Fréttasafn: janúar 2014
Fyrirsagnalisti
Leggjast á eitt við að bæta upprunamerkingar matvæla
Bændasamtök Íslands, Samtök atvinnulífsins og Neytendasamtökin hafa skrifað undir „sáttmála um upprunamerkingar á matvælum“ þar sem kveðið er á um vilja þeirra til að standa saman að bættum upprunamerkingum. Samtökin telja það sjálfsögð réttindi neytenda að vita hvaðan maturinn þeirra kemur.
Verður þitt fyrirtæki menntafyrirtæki eða menntasproti ársins?
Gulleggið 2014 - skilafrestur til 20. janúar
Breytingar á lögum
Samtök iðnaðarins hafa tekið saman yfirlit yfir nýsamþykktar breytingar á lögum sem SI hafa látið sig varða.
Bifröst og Matís í samstarf um matvælarekstrarfræði
Samstaða mikilvæg
Samkeppnishæfni íslensks iðnaðar
Íslandsmót iðn- og verkgreina 2014 og framhaldsskólakynning
Sjónvarpsþáttur um BOXIÐ – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna
Andri Þór og Októ fá viðskiptaverðlaun viðskiptablaðsins
Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar og Októ Einarsson, stjórnarformaður Ölgerðarinnar, sem fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári, fengu í dag Viðskiptaverðlaun Viðskiptablaðsins fyrir árið 2013.
Vinnustaðanámssjóður - umsóknarfrestur til 31. janúar
Breytingar á sköttum og gjöldum sem hafa áhrif á félagsmenn SI
Samtök iðnaðarins hafa tekið saman helstu breytingar á sköttum og gjöldum sem tóku gildi 1. janúar sl. Ekki er um endanlega upptalningu að ræða og er þeim sem vilja kynna sér málið frekar bent á vefi alþingis og ríkisskattstjóra.