Rafrænn fundur norrænna gagnavera um nýja tilskipun
Norræn samtök gagnavera standa fyrir rafrænum fundi um innleiðingu nýrrar tilskipunar um orkunýtni og hver áhrifin eru á gagnaver í Evrópu. Samtök gagnavera á Íslandi, DCI, eru aðilar að viðburðinum. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 29. júní kl. 11.00.
Hér er hægt að skrá sig á fundinn.