FréttasafnFréttasafn: Menntun

Fyrirsagnalisti

30. des. 2020 Almennar fréttir Innviðir Menntun Nýsköpun Starfsumhverfi : Heimatilbúnir fjötrar sem verður að leysa

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar áramótagrein í Markaðnum.

30. des. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Mikilvægi öflugs iðnaðar í efnahagslegri endurreisn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningu ViðskiptaMoggans um væntingar á nýju ári.

28. des. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Mannvirki Menntun : Framfarasjóður SI úthlutar 26 milljónum króna í styrki

Framfarasjóður SI hefur veitt fjórum verkefnum styrki að upphæð 26,3 milljónir króna.

10. des. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki Menntun : SI fagna breytingum á vinnustaðanámi

SI hafa sent umsögn um drög að reglugerð um vinnustaðanám. 

3. des. 2020 Almennar fréttir Menntun : Tilnefningar fyrir menntaverðlaun atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu fimmtudaginn 4. febrúar.

20. nóv. 2020 Almennar fréttir Menntun : Iðn- og verknám til umfjöllunar í Kveik

Fjallað er um iðn- og verknám í fréttaskýringaþættinum Kveik á RÚV.

12. nóv. 2020 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarstyrkir til ungs fólks í iðn- og kennaranámi

Hvatningarsjóður Kviku hefur úthlutað styrkjum til ungs fólks í iðn- og kennaranámi.

12. nóv. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Símenntun mikilvæg í rafiðngreinum

Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóri SART og viðskiptastjóri á mannvirkjavsiði SI, skrifar í Morgunblaðið um símenntun í rafiðngreinum.

10. nóv. 2020 Almennar fréttir Menntun : Fjöldi umsókna í iðn- og tæknifræðideild HR tvöfaldast

Fyrirlestur um verkefnið Háskólamenntun eftir iðnnám verður haldinn miðvikudaginn 11. nóvember kl. 12.00.

16. okt. 2020 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun

Umsögn SI um fjárlög og fjármálaáætlun hefur verið send fjárlaganefnd.

14. okt. 2020 Almennar fréttir Menntun Starfsumhverfi : Boðaðar breytingar flækja eftirlit og auka skriffinnsku

SI gera athugasemdir við drög að frumvarpi um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir.

12. okt. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Staðlaráð með fjarnámskeið í innri úttekt ISO 19011

Staðlaráð Íslands stendur fyrir námskeiði um staðalinn ISO 19011.

3. sep. 2020 Almennar fréttir Menntun : HR efstur íslenskra háskóla á lista yfir bestu háskóla í heimi

HR er efstur íslenskra háskóla á lista Times Higher Education. 

24. ágú. 2020 Almennar fréttir Menntun : Metaðsókn í starfs- og verknám

Í Morgunblaðinu er sagt frá því að metaðsókn sé í starfs- og verknám hjá Tækniskólanum.

14. ágú. 2020 Almennar fréttir Menntun : Aldrei fleiri nýnemar hafið nám í HR

1.700 nýnemar hefja nám við Háskólann í Reykjavík í haust.

1. júl. 2020 Almennar fréttir Menntun : Nýr Tækniskóli yrði mikið gæfuspor fyrir framtíð iðn- og verknáms

Árni Sigurjónsson, formaður SI, skrifar um mikilvægi þess að byggja nýjan Tækniskóla í grein sinni í Fréttablaðinu.

22. jún. 2020 Almennar fréttir Menntun : Háskólinn í Reykjavík útskrifar 600 nemendur

Háskólinn í Reykjavík brautskráði 600 nemendur síðastliðinn laugardag. 

15. jún. 2020 Almennar fréttir Menntun : 42 nemendur ljúka undirbúningsnámi fyrir háskóla

Háskólinn í Reykjavík brautskráði síðastliðinn föstudag 42 nemendur sem hafa lokið Háskólagrunni HR frá frumgreinadeild háskólans.

25. maí 2020 Almennar fréttir Menntun : Metfjöldi umsókna í meistaranám í öllum deildum HR

Metfjöldi umsókna er í meistaranám í Háskólanum í Reykjavík.  

11. maí 2020 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Yngri ráðgjafar á Instagram

Yngri ráðgjafar halda úti Instagram-síðu til að vekja athygli og áhuga á að starfa sem ráðgjafarverkfræðingur.

Síða 1 af 15