FréttasafnFréttasafn: Menntun

Fyrirsagnalisti

19. sep. 2022 Almennar fréttir Menntun : Hvatningasjóður Kviku úthlutar styrkjum til nemenda

11 nemendur í iðnnámi og kennaranámi fengu úthlutað styrkjum frá Hvatningarsjóði Kviku.

25. ágú. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Opinn kynningarfundur um faggildingu

Opinn kynningarfundur um málefni faggildingar var haldinn í Húsi atvinnulífsins.

1. júl. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun Starfsumhverfi : Útspil iðnaðarráðherra mikil vonbrigði

Formenn 30 meistarafélaga lýsa yfir vonbrigðum með iðnaðarráðherra í grein sem birt er á Vísi.

13. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Þríburabræður ljúka verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun

Guðfinnur Ragnar, Gunnar Már og Þórir Örn Jóhannssynir luku verklegum hluta sveinsprófs í rafvirkjun.

9. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun : Gengur illa að fá rafvirkja til starfa þegar verkefnum fjölgar

Rætt er við Pétur H. Halldórsson, formann Félags löggiltra rafverktaka, á RÚV um skort á iðnaðarmönnum.

8. jún. 2022 Almennar fréttir Menntun : Áhugi á nýju fyrirkomulagi vinnustaðanáms iðnnema

Mikill áhugi var á rafrænum fundi þar sem kynnt var nýtt fyrirkomulag á vinnustaðanámi iðnnema.

8. jún. 2022 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Stjórnvöld veiti fjármagn til að útskrifa fleiri iðnmenntaða

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í fréttum RÚV um skort á iðnaðarmönnum.

7. jún. 2022 Almennar fréttir Menntun : Fjármagn fylgir ekki aukinni aðsókn í iðnnám

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Fréttablaðinu um þá stöðu að 700 manns var vísað frá iðnnámi.

3. jún. 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun : 700 vísað frá iðnnámi þegar vantar iðnmenntað starfsfólk

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um skort á fagmenntuðum iðnaðarmönnum í byggingariðnaði.

1. jún. 2022 Almennar fréttir Menntun : Rafrænn fundur um vinnustaðanám iðnnema

Rafrænn upplýsingafundur um vinnustaðanám iðnnema verður 7. júní kl. 9-10.

24. maí 2022 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Nýsköpunarkennari grunnskólanna vill efla sjálfstæði nemenda

Ásta Sigríður Ólafsdóttir var valin Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2022.

18. maí 2022 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Nýsköpunarlykillinn eflir nýsköpunar- og frumkvöðlafærni

Nýsköpunarlykillinn sem hlaut styrk út Framfarasjóði SI hefur verið formlega opnaður.

17. maí 2022 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun : Væntingar um góðan árangur af nýju námi í jarðvirkjun

Innritun stendur yfir í námi í jarðvirkjun í Tækniskólanum.

2. maí 2022 Almennar fréttir Menntun : Íslandsmót iðn- og verkgreina í mars á næsta ári

Verkiðn stendur fyrir Íslandsmóti iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningum 16.-18. mars á næsta ári.

28. apr. 2022 Almennar fréttir Menntun : Menntadagur atvinnulífsins fjallaði um stafræna hæfni

Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í Silfurbergi í Hörpu.

26. apr. 2022 Almennar fréttir Menntun : Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat

Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat verður haldin á Grand Hótel Reykjavík 19.-20. maí.

25. apr. 2022 Almennar fréttir Menntun : Menntaviðurkenningar til Samkaupa og Gentle Giants

Samkaup og Gentle Giants - Hvalaferðir á Húsavík fengu menntaviðurkenningar á Menntadegi atvinnulífsins.

8. apr. 2022 Almennar fréttir Menntun : Nemastofa atvinnulífsins tengir saman nemendur og meistara

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum RÚV um nýstofnaða Nemastofu atvinnulífsins. 

6. apr. 2022 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun : Rætt um framtíð atvinnu- og menntamála á málþingi HR

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, tók þátt í málþingi HR um framtíð atvinnu- og menntamála.

Síða 1 af 18