Fréttasafn: júní 2023
Fyrirsagnalisti
Átta ný fyrirtæki ganga í SÍK
Átta kvikmyndaframleiðendur hafa gengið til liðs við Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda.
Ný námsleið fyrir þá sem eiga óklárað nám í rafvirkjun kynnt
Samtök rafverktaka, SART, stóð fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins í dag þar sem kynnt var ný námsleið Rafmenntar.
Rafrænn fundur norrænna gagnavera um nýja tilskipun
Norræn samtök gagnavera standa fyrir rafrænum fundi 29. júní kl. 11.00.
Auknir skattahvatar lykilatriði til að efla nýsköpun á Íslandi
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um niðurstöðu OECD um jákvæð áhrif skattahvata vegna R&Þ.
Skýtur skökku við að stjórnvöld velji þá leið sem farin er
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI skrifa um íbúðamarkaðinn í Viðskiptablaðinu.
Stefnumótun þjónustu- og handverksgreina innan SI
Stefnumótun fimm starfsgreinahópa í þjónustu- og handverksgreinum innan SI fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Áherslur á leiguhúsnæði ekki rökstuddar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV.
Ný norræn handbók um blikk í hringrásarhagkerfinu
Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í samstarfi norrænna systursamtaka til að minnka brotamálm blikksmiðja.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2023
Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann til og með 15. ágúst.
Ísland keppir í 11 greinum á Euroskills 2023 í Póllandi
Keppendur og sérfræðingar geta sótt um styrki til að taka þátt í Euroskills 2023.
Íslenskum fyrirtækjum býðst að styðja við uppbyggingu í Úkraínu
Á ráðstefnu í London 21.-22. júní býðst íslenskum fyrirtækjum að taka þátt í Ukraine Business Compact.
Mannvirkjaiðnaður þarf að búa við gott starfsumhverfi
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um starfsumhverfi mannvirkjaiðnaðar í sérblaði Viðskiptablaðsins um Verk og vit.
Norrænir ráðgjafarverkfræðingar funda í Osló
Fulltrúar Félags ráðgjafarverkfræðinga sóttu fund samtaka ráðgjafarverkfræðinga á Norðurlöndunum í Osló.
Stífla í orkuframleiðslu og íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í nýjasta þætti Þjóðmála.
Úrskurður um Hvammsvirkjun vonbrigði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og mannvirkjasviðs SI, í fréttum Bylgjunnar/Stöðvar 2.
HMS kynnir uppbyggingaráform fyrir tekju- og eignaminni
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kynnir úthlutun stofnframlaga frá ríki og sveitarfélögum.
Stjórnvöld brugðist í uppbyggingu í orkukerfinu
Rætt er við sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI og formann Samtaka gagnavera í Morgunútvarpi Rásar 2.
Norræn samtök arkitektastofa funda í Stokkhólmi
Fulltrúar norrænna samtaka arkitektastofa sóttu ráðstefnu í Stokkhólmi.
Heimsókn í Arkþing - Nordic
Fulltrúi SI heimsótti Arkþing - Nordic sem er aðildarfyrirtæki Samtaka arkitektastofa.
IGI og MÁ efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði
Samtök leikjaframleiðenda, IGI, og Menntaskólans á Ásbrú, MÁ, ætla að efla kennslu í tölvuleikjaiðnaði.
- Fyrri síða
- Næsta síða