FréttasafnFréttasafn: Menntun

Fyrirsagnalisti

7. des. 2018 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : SI aðili að stofnun Auðnu-Tæknitorgs

Tækniveita var opnað með formlegum hætti í Sjávarklasanum Grandagarði í gær.

6. des. 2018 Almennar fréttir Menntun : Óskað eftir tilnefningum fyrir menntaverðlaun

Hægt er að senda inn tilnefningar fyrir Menntaverðlaun atvinnulífsins fyrir 18. desember næstkomandi.

4. des. 2018 Almennar fréttir Framleiðsla Menntun : Fundur um menntamál í iðnaði

Framleiðsluráð SI stendur fyrir fundi fyrir félagsmenn um menntamál í iðnaði í Húsi atvinnulífsins í næstu viku.

26. nóv. 2018 Almennar fréttir Menntun : Lágt vægi list- og verkgreina sláandi

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri reksturs mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræðir um lágt vægi list- og verkgreina í grunnskólunum í Morgunblaðinu.

22. nóv. 2018 Almennar fréttir Menntun : Heimsókn í Borgarholtsskóla

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Borgarholtsskóla í dag.

19. nóv. 2018 Almennar fréttir Menntun : Vantar fleiri fagmenntaða starfsmenn

Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI, fjallaði um mikilvægi menntunar og færni á sjávarútvegsráðstefnunni sem fram fór í Hörpu. 

30. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ráðherra þakkar keppendum í iðn- og verkgreinum

Mennta- og menningarmálaráðherra færði fulltrúum Íslands á Evrópukeppni iðn- og verkgreina þakkir og afhenti þátttökuviðurkenningar í ráðherrabústaðnum í gær.

25. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Þingmenn vilja jafna stöðu sveinsprófs og stúdentsprófs

Í Fréttablaðinu í dag kemur fram að níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafi lagt fram frumvarp sem myndi jafna stöðu sveinsprófs og stúdentsprófs.

25. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Styrkir til náms- eða starfsþjálfunar

Frestur til að sækja um í Vinnustaðanámssjóð er til 13. nóvember næstkomandi.

24. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ný stjórn IÐUNNAR

Ný stjórn IÐUNNAR tók við á aðalfundi sem haldinn var í síðustu viku. 

19. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fleiri treysta sér í að vera forseti en múrari

Í nýjasta tölublaði Fiskifrétta er rætt við Ingibjörgu Ösp Stefánsdóttur, sviðsstjóra mennta- og mannauðsmála hjá SI, um nýja menntastefnu samtakanna.

12. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Team Spark þakkar SI fyrir

Fulltrúi Team Spark kom við á skrifstofu SI og þakkaði fyrir stuðninginn við liðið.

11. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Allt að 100 námsleiðir í boði í starfsnámi

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, skrifar um námsval nemenda í grunnskóla.

8. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Ný menntastefna SI

Ný menntastefna SI byggir á fyrri stefnu með aukinni áherslu á lykilfærni starfsmanna framtíðarinnar.

5. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarsjóður Kviku veitir styrki til iðnnáms

10 iðnnemar hlutu styrki úr Hvatningarsjóði Kviku í dag.

5. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Nauðsynlegt að efla iðnnám

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræddi um nýja menntastefnu SI í fréttum Stöðvar 2 í gær.

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Fjölmennt á fundi um nýja menntastefnu SI

Á fjölmennum fundi Samtaka iðnaðarins í hádeginu í dag var ný menntastefna samtakanna kynnt undir yfirskriftinni Mætum færni framtíðarinnar.

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Námsvali nemenda verði seinkað

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, sviðsstjóri mennta- og mannauðsmála hjá SI, ræðir um nýja menntastefnu SI í Morgunblaðinu.

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Mætum færni framtíðarinnar

Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja menntastefnu samtakanna undir yfirskriftinni Mætum færni framtíðarinnar.

4. okt. 2018 Almennar fréttir Menntun : Bein útsending frá fundi um nýja menntastefnu SI

Bein útsending er frá fundi um nýja menntastefnu SI. 

Síða 2 af 11