Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun

Fyrirsagnalisti

14. mar. 2025 Almennar fréttir Menntun : 25 framhaldsskólar kynna námsframboð

Mín framtíð hefur verið opnuð í Laugardalshöllinni fyrir nemendur úr 9. og 10. bekkjum.

11. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Skortur á faglærðu starfsfólki dregur úr samkeppnishæfni

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu. 

18. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Rætt um hæft vinnuafl fyrir nýjar atvinnugreinar

Á Menntadegi atvinnulífsins var meðal annars rætt um ný störf og færni framtíðarinnar.

18. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins skoða sænskan skóla

Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins lögðu leið sína til Svíþjóðar.

11. feb. 2025 Almennar fréttir Menntun : Menntaverðlaun atvinnulífsins til Arion banka og Öldu

Menntafyrirtæki ársins er Arion banki og Menntasproti ársins er Alda.

10. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Rætt um störf á tímamótum á Menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. ferúar kl. 9 á Hilton Nordica.

6. feb. 2025 Almennar fréttir Menntun : Sex fyrirtæki tilnefnd til menntaverðlauna atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Menntadegi atvinnulífsins 11. febrúar.

28. jan. 2025 Almennar fréttir Menntun : Skráning hafin á Menntadag atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. febrúar kl. 9 á Hilton Nordica.

23. jan. 2025 Almennar fréttir Menntun : Íslandsmót iðn- og verkgreina og Mín framtíð

Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningin Mín framtíð fer fram í Laugardalshöll 13.-15. mars.

14. jan. 2025 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningu til 28. janúar. 

8. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Fjölmennur fundur um menntatækni

Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka menntatæknifyrirtækja í Húsi atvinnulífsins.

8. jan. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Rafmennt útskrifar meistara og sveina í rafvirkjun

Útskrifuðu 21 meistara, 24 nýsveina í rafvirkjun, 7 nýsveina í rafeindavirkjun og 10 kvikmyndatæknifræðinga.

7. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Ný stjórn Samtaka menntatæknifyrirtækja

Ný stjórn Samtaka menntatæknifyrirtækja, IEI, var kosin á aðalfundi félagsins. 

20. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Marel fyrirmyndarfyrirtæki í þjálfun iðnnema

Fulltrúi SI heimsótti Marel sem er eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum Nemastofu atvinnulífsins árið 2024.

10. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Breytingar á námi í prent- og miðlunargreinum

Fulltrúar Tækniskólans, Grafíu og Prentmets Odda skrifuðu undir viljayfirlýsingu.

4. des. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Rafverktakar lykilaðilar í orku- og tæknimálum Evrópu

Í nýrri skýrslu EuropeON sem Samtök rafverktaka eru aðilar að er farið yfir stöðu rafiðnaðarins í Evrópu.

3. des. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Opnað fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins

Verðlaunin verða afhent 11. febrúar og hægt er að skila tilnefningum fram til 28. janúar.

26. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Lögvernduð starfsheiti hársnyrta og snyrtifræðinga vottuð á Noona

Neytendur geta séð hvort þjónustuveitendur í hársnyrtiiðn og snyrtifræði eru með lögverndaða menntun. 

25. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Árangur og áskoranir í iðnmenntun

Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um iðnnám á Íslandi. 

20. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Flokkarnir boða áframhaldandi stuðning við iðn- og tækninám

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

Síða 1 af 26