Fréttasafn(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Marel fyrirmyndarfyrirtæki í þjálfun iðnnema
Fulltrúi SI heimsótti Marel sem er eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum Nemastofu atvinnulífsins árið 2024.
Breytingar á námi í prent- og miðlunargreinum
Fulltrúar Tækniskólans, Grafíu og Prentmets Odda skrifuðu undir viljayfirlýsingu.
Rafverktakar lykilaðilar í orku- og tæknimálum Evrópu
Í nýrri skýrslu EuropeON sem Samtök rafverktaka eru aðilar að er farið yfir stöðu rafiðnaðarins í Evrópu.
Opnað fyrir tilnefningar til Menntaverðlauna atvinnulífsins
Verðlaunin verða afhent 11. febrúar og hægt er að skila tilnefningum fram til 28. janúar.
Lögvernduð starfsheiti hársnyrta og snyrtifræðinga vottuð á Noona
Neytendur geta séð hvort þjónustuveitendur í hársnyrtiiðn og snyrtifræði eru með lögverndaða menntun.
Árangur og áskoranir í iðnmenntun
Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um iðnnám á Íslandi.
Flokkarnir boða áframhaldandi stuðning við iðn- og tækninám
Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.
Menntatækni lykill að inngildingu í skólakerfinu
Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir, verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, flutti erindi á máltækniþingi Almannaróms.
Yngri ráðgjafarverkfræðingar kynna starf sitt í HR
Fimm yngri ráðgjafarverkfræðingar kynntu störf sín fyrir iðn- og tæknifræðinemum í HR.
Ný ríkisstjórn styrki meistarakerfi löggiltra iðngreina
Formenn 24 fag- og meistarafélaga innan SI skrifa undir grein á Vísi um meistarakerfi löggiltra iðngreina.
Þjónustu- og handverkshópar SI ræða skort á eftirliti og menntamál
Stjórnir sex starfsgreinahópa innan Samtaka iðnaðarins funduðu um sameiginleg hagsmunamál.
Íslensku menntaverðlaunin 2024 afhent á Bessastöðum
Veitt voru verðlaun í fimm flokkum í Íslensku menntaverðlaununum 2024.
Máltækniþing og máltæknitorg Almannaróms í Grósku
Máltækniþing Almannaróms fer fram í Grósku 11. nóvember kl. 8.30-13.00.
Samtök rafverktaka gefa mæla til Tækniskólans
Í tilefni 75 ára afmælis Sart hafa samtökin gefið tíu Fluke mæla sem notaðir verða í kennslu.
Vinnustaðanámssjóður hefur opnað fyrir umsóknir
Hægt er að sækja um stuðning frá Vinnustaðanámssjóði til að taka við nemum fram til 15. nóvember.
13 tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna
Íslensku menntaverðlaunin verða afhent 5. nóvember þar sem 13 skólar og kennarar eru tilnefnd.
Vaxandi hlutverk menntatækni í íslenskum skólum
Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir, verkefnastjóri í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, var þátttakandi í Menntakviku Háskóla Íslands.
Atvinnulífið tilbúið að vinna að lausnum í menntamálum
Fulltrúi SI var meðal frummælenda á menntaþingi sem fór fram á Hilton Nordica.
Þrjú íslensk menntatæknifyrirtæki í hópi efnilegustu sprotanna
Atlas Primer, Evolytes og LearnCove eru í hópi efnilegustu sprotafyrirtækja á Norðurlöndum og Eystrasaltslöndum.
Níu nemar fá styrk úr Hvatningarsjóði Kviku
Níu nemar hlutu styrk úr Hvatningarsjóði Kviku.