FréttasafnFréttasafn: Orka og umhverfi

Fyrirsagnalisti

26. sep. 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Fundur um fyrirhugaðar breytingar á úrvinnslugjaldi

Rafrænn fundur fer fram fyrir félagsfólk SI, SVÞ, SFS og FA næstkomandi föstudag kl. 10.30-11.30.

22. sep. 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Auðlind vex af auðlind

Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 5. október kl. 9-10.30 í Norðurljósum í Hörpu.

16. sep. 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Marea hlýtur Bláskelina 2022

Sprotafyrirtækið Marea hlýtur Bláskelina 2022 fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og gott fordæmi.

8. sep. 2022 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Mannvirki Orka og umhverfi : FHIF með vinnustofu um umhverfismál

Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda hélt vinnufund um umhverfismál.

2. ágú. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Næsti vetur ræður úrslitum um hvort loftslagsmarkmið náist

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um loftslagsmál.

13. júl. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Opin vinnustofa um lífsferilgreiningar bygginga

Vinnustofa um samræmingu lífsferilgreiningar bygginga hér á landi verður haldin 11. ágúst á Grand Hótel Reykjavík kl. 9-11.30.

13. júl. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð í Samráðsgátt

Hægt er að skila inn umsögn fram til 31. ágúst um Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð.

6. júl. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Bætir heilsu jarðar að framleiða aukna orku sjálf

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um orku- og umhverfismál í Fréttablaðinu.

30. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Eykur ekki verðmætasköpun heldur leiðir til stöðnunar

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um orkumál.

22. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Hvert orkan fer er umræða um atvinnustefnu

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í kvöldfréttum RÚV um orkuskiptin sem eru framundan.

22. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Orka og umhverfi : Óskað eftir tilnefningum fyrir Bláskelina 2022

Hægt er að senda inn tilnefningu fyrir Bláskelina 2022 fram til 20. júlí.

16. jún. 2022 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Hið opinbera stígi varlega til jarðar á raforkumarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Viðskiptablaðinu um orkuskipti og samkeppni á orkumarkaði.

15. jún. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Mikið framfaraskref ef rammaáætlun nær fram að ganga

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Morgunblaðinu um rammaáætlun.

14. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Opnað fyrir tilnefningar Umhverfisverðlauna atvinnulífsins

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Umhverfisverðlauna atvinnulífsins sem afhent verða 5. október í Hörpu.

9. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Dregið verður úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi

Byggingariðnaðurinn í samvinnu við stjórnvöld hefur sett sér þau markmið að draga úr árlegri kolefnislosun bygginga á Íslandi.

9. jún. 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð kominn út

Vegvísir að vistvænni mannvirkjagerð hefur verið gefinn út á vef Byggjum grænni framtíð.

30. maí 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök álframleiðenda á Íslandi : Græn vegferð áliðnaðarins á ársfundi Samáls

Ársfundur Samáls fer fram þriðjudaginn 31. maí kl. 8.30-10.00 í Kaldalóni í Hörpu.

24. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Framtíð grænnar tækni rædd á opnum fundi SI

Samtök iðnaðarins stóðu fyrir opnum fundi um framtíð grænnar tækni í Húsi atvinnulífsins í morgun. 

13. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Græn tækni til umfjöllunar á opnum fundi SI

SI standa fyrir opnum fundi um framtíð grænnar tækni á Íslandi 24. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins

12. maí 2022 Almennar fréttir Ár grænnar iðnbyltingar Orka og umhverfi : Nefco veitir styrki til umhverfisvænna verkefna

Kynningarfundur um alþjóðlegu fjármálastofnunina Nefco fór fram í Húsi atvinnulífsins 11. maí.

Síða 1 af 14