Fréttasafn



Fréttasafn: júlí 2020

Fyrirsagnalisti

20. júl. 2020 Almennar fréttir : Sumarlokun á skrifstofu SI

Skrifstofa Samtaka iðnaðarins er lokuð í tvær vikur vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 4. ágúst.

15. júl. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera Starfsumhverfi : Ísland ekki lengur samkeppnishæft í raforkuverði

Rætt er við Jóhann Þór Jónsson, formann Samtaka gagnavera, í Markaðnum.

13. júl. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Hversu ljótar tölur haustsins verða fer m.a. eftir hagstjórnaraðgerðum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í helgarútgáfu Morgunblaðsins um stöðuna á byggingamarkaði.

8. júl. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Hugarfar gagnvart nýsköpun er að breytast

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, og Ágústu Guðmundsdóttur hjá Zymetech, í Sprengisandi á Bylgjunni.

6. júl. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Áherslubreyting á byggingamarkaðnum

Rætt er við Sigurð R. Ragnarsson, forstjóra ÍAV og varaformann stjórnar SI, í Viðskiptablaðinu.

2. júl. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Arkitektar samþykkja nýjan kjarasamning

Kjarasamningur milli Arkitektafélags Íslands og Samtaka arkitektastofa hefur verið samþykktur. 

2. júl. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Búast má við enn meiri samdrætti á framboði íbúða

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um stöðuna á byggingamarkaðnum.

1. júl. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Ákvörðun um áfrýjun vegna innviðagjalda liggur fyrir fljótlega

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, segir að ákvörðun um áfrýjun liggi fyrir fljótlega vegna dómskvaðningar í máli um innviðagjald Reykjavíkurborgar.

1. júl. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Nýta tæknilausn CRI til að búa til rafmetanól

Tæknilausn CRI er notuð til að búa til rafmetanól eða e-methanol þar sem meðal annars vind- og sólarorku er umbreytt.

1. júl. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Mannvirki : SI fagna fjárfestingarátaki í samgönguáætlun

Samtök iðnaðarins fagna fjárfestingarátaki í samgönguuppbyggingu sem endurspeglast í nýsamþykktri samgönguáætlun til næstu ára. 

1. júl. 2020 Almennar fréttir Menntun : Nýr Tækniskóli yrði mikið gæfuspor fyrir framtíð iðn- og verknáms

Árni Sigurjónsson, formaður SI, skrifar um mikilvægi þess að byggja nýjan Tækniskóla í grein sinni í Fréttablaðinu.