FréttasafnFréttasafn: febrúar 2016

Fyrirsagnalisti

26. feb. 2016 Mannvirki : Veruleg aukning framkvæmda

Útboðsþing Samtaka iðnaðarins var haldið fyrir fullu húsi á Grand Hótel Reykjavík í dag. Helstu framkvæmdaaðilar hins opinbera kynntu áformaðar framkvæmdir fyrir tæpa 100 milljarða króna sem er veruleg aukning frá því í fyrra.

25. feb. 2016 Gæðastjórnun : Árvirkinn hlýtur D- vottun

Árvirkinn ehf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins

18. feb. 2016 Iðnaður og hugverk : Kaka ársins 2016

 Sala á Köku ársins 2016 hefst í bakaríum landsins á morgun föstudaginn 19. febrúar í tilefni konudagsins á sunnudaginn.

17. feb. 2016 Iðnaður og hugverk : Blekkjandi umfjöllun um sykurneyslu

Fjallað er um sykurneyslu Íslendinga í Fréttablaðinu 6. febrúar síðastliðinn.

15. feb. 2016 Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Að setja sér markmið í loftslagsmálum

Breytingar á kúltur, ferlum, skipulagi og vinnulagi fyrirtækja eru nauðsynlegar þegar fyrirtæki setja loftslagsmál á oddinn.  Umbótastarf er því nauðsynlegt.

11. feb. 2016 Almennar fréttir : Kosning 2016

Á aðalfundi Samtaka iðnaðarins 10. mars næstkomandi verður kosið til stjórnar. Árlega er kosið um formann og að þessu sinni er kosið um fimm almenn stjórnarsæti.

10. feb. 2016 Menntun : Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands afhent

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 26. janúar síðastliðinn.

9. feb. 2016 Iðnaður og hugverk : Tæknistiginn – endurspeglaði hugverkalandið Ísland

Tæknistiginn var  skemmtileg viðbót við þau fjölmörgu áhugaverðu UT fyrirtæki sem sýndu lausnir sínar á þessari uppskeruhátíð iðnaðarins.

2. feb. 2016 Iðnaður og hugverk Lögfræðileg málefni : Breytingar á fánalögum

Frumvarp til breytinga á fánalögum, sem heimilar notkun íslenska fánans við markaðssetningu á vöru eða þjónustu, liggur nú  fyrir Alþingi.

1. feb. 2016 Menntun : Upptökur frá Menntadegi atvinnulífsins 2016

Menntadagur atvinnulífsins 2016 fór fram á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 28. janúar. Um 300 þátttakendur úr atvinnulífi, stjórnmálum og menntakerfinu tóku þátt í deginum.

1. feb. 2016 Menntun : 160 fyr­ir­tæki skrifa undir vinnustaðasáttmála

Menntadagur atvinnulífsins var haldin á Hilton Reykjavík Nordica 28. janúar síðastliðinn.

1. feb. 2016 Orka og umhverfi : Áskoranir í loftslagsmálum – Atvinnulífið með lausnirnar

 Mánudaginn 27. Janúar stóður Samtök iðnaðarins fyrir opnum morgunverðarfundi undir yfirskriftinni "Áskoranir í loftslagsmálum – Atvinnulífið með lausnirnar" þar sem sex sérfræðingar höfðu framsögu.

1. feb. 2016 Gæðastjórnun : Rafmiðlun hlýtur D-vottun

Rafmiðlun hf. hefur hlotið D-vottun Samtaka iðnaðarins. D-vottun er fyrsti hluti gæðavottunarkerfis SI sem tekið er upp í fjórum áföngum.