Fréttasafn: september 2012
Fyrirsagnalisti
Stjórn Landssambands bakarameistara mótmælir fyrirhuguðum sykurskatti
Samstarf er lykill að árangri – fundaröð um nýja byggingarreglugerð
SMK skorar á stjórnvöld að draga hugmyndir um hækkun vörugjalda til baka
Gagnagrunnur um umhverfis- og vinnuverndarlöggjöf
Jónas Björgvin Antonsson kjörinn nýr formaður IGI
DataMarket með kynningu í Hvíta húsinu
HR gagnrýnir niðurskurð til háskóla
Ályktun stjórnar SI um fjárlagafrumvarpið fyrir 2013
Fjármögnunarumhverfi fyrirtækja
Námsvísir IÐUNNAR 2012 kominn út
Vinnuverndarvika á Íslandi 22.-26. október
Nauðsynlegt að sett verði löggjöf um vernd vöruheita á Íslandi
Samtök iðnaðarins, Samtök mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja og Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði stóðu fyrir morgunverðarfundi um landfræðilegar merkingar á Grand Hótel Reykjavík í morgun. Á fundinum kom glögglega fram nauðsyn þess að farið sé að vinna af fullri alvöru í þessum málaflokki og að sett verði löggjöf um vernd landfræðilegra merkinga á Íslandi eigi íslenskar útflutningsvörur að geta aðgreint sig á erlendum mörkuðum.