FréttasafnFréttasafn: 2015

Fyrirsagnalisti

22. des. 2015 Almennar fréttir : Jólakveðja

Skrifstofa SI verður lokuð á þorláksmessu og aðfangadag. Opið verður milli jóla og nýjárs.

18. des. 2015 Lögfræðileg málefni : Mikilvægt að færa iðnaðarlög til nútímans

 gær, 17. desember, birtist grein í Morgunblaðinu sem ber heitið „Sérhagsmunasamtök sýna klærnar“ þar sem fjallað var um mögulega endurskoðun á iðnaðarlögunum

18. des. 2015 Orka og umhverfi : Mikilvægt að treysta starfsskilyrði stóriðju

Það er mikilvægt hagsmunamál að stóriðjufyrirtækin á Íslandi geti áfram dafnað á Íslandi“, segir Almar Guðmundsson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins en mikil umræða hefur verið um starfsskilyrði þessara fyrirtækja að undanförnu. 

16. des. 2015 Nýsköpun : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs desember 2015

Tækniþróunarsjóður úthlutaði í gær styrkjum til verkefna tæplega 50 aðila. Um er að ræða frumherjastyrki, verkefnastyrki og markaðsstyrki.

10. des. 2015 Orka og umhverfi : Þar sem eru breytingar þar eru tækifæri

Miklar væntingar eru gerðar til loftslagsráðstefnunnar COP21 í París. Þar verður þess freistað að ná samkomulagi um að minnka losun gróðurhúsalofttegunda segir Almar Guðmundsson framkvæmdarstjóri Samtaka iðnaðarins.

9. des. 2015 Mannvirki : Kortlagning byggingarferlis varpar ljósi á sóun tíma og fjármuna

Flókið regluverk eykur bæði tíma og kostnað sem fer í byggingu húsnæðis hér á landi. Þetta er niðurstaða kortlagningar byggingarferlisins sem unnin var af Samtökum iðnaðarins og Viðskiptaráði Íslands. Flækjustigið leiðir á endanum til hærra húsnæðisverð

7. des. 2015 Iðnaður og hugverk : Pólitísk samstaða um að gera Ísland aðlaðandi fyrir fólk og fyrirtæki í nýsköpun

Á Tækni- og hugverkaþingi í Gamla bíó sl. föstudag komu ólíkir aðilar að borðum og ákváðu sameiginlega þá framtíðarsýn að gera Ísland aðlandi fyrir fólk og fyrirtæki í nýsköpun.

1. des. 2015 Starfsumhverfi : 300 stjórnendur skora á Alþingi að lækka tryggingagjaldið

Rúmlega 300 stjórnendur úr atvinnulífinu skora í dag á Alþingi að lækka tryggingagjaldið. Í áskoruninni kemur fram að það gangi vel í atvinnulífinu á mörgum sviðum og atvinnuleysi hafi minnkað hratt.

27. nóv. 2015 Iðnaður og hugverk : Össur hlýtur verðlaun fyrir bestu fjárfestingu í hönnun 2015

Hönnunarverðlaun Íslands voru afhent í annað sinn í gær við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Ríflega 100 tilnefningar bárust dómnefnd sem tilnefndi fimm verkefni sem þóttu sigurstranglegust.

23. nóv. 2015 Menntun : Menntaverðlaun atvinnulífsins 2016 – óskað eftir tilnefningum

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 28. janúar. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála fyrir 11. desember nk. 

20. nóv. 2015 Iðnaður og hugverk : Hver ræður því hvað vara kostar?

„Hver ræður því hvað vara kostar?“ spurði Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri Glófa þegar rætt var um greiningu á framleiðslukostnaði á fundaröð um framleiðni hjá SI.

19. nóv. 2015 Menntun : Mannauðsstjórar veita stjórnendum ráðgjöf

Það var þægileg og létt stemmning í Hús Atvinnulífsins 17. nóvember síðastliðinn þar sem fjallað var um málefni mannauðsstjórnunar með áherslu á stöðu hennar í dag.

12. nóv. 2015 Mannvirki : Jafnvægi gæti skapast á íbúðamarkaði

Íbúðum í byggingu fjölgar og framleitt magn verður í takti við þörf næstu ára. Enn er þó áskorun að mæta uppsafnaðri þörf á markaðnum.

8. nóv. 2015 Iðnaður og hugverk : Philippe Ricart hlýtur Skúlaverðlaunin 2015

Skúlaverðlaunin 2015 voru afhent í sl. fimmtudag á fyrsta opnunardegi sýningarinnar Handverk og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur. Verðlaunin hlaut Philippe Ricart fyrir handofin teppi úr Íslenskri ull.

6. nóv. 2015 Iðnaður og hugverk : Umbúðir endurspegla vöruna

Í fundaröð Samtaka iðnaðarins um framleiðni er tekið á ýmsum hliðum framleiðni og fyrirtæki segja frá reynslu sinni. Umbúðir voru umræðuefnið í gær þegar Oddi, Ora og Bláa Lónið sögðu frá því hvernig umbúðir tengjast framleiðni fyrirtækja.

5. nóv. 2015 Iðnaður og hugverk : Síminn og Samtök iðnaðarins efla saman íslenskan iðnað

„Mikilvægt er að efla tæknimenntun svo íslensk fyrirtæki standi styrk og geti skapað sér samkeppnisforskot gagnvart síaukinni samkeppni erlendis frá á fjarskipta- og afþreyingarmarkaði,“ segir Orri Hauksson, forstjóri Símans.

4. nóv. 2015 Starfsumhverfi : Seðlabankinn einn á bremsunni – stýrivextir hækkaðir

Stýrivextir voru hækkaðir í morgun um 0,25 prósentur þvert á það sem flestir greiningaraðilar höfðu spáð. Þrátt fyrir litla verðbólgu metur bankinn það sem svo að undirliggjandi verðbólguþrýstingur sé mikill, slaki í ríkisfjármálum og spenna á vinnumarkaði.

2. nóv. 2015 Iðnaður og hugverk : Uppskeruhátíð tæknigeirans

Föstudaginn 23. október hélt Deloitte í samstarfi við FKA, SI og NMÍ uppskeruhátíð tæknigeirans

2. nóv. 2015 Menntun : MA vann Boxið 2015

Lið Menntaskólans á Akureyri vann Boxið – framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í ár

Síða 1 af 9