Fréttasafn



Fréttasafn: janúar 2022

Fyrirsagnalisti

28. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Með samvinnuleið er hægt að flýta innviðauppbyggingu

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um uppbyggingu innviða í ViðskiptaMogganum.

27. jan. 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Heimsmarkmiðasjóður atvinnulífsins opinn fyrir umsóknir

Utanríkisráðuneytið auglýsir Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífsins en umsóknarfrestur er til 3. febrúar, 3. maí og 3. október á þessu ári.

24. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Samvinna flýtir fyrir innviðauppbyggingu

Innviðaráðherra og formaður SI segja að samvinna flýti fyrir innviðauppbyggingu.

21. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Útboðsþing SI 2022

Útboðsþing SI 2022 fór fram í beinu streymi 21. janúar kl. 13-15.

21. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Orkuskortur kallar á sérstakar ráðstafanir

Árni Sigurjónsson, formaður SI, opnaði Útboðsþing SI með ávarpi.

21. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Bregðast þarf við þungu skipulagsferli og lóðaskorti

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, flutti ávarp á Útboðsþingi SI.

21. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : 15 milljarða samdráttur í útboðum verklegra framkvæmda

Í nýrri greiningu SI kemur fram að samdráttur er í fyrirhuguðum útboðum opinberra aðila milli ára.

21. jan. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Útboðsþing SI í beinu streymi

Útboðsþing SI fer fram í beinu streymi í dag föstudaginn 21. janúar kl. 13-15. 

20. jan. 2022 Almennar fréttir : Mikið í húfi að vel takist til í komandi kjaraviðræðum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um komandi kjaraviðræður.

20. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Alvarlegt þegar grunnþörf fólks fyrir íbúðir er ekki mætt

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um íbúðamarkaðinn.

19. jan. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Skipuð í starfshóp sem skilar grænbók fyrir 1. mars

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, situr í þriggja manna starfshópi umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 

18. jan. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Þarf umframframboð af lóðum til að samkeppni sé virk

Vignir S. Halldórsson, byggingaverktaki og stjórnarmaður í SI, skrifar um byggingamarkaðinn í áramótablaði Frjálsrar verslunar. 

17. jan. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Tækninám á Íslandi annar ekki eftirspurn í hugverkaiðnaði

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um hugverkaiðnaðinn í Fréttablaðinu.

13. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Almennt ekki tafir á afhendingu íbúða hjá verktökum innan SI

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum RÚV um tafir á aðföngum vegna kórónuveirufaraldursins. 

12. jan. 2022 Almennar fréttir Mannvirki : Íbúðatalning SI skiptir máli fyrir fjármögnun verka

Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, um íbúðatalningu SI í hlaðvarpi Iðunnar.

11. jan. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Mikill áhugi á fræðslufundi SI um nýja flokkun mannvirkja

Um 150 manns voru skráðir á fræðslufund SI um nýja flokkun mannvirkja.

11. jan. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tryggja að fólk fái daglegar neysluvörur hnökralaust

Rætt er við Gunnar Sigurðarson, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, í Morgunblaðinu.

5. jan. 2022 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Myndi lækka tryggingagjaldið á fyrirtæki

Rætt er við Úlfar Biering Valsson, hagfræðing hjá SI, í sérblaði Morgunblaðsins um skóla. 

4. jan. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Rafrænn kynningarfundur um flokkun mannvirkja

Rafrænn kynningarfundur fyrir félagsmenn SI um flokkun mannvirkja verður 5. janúar kl. 9-10.

3. jan. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Nýsköpun Starfsumhverfi : Ný útflutningsstoð með nær ótakmarkaða vaxtargetu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, horfir á árið sem var að líða og fram á við í Innherja.