Fréttasafn



27. jún. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera

Rafrænn fundur norrænna gagnavera um nýja tilskipun

Norræn samtök gagnavera standa fyrir rafrænum fundi um innleiðingu nýrrar tilskipunar um orkunýtni og hver áhrifin eru á gagnaver í Evrópu. Samtök gagnavera á Íslandi, DCI, eru aðilar að viðburðinum. Fundurinn fer fram fimmtudaginn 29. júní kl. 11.00.

Hér er hægt að skrá sig á fundinn.

EED-Directive-Webinar