Fréttasafn



Fréttasafn: nóvember 2023

Fyrirsagnalisti

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Erum komin í algjört öngstræti í orkumálum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um stöðu orkumála.

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Félag pípulagningameistara Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Hönnun fái meira vægi fyrir verklegar framkvæmdir

Tæknihópur lagnakerfa fundaði um samspil tæknikerfa sem heyra undir nokkrar iðngreinar. 

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Allt bendir til mikils samdráttar í íbúðauppbyggingu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um stöðuna á húsnæðismarkaði. 

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Landsvirkjun og CRI fá umhverfisviðurkenningar

Forseti Íslands afhenti umhverfisviðurkenningar til Landsvirkjunar og CRI í Norðurljósum í Hörpu.

29. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Pípulagningasveit Almannavarna að störfum í Grindavík

Í kvöldfréttum RÚV er rætt við Þorstein Einarsson hjá Lagnaþjónustu Þorsteins í Grindavík. 

29. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram í Hörpu í dag

Umhverfisdagur atvinnulífsins hefst kl. 13 í Norðurljósum í Hörpu í dag.

28. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Athugasemdir við frumvarp um breytingar á umferðarlögum

SI hafa skilað inn umsögn um frumvarp til laga um breytingar á umferðarlögum. 

28. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Fulltrúar SI á fundi Business Europe í Brussel

Formaður og framkvæmdastjóri SI sátu fund Business Europe sem haldinn var í Brussel.

28. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Samkeppnishæfni Reykjavíkur rædd á fundi í Höfða

36 fulltrúar Reykjavíkurborgar, atvinnulífs, háskóla, klasa og verkalýðsfélaga ræddu hvernig efla mætti alþjóðlega samkeppnishæfni Reykjavíkur. 

24. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Ljósmyndarafélag Íslands Menntun : Útskrifaðir með sveinspróf í ljósmyndun

Þrír nemendur útskrifuðust með sveinspróf í ljósmyndun í vikunni. 

21. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka

Ný stjórn var kosin á aðalfundi FLR sem fór fram í Húsi atvinnulífsins. 

21. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum

Hægt er að sækja um í Framfarasjóði SI til og með 8. desember.

21. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Skipuleggja og kappkosta að frostverja húseignir í Grindavík

Félag pípulagningameistara og Samtök iðnaðarins koma að því að skipuleggja og kappkosta að frostverja húseignir í Grindavík.

20. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Mikilvægt að nýta fjölbreyttar leiðir til að ná stöðugleika

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt Eyjunnar um hugmyndir um þjóðarsátt. 

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Vöxtur hugverkaiðnaðar styður við bætt lánskjör

Alþjóðlega matsfyrirtækið S&P hækkaði lánshæfiseinkunn Íslands úr A í A+ í síðustu viku. 

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Samtök rafverktaka : Íslenskir rafverktakar og píparar á ráðstefnu í Brussel

Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tóku þátt í árlegri ráðstefnu sem fór fram í Brussel. 

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Starfshópur um húsnæðislausnir fyrir Grindvíkinga

Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um lausnir fyrir húsnæði fyrir Grindvíkinga.

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Afhending sveinsbréfa í húsasmíði og vélvirkjun á Austurlandi

13 luku sveinsprófum í húsasmíði og 6 í vélvirkjun.

16. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Stýrivextir Seðlabankans eru of háir að mati SI

Að mati SI eru stýrivextir of háir og aðhaldsstig peningastefnunnar of mikið um þessar mundir. 

15. nóv. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Rafrænn fundur með stjórnendum Sorpu vegna gjaldskrárhækkana

Rafrænn fundur fyrir félagsmenn SI með stjórnendum Sorpu 23. nóvember kl. 15-16.

Síða 1 af 3