Fréttasafn: ágúst 2020
Fyrirsagnalisti
Nýsköpun og vöruþróun rauður þráður í rekstri Lýsis
Rætt er við Katrínu Pétursdóttur, forstjóra Lýsis, í tímariti SI um nýsköpun.
Þarf frekari aðgerðir til að örva efnahagslífið til vaxtar
Umsögn SI um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022 hefur verið send fjárlaganefnd Alþingis.
Stórkostleg mistök að styðja ekki við íslensk prentfyrirtæki
Fulltrúar GRAFÍU, SI og IÐUNNAR fræðsluseturs skrifa grein til varnar íslenskum prentiðnaði á Vísi.
Opnað fyrir ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2020
Hægt er að senda inn ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fram til 21. september.
Sprotar sem vaxa hratt eru öðrum hvatning
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu Vaxtarsprotans í Flórunni í Grasagarðinum.
Menningin lykillinn að allri nýsköpun
Rætt er við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar, í tímariti SI um nýsköpun.
Nýsköpun er miðpunkturinn í starfseminni
Rætt er við Guðbjörgu Heiðu Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra fiskiðnaðar hjá Marel, í tímariti SI um nýsköpun.
Vaxtarsproti ársins er Kerecis sem jók veltu um 142%
Tilkynnt var um val á Vaxtarsprota ársins 2020 í morgun og er það fyrirtækið Kerecis.
Nýtir þorskroð svo ekki komi til aflimunar
Rætt er við Guðmund Fertram Sigurjónsson, forstjóra Kerecis, í tímariti SI um nýsköpun.
Kæru SI vegna kvörtunar til Neytendastofu vísað frá
Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru SI vegna brota á iðnaðarlögum.
Hagkerfi drifið af hugverki
Rætt er við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, ein af eigendum Kjöríss, í tímariti SI um nýsköpun.
SI telja að stíga eigi annað skref í lækkun stýrivaxta
Samtök iðnaðarins telja að preningastefnunefnd eigi að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta.
Nýsköpun kom Össuri á kortið
Rætt er við Jón Sigurðsson, forstjóra Össurar, í tímariti SI um nýsköpun.
Metaðsókn í starfs- og verknám
Í Morgunblaðinu er sagt frá því að metaðsókn sé í starfs- og verknám hjá Tækniskólanum.
Mestur vöxtur í heilsuvörum fyrir konur
Rætt er við Kolbrúnu Hrafnkelsdóttur, stofnanda Florealis, í tímariti SI um nýsköpun.
Skilaboð borgaryfirvalda bein atlaga að prentiðnaði
Í leiðara Viðskiptablaðsins er vikið að fjölpósti sem borgaryfirvöld hafa sent á alla íbúa þar sem þeir eru hvattir til að afþakka fjölpóst.
Menntakerfið á að búa til frumkvöðla
Rætt er við Björn Lárus Örvar, einn stofnanda og yfirmann rannsókna og nýsköpunar ORF Líftækni, í tímariti SI um nýsköpun.
Verk og vit sýningu frestað fram á næsta ár
Verk og vit sýningin sem vera átti í október í Laugardalshöll hefur verið frestað fram til 15.-18. apríl á næsta ári.
Eðlilegt að fá tíu sinnum nei
Rætt er við Fidu Abu Libdeh, forstjóra og annan tveggja stofnenda GeoSilica, í tímariti SI um nýsköpun.
Reykjavíkurborg vinnur gegn prentiðnaðinum
Þorkell Sigurlaugsson skrifar í Morgunblaðið um aðgerðir Reykjavíkurborgar sem vinna gegn prentiðnaði og því starfsfólki sem þar vinnur.
- Fyrri síða
- Næsta síða