Fréttasafn: apríl 2025
Fyrirsagnalisti
Stjórnvöld bregðist hratt við og efli samkeppnishæfni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um samkeppnishæfni í Viðskiptablaðinu.
Skortur á hæfu vinnuafli helsta hindrunin í íslensku starfsumhverfi
Í nýrri skýrslu Alþjóðabankans er farið yfir niðurstöður könnunar sem nær til fyrirtækjastjórnenda í 160 löndum.
SI meðal bakhjarla Feneyjartvíæringsins í arkitektúr
Samtök iðnaðarins eru meðal bakhjarla Feneyjartvíæringsins í arkitektúr sem stendur frá 10. maí til 23. nóvember.
Rætt um persónuvernd og nýsköpun í skólastarfi
IEI og KÍ stóðu fyrir fundi um sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins
Iðnaðarlögin til umræðu á fundi Málarameistarafélagsins
Á félagsfundi Málarameistarafélagsins var rætt um iðnaðarlögin.
Stórsýningin Verk og vit haldin í sjöunda skiptið
Verk og vit fer fram 19.-22. mars á næsta ári í Laugardalshöll.
Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands
Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands var kjörin á aðalfundi félagsins sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Húsasmíðameistarar heimsækja Nýja Landspítalann
Fulltrúar Meistarafélags húsasmiða heimsóttu NLSH.
Kalla eftir aðgerðum til að tryggja framboð sérfræðinga
Erla Tinna Stefánsdóttir og Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifa um vöxt hugverkaiðnaðar.
Verðum að forðast að verða kynslóðin sem klúðraði
Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, flutti erindi á Degi verkfræðinnar.
Vel sóttur fjarfundur um öryggi á vinnustað
Þriðji fundurinn í fjarfundaröð Mannvirkis - félags verktaka fór fram í vikunni.
Yngri ráðgjafar skoða Nýja Landspítalann
Um 40 yngri ráðgjafar fengu skoðunar- og kynningarferð um Nýja Landspítalann.
Er Ísland að ganga lengra en þörf er á í persónuvernd í skólum?
IEI í samstarfi við KÍ standa fyrir fundi 15. apríl kl. 16-17.30 í Húsi atvinnulífsins.
Iðnaðurinn stendur undir stórum hluta lífskjara landsmanna
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um umfang iðnaðarins í ViðskiptaMogganum.
Í upplýsingatækni ríkisins sé nýsköpun og samkeppni tryggð
Umsögn SI og SUT um frumvarp til laga um skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins.
Fulltrúar frá Íslandi á alþjóðlegri ráðstefnu um iðnnám
Fulltrúar frá Íslandi sátu alþjóðlega ráðstefnu um iðnnám sem fór fram í Póllandi.
Ungir frumkvöðlar kynna nýsköpun á vörumessu
142 nemendafyrirtæki voru kynnt á vörumessa Ungra frumkvöðla sem fór fram í Smáralind.
Ný stjórn Samtaka innviðaverktaka
Ný stjórn Samtaka innviðaverktaka var kosin á aðalfundi.
Efla þarf samkeppnishæfni á óvissutímum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Þorstein Þorgeirsson, hagfræðing, í Sprengisandi á Bylgjunni.
Evolytes tryggir 1,3 milljónir evra til að auka útbreiðslu
Menntatæknifyrirtækið Evolytes sem er meðal aðildarfyrirtækja SI hefur tryggt sér fjármögnun.
- Fyrri síða
- Næsta síða