Fréttasafn: september 2024
Fyrirsagnalisti
Áforma að leggja nýjan háhraðagagnatengingarstreng
Í Morgunblaðinu og mbl.is er sagt frá áformum um nýja háhraðagagnatengingar neðansjávar.
Langmest fjölgun í nýjum störfum hjá hinu opinbera
Ný gögn Hagstofu Íslands sýna að mest fjölgun er hjá hinu opinbera.
Fulltrúi SI á norrænum fundi um nýsköpun
Rætt um rannsóknir, þróun og nýsköpun á norrænum fundi.
Vaxtarsproti ársins er Abler með 109% vöxt milli ára
Vaxtarsprotinn var afhentur í morgun.
Fulltrúar SI og Málms á norrænum fundi iðntæknifyrirtækja
Fulltrúi SI og Málms sat fund iðn- og tæknifyrirtækja á Norðurlöndunum, SVAPU, sem haldinn var á Gotlandi.
Norrænn fundur um orku- og umhverfismál
Fulltrúi SI sat norrænan fund systursamtaka SI á sviði orku- og umhverfismála sem fór fram í Helsinki í Finnlandi.
Norrænn fundur um menntun í mannvirkjaiðnaði
Fulltrúar systursamtaka SI á Norðurlöndunum hittumst í Helskinki í Finnlandi til að ræða menntamál í mannvirkjaiðnaði.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís stóðu fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð.