SI í Nýsköpunarvikunni.

31. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Ræddu um framtíðarmatvæli á Íslandi

SI og Íslandsstofa stóðu fyrir málstofu um framtíðarmatvæli á Íslandi í Nýsköpunarvikunni.

Síða 1 af 21