Fréttasafn: mars 2021
Fyrirsagnalisti
Fræðsludagskrá um bandarískan markað fyrir íslensk fyrirtæki
Íslenskum fyrirtækjum býðst þátttaka í fræðsludagskrá Nordic Food.
Grænvangur frumsýnir nýtt myndband um jarðvarma
Grænvangur hefur frumsýnt nýtt myndband um jarðvarmaþekkingu Íslendinga.
Vantar innkaupastefnu fyrir íslenska hönnun og framleiðslu
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, um íslenska framleiðslu og hönnun í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.
Bann á einnota plastvörum hefur áhrif á íslensk fyrirtæki
Bann á einnota plastvörum sem tekur gildi í byrjun júlí mun hafa áhrif á íslensk fyrirtæki.
Vantar ný byggingarsvæði og kerfið óskilvirkt
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í bítinu á Bylgjunni um nýja talningu SI, á íbúðum í byggingu.
Nýtt nám í jarðvirkjun hefst í haust
Nýtt nám í jarðvirkjun hefst í Tækniskólanum í haust.
Skortur á nýjum lóðum er flöskuháls í íbúðauppbyggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins.
Grænvangur er græna púslið sem vantaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs, flutti ávarp á ársfundi Grænvangs.
Grænvangur mikilvægur samstarfsaðili
Ársfundur Grænvangs fór fram í beinu streymi frá Kaldalóni í Hörpu.
Ekki færri íbúðir í byggingu í fjögur ár
Í nýrri greiningu SI um íbúðatalningu kemur fram að verulegur samdráttur er í fjölda íbúða í byggingu.
Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum
SI og HMS stóðu fyrir rafrænum fundi um eftirlit með byggingarvörum.
Dýrkeypt vantraust milli atvinnulífsins og SKE
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í þættinum Dagmál á mbl.is.
SA og SI styðja sjálfstætt Vísinda- og nýsköpunarráð
SA og SI segja í umsögn að samtökin styðji að stofnað verði sjálfstætt Vísinda- og nýsköpunarráð.
Íslensk framleiðsla og hönnun í öndvegi á Iðnþingi
Íslensk framleiðsla og hönnun var sett í öndvegi á Iðnþingi SI.
Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja
Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja var kosin á aðalfundi félagsins.
Kynning á nýrri reglugerð um vinnustaðanám
SI stóðu fyrir rafrænum kynningarfundi um nýja reglugerð sem tekur gildi 1. ágúst næstkomandi.
Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum
SI og HMS standa fyrir rafrænum fundi þar sem fjallað verður um eftirlit með byggingarvörum.
Styrkur í fjölbreytileikanum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á Nýsköpunarmóti Álklasans.
Styrkir til að efla íslenskt hringrásarhagkerfi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til eflingar hringrásarhagkerfis á Íslandi.
Tækifæri í stórum rafíþróttamótum
Sigríðir Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, var fundarstjóri á fundi FVH þar sem rætt var um rafíþróttir.
- Fyrri síða
- Næsta síða