Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
25 framhaldsskólar kynna námsframboð
Mín framtíð hefur verið opnuð í Laugardalshöllinni fyrir nemendur úr 9. og 10. bekkjum.
Skortur á faglærðu starfsfólki dregur úr samkeppnishæfni
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu.
Rætt um hæft vinnuafl fyrir nýjar atvinnugreinar
Á Menntadegi atvinnulífsins var meðal annars rætt um ný störf og færni framtíðarinnar.
Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins skoða sænskan skóla
Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins lögðu leið sína til Svíþjóðar.
Menntaverðlaun atvinnulífsins til Arion banka og Öldu
Menntafyrirtæki ársins er Arion banki og Menntasproti ársins er Alda.
Rætt um störf á tímamótum á Menntadegi atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. ferúar kl. 9 á Hilton Nordica.
Sex fyrirtæki tilnefnd til menntaverðlauna atvinnulífsins
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Menntadegi atvinnulífsins 11. febrúar.
Skráning hafin á Menntadag atvinnulífsins
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. febrúar kl. 9 á Hilton Nordica.
Íslandsmót iðn- og verkgreina og Mín framtíð
Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningin Mín framtíð fer fram í Laugardalshöll 13.-15. mars.
Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að senda inn tilnefningu til 28. janúar.
Fjölmennur fundur um menntatækni
Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka menntatæknifyrirtækja í Húsi atvinnulífsins.
Rafmennt útskrifar meistara og sveina í rafvirkjun
Útskrifuðu 21 meistara, 24 nýsveina í rafvirkjun, 7 nýsveina í rafeindavirkjun og 10 kvikmyndatæknifræðinga.
Ný stjórn Samtaka menntatæknifyrirtækja
Ný stjórn Samtaka menntatæknifyrirtækja, IEI, var kosin á aðalfundi félagsins.
Marel fyrirmyndarfyrirtæki í þjálfun iðnnema
Fulltrúi SI heimsótti Marel sem er eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum Nemastofu atvinnulífsins árið 2024.
Breytingar á námi í prent- og miðlunargreinum
Fulltrúar Tækniskólans, Grafíu og Prentmets Odda skrifuðu undir viljayfirlýsingu.
Rafverktakar lykilaðilar í orku- og tæknimálum Evrópu
Í nýrri skýrslu EuropeON sem Samtök rafverktaka eru aðilar að er farið yfir stöðu rafiðnaðarins í Evrópu.
Opnað fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins
Verðlaunin verða afhent 11. febrúar og hægt er að skila tilnefningum fram til 28. janúar.
Lögvernduð starfsheiti hársnyrta og snyrtifræðinga vottuð á Noona
Neytendur geta séð hvort þjónustuveitendur í hársnyrtiiðn og snyrtifræði eru með lögverndaða menntun.
Árangur og áskoranir í iðnmenntun
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um iðnnám á Íslandi.
Flokkarnir boða áframhaldandi stuðning við iðn- og tækninám
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
- Fyrri síða
- Næsta síða