FréttasafnFréttasafn: ágúst 2020

Fyrirsagnalisti

31. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun og vöruþróun rauður þráður í rekstri Lýsis

Rætt er við Katrínu Pétursdóttur, forstjóra Lýsis, í tímariti SI um nýsköpun.

31. ágú. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : Þarf frekari aðgerðir til að örva efnahagslífið til vaxtar

Umsögn SI um fjármálastefnu fyrir árin 2018-2022 hefur verið send fjárlaganefnd Alþingis.

31. ágú. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Stórkostleg mistök að styðja ekki við íslensk prentfyrirtæki

Fulltrúar GRAFÍU, SI og IÐUNNAR fræðsluseturs skrifa grein til varnar íslenskum prentiðnaði á Vísi.

31. ágú. 2020 Almennar fréttir : Opnað fyrir ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2020

Hægt er að senda inn ábendingar fyrir Hönnunarverðlaun Íslands 2020 fram til 21. september.

28. ágú. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : Sprotar sem vaxa hratt eru öðrum hvatning

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp við afhendingu Vaxtarsprotans í Flórunni í Grasagarðinum. 

28. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Menningin lykillinn að allri nýsköpun

Rætt er við Andra Þór Guðmundsson, forstjóra Ölgerðarinnar, í tímariti SI um nýsköpun.

27. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun er miðpunkturinn í starfseminni

Rætt er við Guðbjörgu Heiðu Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra fiskiðnaðar hjá Marel, í tímariti SI um nýsköpun.

27. ágú. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja : Vaxtarsproti ársins er Kerecis sem jók veltu um 142%

Tilkynnt var um val á Vaxtarsprota ársins 2020 í morgun og er það fyrirtækið Kerecis.

26. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýtir þorskroð svo ekki komi til aflimunar

Rætt er við Guðmund Fertram Sigurjónsson, forstjóra Kerecis, í tímariti SI um nýsköpun.

26. ágú. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Kæru SI vegna kvörtunar til Neytendastofu vísað frá

Áfrýjunarnefnd neytendamála vísar frá kæru SI vegna brota á iðnaðarlögum.

25. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Hagkerfi drifið af hugverki

Rætt er við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, ein af eigendum Kjöríss, í tímariti SI um nýsköpun.

25. ágú. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Starfsumhverfi : SI telja að stíga eigi annað skref í lækkun stýrivaxta

Samtök iðnaðarins telja að preningastefnunefnd eigi að stíga annað skref í lækkun stýrivaxta.

24. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Nýsköpun kom Össuri á kortið

Rætt er við Jón Sigurðsson, forstjóra Össurar, í tímariti SI um nýsköpun.

24. ágú. 2020 Almennar fréttir Menntun : Metaðsókn í starfs- og verknám

Í Morgunblaðinu er sagt frá því að metaðsókn sé í starfs- og verknám hjá Tækniskólanum.

21. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Mestur vöxtur í heilsuvörum fyrir konur

Rætt er við Kolbrúnu Hrafnkelsdóttur, stofnanda Florealis, í tímariti SI um nýsköpun.

20. ágú. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Skilaboð borgaryfirvalda bein atlaga að prentiðnaði

Í leiðara Viðskiptablaðsins er vikið að fjölpósti sem borgaryfirvöld hafa sent á alla íbúa þar sem þeir eru hvattir til að afþakka fjölpóst.

20. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Menntakerfið á að búa til frumkvöðla

Rætt er við Björn Lárus Örvar, einn stofnanda og yfirmann rannsókna og nýsköpunar ORF Líftækni, í tímariti SI um nýsköpun.

19. ágú. 2020 Almennar fréttir Mannvirki : Verk og vit sýningu frestað fram á næsta ár

Verk og vit sýningin sem vera átti í október í Laugardalshöll hefur verið frestað fram til 15.-18. apríl á næsta ári.

19. ágú. 2020 Almennar fréttir Nýsköpun : Eðlilegt að fá tíu sinnum nei

Rætt er við Fidu Abu Libdeh, forstjóra og annan tveggja stofnenda GeoSilica, í tímariti SI um nýsköpun.

18. ágú. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Reykjavíkurborg vinnur gegn prentiðnaðinum

Þorkell Sigurlaugsson skrifar í Morgunblaðið um aðgerðir Reykjavíkurborgar sem vinna gegn prentiðnaði og því starfsfólki sem þar vinnur.

Síða 1 af 2