Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Íslenska menntatæknifyrirtækið Evolytes meðal 50 fremstu í heimi
Evolytes er í hópi 50 fremstu fyrirtækja í heimi í keppninni GSV Cup 50.
94 nemendur útskrifaðir hjá Rafmennt
Útskrift Rafmenntar fór fram á Hótel Nordica í desember.
Skráning á Menntadag atvinnulífsins hafin
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. febrúar kl. 13.30-16.00 á Hilton Reykjavík Nordica.
Opnað fyrir tilnefningar til menntaverðlauna
Frestur til að skila inn tilnefningu til Menntaverðlauna atvinnulífsins er til 16. janúar.
Rætt um áskoranir í iðnnámi í heimsókn SI í FNV
Fulltrúi SI heimsótti Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki fyrir skömmu.
Heimsókn í ÁK Smíði á Akureyri
Ármann Ketilsson tók á móti fulltrúa SI í ÁK Smíði.
Reglugerðarbreytingar í prent- og miðlunargreinum
Samstarf atvinnulífs og skóla leiddi til reglugerðarbreytingar í prentgreinum.
Pólskir skólastjórnendur heimsækja Samtök iðnaðarins
Skólastjórnendur og sérfræðingar í starfsmenntun frá Póllandi heimsóttu SI.
Fjölmennur fundur á Akureyri um sí- og endurmenntun iðngreina
Iðan fræðslusetur, SI, FMA, Byggiðn og FIT stóðu fyrir fundi um stöðu sí- og endurmenntunar í iðngreinum á Norðurlandi.
Hátt í 700 nemendur kynntu sér menntun á starfamessu
Starfamessa fór fram í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 20. nóvember sl.
Menntatækni og nýsköpun kynnt kennaranemum í Grósku
Samtök menntatæknifyrirtækja stóðu fyrir kynningu íslenskra lausna fyrir kennara framtíðarinnar.
Iðngreinar settar í fókus á fundi í Hofi á Akureyri
Iðan, SI, FMA, Byggiðn og FIT á Norðurlandi standa að fundinum sem fer fram í Hofi í dag kl. 17-19.
Fundur um fræðsluþarfir í iðngreinum í Hofi á Akureyri
Fundurinn fer fram 19. nóvember kl. 17-19.
Íslensku menntaverðlaunin afhent á Bessastöðum
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hlaut viðurkenningu í flokki iðnmenntunar.
Stóra stærðfræðikeppnin á vegum Evolytes og Andvara
149 grunnskólar og 9.278 nemendur hafa skráð sig í Stóru stærðfræðikeppnina 2025.
Menntatæknilausnin Bara tala á norskan markað
Opnunarviðburður fór fram í sendiherrabústað Íslands í Osló í tengslum við nýsköpunarviku þar.
Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna
Afhending verðlaunanna fer fram 4. nóvember á Bessastöðum.
SI vilja tryggja stöðu löggiltra iðngreina
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um frumvarp um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til að starfa hér á landi.
Tengja nemendur og atvinnulíf á starfamessum á Vesturlandi
Starfamessur á Vesturlandi fara fram 26. september til 3. október.
Markmið í uppnámi vegna skorts á iðnmenntuðu starfsfólki
Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóri SART, skrifar um rafiðnað í grein á Vísi.
- Fyrri síða
- Næsta síða
