Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Íslensk menntatækni í þágu skólaþróunar
Samtök menntatæknifyrirtækja kynntu íslenskar lausnir á skólaþróunarráðstefnu.
Allt að 1.000 nemendum vísað frá iðnnámi
Rætt er við Huldu Birnu Kjærnested Baldursdóttir, sérfræðing hjá SI, í sérblaði Morgunblaðsins um skóla.
Íslensk námsgögn til umfjöllunar á málstofu og sýningu
Málstofa og sýning fer fram 13. ágúst kl. 16-17.30 í Menntaskólanum við Hamrahlíð.
SI gagnrýna skort á opnu ferli við þróun nemendagagnagrunns
Í umsögn SI eru gerðar alvarlegar athugasemdir við áform um þróun og rekstur miðlægs gagnagrunns nemendaupplýsinga.
SI vilja sveigjanlega stefnu um notkun snjalltækja í grunnskólum
Í umsögn SI kemur fram að nýta eigi tækni til nýsköpunar og hæfniþróunar frekar en að beita almennu banni.
Fjölga þarf nemendaígildum í Hótel- og matvælaskólanum
Fulltrúar SI og framkvæmdastjóri Hótel- og matvælaskólans funduðu í Húsi atvinnulífsins.
Ánægja með endurskoðun á rafrænum ferilbókum í hársnyrtiiðn
Fulltrúi SI heimsótti formann Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi.
Málstofa og sýning um íslenskt námsefni sem er til
Viðburðurinn fer fram 13. ágúst kl. 16-17.30 í Menntaskólanum við Hamrahlíð.
Brýnt að framkvæmdir við VMA hefjist sem fyrst
Fulltrúi SI heimsótti Verkmenntaskólann á Akureyri.
Skólar eiga að geta séð um að útskrifa alla iðnnema
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um vinnustaðasamninga iðnnema.
Samtök iðnaðarins styðja kappakstursliðið Team Spark
Framkvæmdastjóri SI og vélaverkfræðinemar HÍ undirrituðu styrktarsamning.
Fulltrúi SI í stefnumótun um framtíð iðnmenntunar í Evrópu
Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir sat fund Evrópusambandsins um framtíð iðn-, tækni- og starfsmenntunar í Evrópu.
Fjögur verkefni verðlaunuð í Menntaþoni 2025
Verðlaunaafhending í Menntaþoni 2025 fór fram í Húsi atvinnulífsins
Menntaþon 2025 veitir verðlaun fyrir nýsköpun og námsgögn
Verðlaunaafhending Menntaþons 2025 verður í Húsi atvinnulífsins 6. júní kl. 17.00.
Yfir 200 þreyta sveinspróf í rafvirkjun sem er metþátttaka
Sveinspróf í rafvirkjun fer fram þessa dagana hjá Rafmennt.
Skráning stendur yfir í Menntaþon
Skráningu í Menntaþon 2025 lýkur 27. maí og verðlaun verða afhent 6. júní.
Skráning hafin í Menntaþon 2025
Menntaþon 2025 sem fer fram 16. maí til 6. júní er ætlað að tengja saman menntakerfið og atvinnulífið.
SI vilja raunhæfari viðmið í ytra mati framhaldsskóla
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um drög að viðmiðum fyrir ytra mat í framhaldsskólum.
Nemendafyrirtækið Urri sigraði með vistvænu hundaleikfangi
Fulltrúi SI hafði umsjón með dómarastörfum í keppni ungra frumkvöðla í menntaskólum.
Mikil aðsókn að iðnnámi en vísa þarf frá hátt í 1.000
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um iðnnám á Bylgjunni.
- Fyrri síða
- Næsta síða