Fréttasafn: febrúar 2016
Fyrirsagnalisti
Veruleg aukning framkvæmda
Útboðsþing Samtaka iðnaðarins var haldið fyrir fullu húsi á Grand Hótel Reykjavík í dag. Helstu framkvæmdaaðilar hins opinbera kynntu áformaðar framkvæmdir fyrir tæpa 100 milljarða króna sem er veruleg aukning frá því í fyrra.
Árvirkinn hlýtur D- vottun
Árvirkinn ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins
Kaka ársins 2016
Sala á Köku ársins 2016 hefst í bakaríum landsins á morgun föstudaginn 19. febrúar í tilefni konudagsins á sunnudaginn.
Blekkjandi umfjöllun um sykurneyslu
Fjallað er um sykurneyslu Íslendinga í Fréttablaðinu 6. febrúar síðastliðinn.
Að setja sér markmið í loftslagsmálum
Breytingar á kúltur, ferlum, skipulagi og vinnulagi fyrirtækja eru nauðsynlegar þegar fyrirtæki setja loftslagsmál á oddinn. Umbótastarf er því nauðsynlegt.
Kosning 2016
Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins 10. mars næstkomandi verður kosið til stjórnar. Árlega er kosið um formann og að þessu sinni er kosið um fimm almenn stjórnarsæti.
Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands afhent
Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 26. janúar síðastliðinn.
Tæknistiginn – endurspeglaði hugverkalandið Ísland
Tæknistiginn var skemmtileg viðbót við þau fjölmörgu áhugaverðu UT fyrirtæki sem sýndu lausnir sínar á þessari uppskeruhátíð iðnaðarins.
Breytingar á fánalögum
Frumvarp til breytinga á fánalögum, sem heimilar notkun íslenska fánans við markaðssetningu á vöru eða þjónustu, liggur nú fyrir Alþingi.
Upptökur frá Menntadegi atvinnulífsins 2016
Menntadagur atvinnulífsins 2016 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 28. janúar. Um 300 þátttakendur úr atvinnulífi, stjórnmálum og menntakerfinu tóku þátt í deginum.
160 fyrirtæki skrifa undir vinnustaðasáttmála
Menntadagur atvinnulífsins var haldin á Hilton Reykjavík Nordica 28. janúar síðastliðinn.
Áskoranir í loftslagsmálum – Atvinnulífið með lausnirnar
Mánudaginn 27. Janúar stóður Samtök iðnaðarins fyrir opnum morgunverðarfundi undir yfirskriftinni "Áskoranir í loftslagsmálum – Atvinnulífið með lausnirnar" þar sem sex sérfræðingar höfðu framsögu.
Rafmiðlun hlýtur D-vottun
Rafmiðlun hf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum.