Fréttasafn



Fréttasafn: mars 2021

Fyrirsagnalisti

31. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Fræðsludagskrá um bandarískan markað fyrir íslensk fyrirtæki

Íslenskum fyrirtækjum býðst þátttaka í fræðsludagskrá Nordic Food.

30. mar. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Grænvangur frumsýnir nýtt myndband um jarðvarma

Grænvangur hefur frumsýnt nýtt myndband um jarðvarmaþekkingu Íslendinga.

29. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Nýsköpun : Vantar innkaupastefnu fyrir íslenska hönnun og framleiðslu

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, um íslenska framleiðslu og hönnun í nýjasta tölublaði Sóknarfæra.

26. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Starfsumhverfi : Bann á einnota plastvörum hefur áhrif á íslensk fyrirtæki

Bann á einnota plastvörum sem tekur gildi í byrjun júlí mun hafa áhrif á íslensk fyrirtæki.

26. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Vantar ný byggingarsvæði og kerfið óskilvirkt

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í bítinu á Bylgjunni um nýja talningu SI, á íbúðum í byggingu.

26. mar. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki Menntun : Nýtt nám í jarðvirkjun hefst í haust

Nýtt nám í jarðvirkjun hefst í Tækniskólanum í haust. 

25. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Skortur á nýjum lóðum er flöskuháls í íbúðauppbyggingu

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um nýja íbúðatalningu Samtaka iðnaðarins.

25. mar. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Grænvangur er græna púslið sem vantaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs, flutti ávarp á ársfundi Grænvangs.

25. mar. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Grænvangur mikilvægur samstarfsaðili

Ársfundur Grænvangs fór fram í beinu streymi frá Kaldalóni í Hörpu.

25. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Ekki færri íbúðir í byggingu í fjögur ár

Í nýrri greiningu SI um íbúðatalningu kemur fram að verulegur samdráttur er í fjölda íbúða í byggingu.

24. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum

SI og HMS stóðu fyrir rafrænum fundi um eftirlit með byggingarvörum.

24. mar. 2021 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Dýrkeypt vantraust milli atvinnulífsins og SKE

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í þættinum Dagmál á mbl.is.

23. mar. 2021 Almennar fréttir Nýsköpun : SA og SI styðja sjálfstætt Vísinda- og nýsköpunarráð

SA og SI segja í umsögn að samtökin styðji að stofnað verði sjálfstætt Vísinda- og nýsköpunarráð.

22. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Íslensk framleiðsla og hönnun í öndvegi á Iðnþingi

Íslensk framleiðsla og hönnun var sett í öndvegi á Iðnþingi SI. 

22. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja

Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja var kosin á aðalfundi félagsins.

19. mar. 2021 Almennar fréttir Menntun : Kynning á nýrri reglugerð um vinnustaðanám

SI stóðu fyrir rafrænum kynningarfundi um nýja reglugerð sem tekur gildi 1. ágúst næstkomandi.

19. mar. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Rafrænn fundur um eftirlit með byggingarvörum

SI og HMS standa fyrir rafrænum fundi þar sem fjallað verður um eftirlit með byggingarvörum.

19. mar. 2021 Almennar fréttir Nýsköpun : Styrkur í fjölbreytileikanum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti erindi á Nýsköpunarmóti Álklasans.

19. mar. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Styrkir til að efla íslenskt hringrásarhagkerfi

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til eflingar hringrásarhagkerfis á Íslandi.

19. mar. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Tækifæri í stórum rafíþróttamótum

Sigríðir Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, var fundarstjóri á fundi FVH þar sem rætt var um rafíþróttir.

Síða 1 af 3