Fréttasafn: apríl 2025 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Iðnaðurinn stendur undir stórum hluta lífskjara landsmanna
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um umfang iðnaðarins í ViðskiptaMogganum.
Í upplýsingatækni ríkisins sé nýsköpun og samkeppni tryggð
Umsögn SI og SUT um frumvarp til laga um skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins.
Fulltrúar frá Íslandi á alþjóðlegri ráðstefnu um iðnnám
Fulltrúar frá Íslandi sátu alþjóðlega ráðstefnu um iðnnám sem fór fram í Póllandi.
Ungir frumkvöðlar kynna nýsköpun á vörumessu
142 nemendafyrirtæki voru kynnt á vörumessa Ungra frumkvöðla sem fór fram í Smáralind.
Ný stjórn Samtaka innviðaverktaka
Ný stjórn Samtaka innviðaverktaka var kosin á aðalfundi.
Efla þarf samkeppnishæfni á óvissutímum
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Þorstein Þorgeirsson, hagfræðing, í Sprengisandi á Bylgjunni.
Evolytes tryggir 1,3 milljónir evra til að auka útbreiðslu
Menntatæknifyrirtækið Evolytes sem er meðal aðildarfyrirtækja SI hefur tryggt sér fjármögnun.
Kann að skapa einhver tækifæri
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmastjóra SI, í Morgunblaðinu um tilkynningu Bandaríkjaforseta um tolla.
Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara og -sveina í Reykjavík
Aðalfundur Félags hársnyrtimeistara og -sveina fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Jákvætt að Ísland fær lægstu mögulegu tolla
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Vísi um tolla-ákvarðanir Bandaríkjaforseta.
Iðnaður stendur undir stórum hluta af starfsemi hins opinbera
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um skattspor iðnaðar.
Ný stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga
Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga fór fram fyrir skömmu.
Skattspor iðnaðarins stærst allra útflutningsgreina
Í nýrri greiningu SI kemur fram að skattspor íslensks iðnaðar er 464 milljarðar króna.
- Fyrri síða
- Næsta síða