Fréttasafn(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Menntatæknifyrirtækið Atlas Primer á lista Time
Rætt er við Hinrik Jósafat Atlason, stofnanda og framkvæmdastjóra Atlas Primer, í ViðskiptaMogganum.
Þurfa að ráða 360 pípara á næstu fimm árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að fyrirtæki í pípulögnum þurfa að ráða 360 pípara á næstu 5 árum.
Skrifað undir samning um stækkun Verkmenntaskólans á Akureyri
Skrifað var undir samning ríkisins og sveitarfélaga við Eyjafjörð um stækkun á húsnæði VMA.
Umræða um grósku í menntatækni og framtíðina
Samtök menntatæknifyrirtækja stóðu fyrir fundi um hvað menntatækni væri.
Menntatækni til umræðu á fundi um nýsköpun í menntakerfinu
Samtök menntatæknifyrirtækja standa fyrir fundi um nýsköpun í menntakerfinu 16. maí kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Stjórnvöld rói öllum árum að því að styrkja framboðshliðina
Umsögn SI um fjármálaáætlun 2025-2029 hefur verið send fjárlaganefnd.
Hvatningarsjóður Kviku hefur opnað fyrir umsóknir
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki og er umsóknarfrestur til 31. maí.
Netaprent sigraði með notuð fiskinet sem þrívíddarprentefni
Netaprent frá Verslunarskóla Íslands var valið fyrirtæki ársins í keppni fyrirtækjasmiðju ungra frumkvöðla - JA Iceland.
Samtök iðnaðarins buðu 1.800 nemendum á Verk og vit
Samtök iðnaðarins buðu hátt í 1.800 grunnskólanemendum í 10. bekk á stórsýninguna Verk og vit.
Fjölga þarf verulega rafvirkjum sem ljúka sveinsprófi
Hjörleifur Stefánsson, formaður Samtaka rafverktaka, skrifar í Morgunblaðið um 75 ára afmæli samtakanna.
Gekk vel að taka á móti 1.800 nemendum á Verk og vit
Rætt er við Huldu Birnu Kjærnested Baldursdóttur, verkefnastjóra í mennta- og mannauðsmálum hjá SI, um heimsókn grunnskólanemenda á Verk og vit.
Ráðstefna um gæðastarf í leik- og grunnskólum
Fulltrúi SI er meðal frummælenda á ráðstefnu um gæðastarf í leik- og grunnskólum sem haldin verður í Hofi á Akureyri.
Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði gefur fjármagn til nýs Tækniskóla
Fyrsta eiginfjárframlag til nýs Tækniskóla kemur frá Iðnaðarmannafélaginu í Hafnarfirði.
SI bakhjarl Team Spark sem smíðar rafkappakstursbíl
SI eru bakhjarl Team Spark sem er lið verkfræðinema við HÍ sem hannar og smíðar rafkappakstursbíl.
SI styrkja lið Garðaskóla fyrir alþjóðlega Lego-keppni
SI styrkja lið Garðaskóla til að taka þátt í alþjóðlegri tækni- og hönnunarkeppni First Lego League.
Fulltrúi SI með erindi um menntamál á landsþingi LÍS
Fulltrúi SI flutti erindi á Landsþingi Landssamtaka íslenskra stúdenta í Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.
Fulltrúar SI viðstaddir opnunarhátíð Food and Fun
Fulltrúum SI var boðið að vera við opnunarhátíð Food and Fun.
Sjálfboðaliðar af vinnumarkaði heimsæki kennslustundir
Stækkaðu framtíðina er nýtt verkefni ætlað fyrir alla grunn- og framhaldsskóla landsins.
Þörf á mun fleiri rafvirkjum vegna áformaðra orkuskipta
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um rafvirkjaskort.
Þarf að fylla 160 stöður rafvirkja árlega næstu 5 árin
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.