Fréttasafn: október 2020
Fyrirsagnalisti
Grímuskylda - plakat fyrir fyrirtæki
Fyrirtæki geta nálgast PDF af plakati sem segir að hér sé grímuskylda.
Félagsmenn SI geta setið netfund um viðskiptatækifæri á Indlandi
Félagsmönnum SI býðst að sitja netfund 5. nóvember um viðskiptatækifæri á Indlandi.
Lóðaskortur flöskuháls fyrir hagkvæmt húsnæði
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um ný hlutdeilarlán.
Einkaleyfaskráning fái meiri fókus í atvinnulífinu
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu um einkaleyfaskráningar íslenskra fyrirtækja.
Tryggja þarf að Ísland standi framarlega í upplýsingatækni
Rætt er við Valgerði Hrund Skúladóttur, formann SUT, um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptaiðnaði á Íslandi.
Réttur til að skrá sambærilegt lén og skráð vörumerki
SA og SI gera athugasemdir við frumvarp til laga um íslensk landshöfuðlén.
Ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði
Í nýrri greiningu SI er fjallað um ónýtt tækifæri í upplýsinga- og fjarskiptatækniiðnaði.
Hlutdeildarlánin eru framboðshvetjandi úrræði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu möguleg áhrif hlutdeildaralána á byggingaiðnaðinn.
Annmarkar á opnun tilboða með rafrænum aðferðum
SI hafa sent erindi á stóra opinbera verkkaupa vegna opnunar á tilboðum með rafrænum aðferðum.
Skrúðgarðyrkjumeistarar gera athugasemdir við skýrslu VÍ
Stjórn Félags skrúðgarðyrkjumeistara hefur sent athugasemd á Viðskiptaráð Íslands.
Jákvæðar breytingar á byggingarreglugerð
Breytingar á byggingarreglugerð tóku gildi 8. október.
Undirbyggja þarf kröftuga viðspyrnu og fjölgun starfa
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Speglinum á RÚV um nýja greiningu SI.
Rafrænn fundur um Arkio
Rafrænn fundur um Arkio fer fram 4. nóvember kl. 15.00-16.00.
Mótvægisaðgerðir milda niðursveifluna
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um nýja greiningu SI um fækkun starfa.
Óskýrt gildissvið og of langur afgreiðslufrestur
Umsögn SA, SI og SVÞ um tekjufallsstyrki hefur verið send efnahags- og viðskiptanefnd.
Snyrtifræðingar og hársnyrtar sýna ábyrgð
Félög snyrtifræðinga og hársnyrta hafa gefið út yfirlýsingu vegna samkomutakmarkana heilbrigðisráðherra.
Skapa þarf störf í einkageiranum
Ný greining SI er um töpuð störf í einkageiranum.
Áhyggjuefni að ný íbúðaverkefni eru ekki að fara af stað
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um íbúðaruppbyggingu Í bítinu á Bylgjunni.
Planitor með nýjar lausnir í mannvirkjagerð
Stofnendur Planitor kynntu fyrirtæki sitt á rafrænum fundi Yngri ráðgjafa.
Fjölbreytt viðskiptatækifæri á Indlandi
Samtök iðnaðarins á Indlandi og utanríkisráðuneyti Indlands standa fyrir rafrænum viðburði 5. nóvember fyrir Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin.
- Fyrri síða
- Næsta síða