Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
SI gagnrýna áform um löggjöf vegna vindorku
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun.
Umhverfisdagur atvinnulífsins - Frá yfirlýsingum til árangurs
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 24. nóvember kl. 9-11.30 á Hilton Reykjavík Nordica.
Tækifæri fyrir Evrópu í uppbyggingu jarðvarma
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs, flutti lokaávarp á ráðstefnunni Our Climate Future 2025 í Brussel.
Ísland vísar Evrópu veginn í jarðvarma
Our Climate Future er árlegur viðburður Íslandsstofu og Grænvangs sem fór að þessu sinni fram í Brussel.
Mikill áhugi á tækifærum í framleiðslu og geymslu birtuorku
Fagfólk í rafiðnaði sótti fund Samtaka rafverktaka um birtuorku.
Mikilvægt að missa ekki sjónar á markmiðum í loftslagsmálum
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI og formaður Grænvangs, flutti ávarp á ársfundi Grænvangs.
Ræða á kraftmikið samstarf á ársfundi Grænvangs í dag
Ársfundur Grænvangs fer fram í dag kl. 14-16 í hátíðarsal Grósku.
Opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningar til 22. september.
Ræða á kraftmikið samstarf á ársfundi Grænvangs
Ársfundur Grænvangs fer fram 3. september kl. 14-16 í hátíðarsal Grósku.
Stóriðjan komin að sársaukamörkum
Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um raforkumál í Morgunblaðinu.
Orkuskiptavef var ætlað að greiða úr upplýsingaóreiðu
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Grænvarpinu um vefinn orkuskipti.is.
Mikil hækkun raforkuverðs er heimatilbúinn vandi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt mbl.is um miklar raforkuverðshækkanir.
Grænvangur fest sig í sessi sem lykilvettvangur samstarfs
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, er áfram formaður stjórnar Grænvangs.
Leyfismál og lagarammi valda kostnaðarsömum orkuskorti
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um virkjanamál.
Vel sóttur fundur Yngri ráðgjafa um tækifæri í orkuöflun
Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir fundi um tækifæri í orkuöflun.
Skrifað undir viljayfirlýsingu VOR og MEDEF í Frakklandi
Formaður VOR undirritaði viljayfirlýsingu við MEDEF International.
Gríðarlegar verðhækkanir raforku hafa mikil áhrif
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um mikla verðhækkun raforku.
Veruleg hækkun raforkuverðs
Rafmagnsverð hækkaði um 6,7% frá desember til janúar samkvæmt tölum Hagstofu Íslands.
Orkufyrirtæki hafa hugsanlega farið of geyst í verðhækkanir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um raforkumarkaðinn.
Stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um nýjan dóm vegna Hvammsvirkjunar.
- Fyrri síða
- Næsta síða
