FréttasafnFréttasafn: Menntun

Fyrirsagnalisti

14. feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Höldur og Friðheimar fá menntaverðlaun

Höldur og Friðheimar fengu menntaverðlaun atvinnulífsins sem afhent voru í Hörpu í dag.

14. feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Læsi frá ýmsum sjónarhornum

Læsi var til umfjöllunar á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu í morgun. 

12. feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Menntadagur atvinnulífsins í Hörpu á fimmtudaginn

Menntadagur atvinnulífsins verður í Hörpu næstkomandi fimmtudag.

4. feb. 2019 Almennar fréttir Menntun : Verksmiðjan kom til tals í Bakaríinu

Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnastjóri í menntamálum hjá SI, ræddi um Verksmiðjuna í Bakaríinu á Bylgjunni um helgina. 

29. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Umræða um læsi á Menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins verður haldinn í sjötta sinn fimmtudaginn 14. febrúar næstkomandi í Hörpu. 

24. jan. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Menntun : JE vélaverkstæði gefur VMA plasmaskurðarvél

JE vélaverkstæði á Siglufirði sem er aðildarfyrirtæki SI hefur fært málmiðnaðarbraut VMA að gjöf plasma-skurðarvél.

14. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Bein útsending frá fundi um menntamál

Beint útsending frá fundi Framleiðsluráðs SI um menntamál í iðnaði.

11. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Verksmiðjan formlega gangsett

Verksmiðjan var formlega gangsett í Stúdíói A hjá RÚV. 

8. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Verksmiðjan verður opnuð á fimmtudaginn

Verksmiðjan, nýsköpunarkeppni ungs fólks, verður opnuð næstkomandi fimmtudag í Stúdíói A hjá RÚV.

7. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Fundur um menntamál í iðnaði

Framleiðsluráð SI stendur fyrir fundi um menntamál í iðnaði mánudaginn 14. janúar í Húsi atvinnulífsins.

2. jan. 2019 Almennar fréttir Menntun : Nemendur fái menntun í takt við tímann

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um breytingar sem þarf að gera á menntakerfinu í Mannlífi.

20. des. 2018 Almennar fréttir Menntun : Verksmiðjunni er ætlað að efla nýsköpun

Verksmiðjan er nýsköpunarkeppni ungmenna í 8.-10. bekk grunnskóla.

17. des. 2018 Almennar fréttir Menntun : Síðasti dagur fyrir tilnefningar menntaverðlauna

Í dag er síðasti dagur til að senda inn tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins.

14. des. 2018 Almennar fréttir Menntun : Gríðarlegur skortur á fólki með hæfni í verklegum greinum

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, skrifar um nauðsynlegar breytingar á menntakerfinu í tímaritinu Sjávarafl.

7. des. 2018 Almennar fréttir Menntun : Samstarf SI og Team Spark

Undirritun nýs samstarfssamnings SI og Team Spark fór fram í dag.

7. des. 2018 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : SI aðili að stofnun Auðnu-Tæknitorgs

Tækniveita var opnað með formlegum hætti í Sjávarklasanum Grandagarði í gær.

6. des. 2018 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum fyrir menntaverðlaun

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins fyrir 18. desember næstkomandi.

4. des. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Menntun : Fundur um menntamál í iðnaði

Framleiðsluráð SI stendur fyrir fundi fyrir félagsmenn um menntamál í iðnaði í Húsi atvinnulífsins í næstu viku.

26. nóv. 2018 Almennar fréttir Menntun : Lágt vægi list- og verkgreina sláandi

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri reksturs mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræðir um lágt vægi list- og verkgreina í grunnskólunum í Morgunblaðinu.

22. nóv. 2018 Almennar fréttir Menntun : Heimsókn í Borgarholtsskóla

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Borgarholtsskóla í dag.

Síða 1 af 11