Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Grænvangur fest sig í sessi sem lykilvettvangur samstarfs
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, er áfram formaður stjórnar Grænvangs.
Leyfismál og lagarammi valda kostnaðarsömum orkuskorti
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um virkjanamál.
Vel sóttur fundur Yngri ráðgjafa um tækifæri í orkuöflun
Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir fundi um tækifæri í orkuöflun.
Skrifað undir viljayfirlýsingu VOR og MEDEF í Frakklandi
Formaður VOR undirritaði viljayfirlýsingu við MEDEF International.
Gríðarlegar verðhækkanir raforku hafa mikil áhrif
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um mikla verðhækkun raforku.
Veruleg hækkun raforkuverðs
Rafmagnsverð hækkaði um 6,7% frá desember til janúar samkvæmt tölum Hagstofu Íslands.
Orkufyrirtæki hafa hugsanlega farið of geyst í verðhækkanir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um raforkumarkaðinn.
Stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um nýjan dóm vegna Hvammsvirkjunar.
Óþolandi og ólíðandi óvissa fyrir samfélagið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um dóm þar sem virkjunarleyfi í Hvammsvirkjun er fellt úr gildi.
Grafalvarleg staða í kjölfar dóms um ógildingu virkjanaleyfis
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2/Vísis um nýjan dóm sem ógildir virkjanaleyfi Hvammsvirkjunar.
Umræða um Draumalandið og Hugmyndalandið
Björn Ingi Hrafnsson ræðir við Sigurð Hannesson og Andra Snæ Magnason í hlaðvarpsþættinum Grjótkastið.
Ný ríkisstjórn þarf að bregðast hratt við orkuskorti
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bloomberg.
Gríðarleg vaxtartækifæri framundan í íslensku hagkerfi
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, var meðal viðmælenda í Silfrinu á RÚV.
Næsta ríkisstjórn dæmd fyrir það sem hún áorkar í raforkumálum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um raforkumál.
Áminning til nýrrar ríkisstjórnar að setja orkumál í forgang
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um hækkun raforkuverðs.
Ný stjórn Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Vetnis- og rafeldsneytissamtakanna, VOR.
Þarf að horfa langt fram í tímann í orkumálum landsins
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um raforkuverðshækkanir í fréttum RÚV.
Skortur á raforku með tilheyrandi verðhækkunum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um hækkun raforkuverðs.
Skortur á raforku veldur mikilli hækkun á raforkuverði
Í nýrri greiningu SI kemur fram að rafmagnsverð hafi hækkað á síðustu tólf mánuðum um 13,2%.
Allir flokkar vilja virkja
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
- Fyrri síða
- Næsta síða