FréttasafnFréttasafn: Orka og umhverfi

Fyrirsagnalisti

26. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Efla þarf hugverkaiðnað enn frekar

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í hlaðvarpi Þjóðmála.

22. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Fjölmennur fundur um kapphlaup að kolefnishlutleysi

Fjölmennt var á opnum fundi um kapphlaup að kolefnishlutleysi sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík. 

20. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Fundur um kapphlaup að kolefnishlutleysi

Kapphlaup að kolefnishlutleysi er yfirskrift fundar sem haldinn verður 21. október kl. 14-16 á Grand Hótel Reykjavík.

19. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Viðtalsþáttur Samáls um áliðnað og loftslagsmál

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, ræðir við framkvæmdastjóra Álklasans og lektor við HR um áliðnað og loftslagsmál.

14. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Efla samstarf í grænum lausnum milli þjóðanna tveggja

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp að viðstöddum danska krónprinsinum í Grósku.

13. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tækifærin háð frekari orkuvinnslu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, og Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls í Morgunblaðinu.

13. okt. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Tækifæri og hindranir í orkuskiptum

Lárus M. K. Ólafsson, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, flutti erindi á fundi danskrar sendinefndar í Hörpu.

11. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umræður Dana og Íslendinga um sjálfbær orkuskipti

Aðildarfyrirtækjum SI býðst þátttaka í umræðum um sjálfbær orkuskipti og grænar lausnir í Hörpu 12. október.

6. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisviðurkenningar til Bláa lónsins og Aha

Umhverfisviðurkenningar atvinnulífsins fóru til Bláa lónsins og Aha.

6. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Umhverfisdagur atvinnulífsins

Umhverfisdagur atvinnulífsins var í Hörpu 6. október kl. 8.30-10.30.

1. okt. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Allir flokkar á þingi áforma að skapa græna fjárhagslega hvata

Allir flokkar sem hlutu kosningu til Alþingis áforma að skapa fjárhagslega hvata til að stuðla að umhverfisvænum breytingum hjá fyrirtækjum.

28. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Krónprins Danmerkur til Íslands

SI taka þátt í umræðum um sjálfbær orkuskipti danskrar viðskiptasendinefndar þar sem krónprinsinn er í fararbroddi.

22. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nú er tækifærið að sækja fram í loftslagsmálum

Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls, skrifar um kolefnisgjöld og orkusækinn iðnað í ViðskiptaMoggann.

21. sep. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Græn framtíð í nýrri margmiðlunarsýningu

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp við opnun fyrsta áfanga margmiðlunarsýningarinnar Græn framtíð ásamt forsætisráðherra.

8. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kosningafundur SI

Kosningafundur SI sem fram fór í Norðurljósum í Hörpu var í beinni útsendingu.

28. ágú. 2021 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Kosningafundur SI með forystufólki stjórnmálaflokkanna

Kosningafundur SI verður í beinni útsendingu frá Norðurljósum í Hörpu miðvikudaginn 8. september kl. 13-15.

18. ágú. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Tilnefningar fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins þurfa að berast fyrir 8. september.

1. júl. 2021 Almennar fréttir Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Stjórnvöld ryðji hindrunum úr vegi til að ná kolefnishlutleysi

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um loftslagsvandann í Morgunblaðinu.

28. jún. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Orka og umhverfi : Áframhaldandi sókn græns orkusækins iðnaðar

Landsvirkjun og Samtök iðnaðarins efndu til opins fundar um tækifærin í grænum orkusæknum iðnaði.

28. jún. 2021 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Tilnefningar fyrir Bláskelina

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Bláskelina fram til 1. júlí.

Síða 1 af 11