Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Kallað eftir tilnefningum fyrir Kuðunginn
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kallar eftir tilnefningum fyrir umhverfisviðurkenninguna Kuðungurinn.
Tækifæri í grænni mannvirkjagerð
Grænni mannvirkjagerð var til umfjöllunar á rafrænum fundi í morgun.
Frumvarpsdrög um virkjunarkosti vindorku óþörf að mati SA og SI
SA og SI segja í umsögn sinni að frumvarpsdrög um virkjunarkosti vindorku séu óþörf.
Rafrænn fundur um vistvæna mannvirkjagerð
Rafrænn fundur um vistvæna mannvirkjagerð verður haldinn 18. febrúar.
Hagkerfið sem fór inn í kófið kemur ekki óbreytt út
Rætt er við forsætisráðherra í Bítinu á Bylgjunni um nýsköpun og erlendar fjárfestingar.
Umræða um græna endurreisn
Framkvæmdastjóri SI tekur þátt í fundi Samorku um græna endurreisn sem verður í beinu streymi á miðvikudaginn.
Stjórnvöld grípi strax til breytinga á raforkulögum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Markaðnum um flutningskostnað dreifiveitna.
Ný skýrsla um innlendar raforkudreifiveitur
Ný skýrsla um forsendur tekjumarka og gjaldtöku innlendra dreifiveitna á raforku er unnin af Analytica.
Norrænar blikksmiðjur draga úr magni málmúrgangs
Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í norrænu verkefni sem ætlað er að draga úr magni málmúrgangs.
Mikilvægi öflugs iðnaðar í efnahagslegri endurreisn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningu ViðskiptaMoggans um væntingar á nýju ári.
Þarf samstillt átak atvinnulífs og stjórnvalda í loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs, flutti erindi við opnun Green by Iceland.
Íslenskar grænar lausnir á nýrri vefsíðu Grænvangs
Grænvangur kynnir nýja vefsíðu Green by Iceland á rafrænum viðburði í dag kl. 13.00
Rafræn opinber þjónusta sparar tíma og fjármuni
Bryndís Skúladóttir, ráðgjafi hjá VSÓ, fer yfir helstu niðurstöður skýrslu VSÓ ráðgjöf um leyfisveitingar.
Rafræn gátt einfaldar leyfisveitingar framkvæmda
Ný skýrsla sem VSÓ vann fyrir Samorku, SA og SI um leyfisveitingar framkvæmda og mat á umhverfisáhrifum.
Framlag Íslands til loftslagsmála er mikilvægt
Eggert Benedikt Guðmundsson, forstöðumaður Grænvangs, skrifar um framlag Íslands til loftslagsmála í Fréttablaðinu.
Gjaldskrárhækkun Sorpu hátt í 300% í sumum tilvikum
Rætt er við Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI, í Morgunblaðinu um gjaldskrárhækkun Sorpu.
Samtök iðnaðarins svara athugasemdum Landsnets
Samtök iðnaðarins svara athugasemdum Landsnets.
Dregið úr samkeppnishæfni orkusækins iðnaðar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orkusækinn iðnað í Morgunblaðinu.
Ekki rétt mynd af íslenskum raforkumarkaði í nýrri skýrslu
Rætt er við stórnotendur á íslenskum raforkumarkaði um nýja úttekt á samkeppnishæfni íslensks raforkumarkaðar.
Samál fagnar endurskoðun á flutningskerfi raforku
Samál bendir á að ekki sé tekin afstaða til orkuverðs sem býðst í dag í nýrri skýrslu um samkeppnishæfni.
- Fyrri síða
- Næsta síða