Fréttasafn



Fréttasafn: Menntun

Fyrirsagnalisti

25. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Mikil aðsókn að iðnnámi en vísa þarf frá hátt í 1.000

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um iðnnám á Bylgjunni.

16. apr. 2025 Almennar fréttir Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Rætt um persónuvernd og nýsköpun í skólastarfi

IEI og KÍ stóðu fyrir fundi um  sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins

10. apr. 2025 Iðnaður og hugverk Menntun Nýsköpun : Kalla eftir aðgerðum til að tryggja framboð sérfræðinga

Erla Tinna Stefánsdóttir  og Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar.

10. apr. 2025 Almennar fréttir Menntun : Er Ísland að ganga lengra en þörf er á í persónuvernd í skólum?

IEI í samstarfi við KÍ standa fyrir fundi 15. apríl kl. 16-17.30 í Húsi atvinnulífsins. 

8. apr. 2025 Almennar fréttir Menntun : Fulltrúar frá Íslandi á alþjóðlegri ráðstefnu um iðnnám

Fulltrúar frá Íslandi sátu alþjóðlega ráðstefnu um iðnnám sem fór fram í Póllandi.

8. apr. 2025 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Ungir frumkvöðlar kynna nýsköpun á vörumessu

142 nemendafyrirtæki voru kynnt á vörumessa Ungra frumkvöðla sem fór fram í Smáralind. 

25. mar. 2025 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki Menntun : Myndband sem hvetur ungt fólk til náms í blikksmíði

Félag blikksmiðjueigenda birtir á samfélagsmiðlum nýtt myndband um fjölbreytt starf blikksmiða.

14. mar. 2025 Almennar fréttir Menntun : 25 framhaldsskólar kynna námsframboð

Mín framtíð hefur verið opnuð í Laugardalshöllinni fyrir nemendur úr 9. og 10. bekkjum.

11. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Skortur á faglærðu starfsfólki dregur úr samkeppnishæfni

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu. 

18. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Rætt um hæft vinnuafl fyrir nýjar atvinnugreinar

Á Menntadegi atvinnulífsins var meðal annars rætt um ný störf og færni framtíðarinnar.

18. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins skoða sænskan skóla

Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins lögðu leið sína til Svíþjóðar.

11. feb. 2025 Almennar fréttir Menntun : Menntaverðlaun atvinnulífsins til Arion banka og Öldu

Menntafyrirtæki ársins er Arion banki og Menntasproti ársins er Alda.

10. feb. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Rætt um störf á tímamótum á Menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. ferúar kl. 9 á Hilton Nordica.

6. feb. 2025 Almennar fréttir Menntun : Sex fyrirtæki tilnefnd til menntaverðlauna atvinnulífsins

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Menntadegi atvinnulífsins 11. febrúar.

28. jan. 2025 Almennar fréttir Menntun : Skráning hafin á Menntadag atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. febrúar kl. 9 á Hilton Nordica.

23. jan. 2025 Almennar fréttir Menntun : Íslandsmót iðn- og verkgreina og Mín framtíð

Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningin Mín framtíð fer fram í Laugardalshöll 13.-15. mars.

14. jan. 2025 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna atvinnulífsins

Hægt er að senda inn tilnefningu til 28. janúar. 

8. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Fjölmennur fundur um menntatækni

Fjölmennt var á opnum fundi Samtaka menntatæknifyrirtækja í Húsi atvinnulífsins.

8. jan. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Rafmennt útskrifar meistara og sveina í rafvirkjun

Útskrifuðu 21 meistara, 24 nýsveina í rafvirkjun, 7 nýsveina í rafeindavirkjun og 10 kvikmyndatæknifræðinga.

7. jan. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Menntun Samtök menntatæknifyrirtækja : Ný stjórn Samtaka menntatæknifyrirtækja

Ný stjórn Samtaka menntatæknifyrirtækja, IEI, var kosin á aðalfundi félagsins. 

Síða 1 af 27