Fréttasafn: september 2013
Fyrirsagnalisti
Skráning er hafin á Smáþing 10. október
Alefli hlýtur D-vottun
Alefli ehf. byggingaverktakar hefur staðist úttekt á fyrsta þrepi áfangaskiptrar gæðavottunar Samtaka iðnaðarins og hlotið D-vottun.
Héraðsdómur fallinn í máli Suðurverks gegn Lýsingu
Samtök iðnaðarins 20 ára
Erlent fjármagn í íslenska tölvuleikjaframleiðslu
Staða tækni- og hugverkafyrirtækja
Það sem af er ári hafa nokkur vaxandi tæknifyrirtæki í Samtökum sprotafyrirtækja flutt úr landi ásamt dýrmætu starfsfólki. Svana Helen Björnsdóttir, formaður SI fjallar um stöðu tækni- og hugverkafyrirtækja í Fréttablaðinu í dag
Útflutningsverkefni - umsóknarfrestur til 14. október
Tækifæri í tækni- og hugverkafyrirtækjum rædd á fundi með ráðherrum
13Al+ Tækifæri sem felast í álframleiðslu á Íslandi
Nýr vettvangur fyrir smá fyrirtæki
Ljúkum aðildarviðræðum
Það eru gömul sannindi og ný að hagur heimila og fyrirtækja er samtvinnaður. Það skiptir því miklu máli að rekstrarumhverfi fyrirtækja sé með þeim hætti að þau standi undir þeim lífskjörum og kaupmætti sem almenningur væntir og telur eðlilegan og sanngjarnan. Svana Helen Björnsdóttir, formaður SI og Margrét Kristmannsdóttir, formaður SVÞ skrifa í Fréttablaðið.
Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs er kominn út
Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs fyrir haustönn 2013 er kominn út. Yfir 140 spennandi námskeið eru í boði á haustönn.
Upplýsingar um hættuleg efni
Löggjöf um efnavörur hefur breyst mikið undanfarin ár. Segja má að aðferðafræði við hættumat efna hafi verið umturnað og nú er ábyrgð á áhættumati á hendi framleiðenda og innflytjenda en ekki stjórnvalda eins og áður var. Á fundi Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Umhverfisstofnunar, þann 5. september var rætt um upplýsingagjöf um efnavörur og skyldur þeirra sem framleiða, flytja inn eða selja efni.