Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Skráning hafin í Menntaþon 2025
Menntaþon 2025 sem fer fram 16. maí til 6. júní er ætlað að tengja saman menntakerfið og atvinnulífið.
SI vilja raunhæfari viðmið í ytra mati framhaldsskóla
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um drög að viðmiðum fyrir ytra mat í framhaldsskólum.
Nemendafyrirtækið Urri sigraði með vistvænu hundaleikfangi
Fulltrúi SI hafði umsjón með dómarastörfum í keppni ungra frumkvöðla í menntaskólum.
Mikil aðsókn að iðnnámi en vísa þarf frá hátt í 1.000
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um iðnnám á Bylgjunni.
Rætt um persónuvernd og nýsköpun í skólastarfi
IEI og KÍ stóðu fyrir fundi um sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins
Kalla eftir aðgerðum til að tryggja framboð sérfræðinga
Erla Tinna Stefánsdóttir og Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar.
Er Ísland að ganga lengra en þörf er á í persónuvernd í skólum?
IEI í samstarfi við KÍ standa fyrir fundi 15. apríl kl. 16-17.30 í Húsi atvinnulífsins.
Fulltrúar frá Íslandi á alþjóðlegri ráðstefnu um iðnnám
Fulltrúar frá Íslandi sátu alþjóðlega ráðstefnu um iðnnám sem fór fram í Póllandi.
Ungir frumkvöðlar kynna nýsköpun á vörumessu
142 nemendafyrirtæki voru kynnt á vörumessa Ungra frumkvöðla sem fór fram í Smáralind.
Myndband sem hvetur ungt fólk til náms í blikksmíði
Félag blikksmiðjueigenda birtir á samfélagsmiðlum nýtt myndband um fjölbreytt starf blikksmiða.
25 framhaldsskólar kynna námsframboð
Mín framtíð hefur verið opnuð í Laugardalshöllinni fyrir nemendur úr 9. og 10. bekkjum.
Skortur á faglærðu starfsfólki dregur úr samkeppnishæfni
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu.
Rætt um hæft vinnuafl fyrir nýjar atvinnugreinar
Á Menntadegi atvinnulífsins var meðal annars rætt um ný störf og færni framtíðarinnar.
Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins skoða sænskan skóla
Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins lögðu leið sína til Svíþjóðar.
Menntaverðlaun atvinnulífsins til Arion banka og Öldu
Menntafyrirtæki ársins er Arion banki og Menntasproti ársins er Alda.
Rætt um störf á tímamótum á Menntadegi atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. ferúar kl. 9 á Hilton Nordica.
Sex fyrirtæki tilnefnd til menntaverðlauna atvinnulífsins
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Menntadegi atvinnulífsins 11. febrúar.
Skráning hafin á Menntadag atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. febrúar kl. 9 á Hilton Nordica.
Íslandsmót iðn- og verkgreina og Mín framtíð
Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningin Mín framtíð fer fram í Laugardalshöll 13.-15. mars.
Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningu til 28. janúar.
- Fyrri síða
- Næsta síða