Fréttasafn



Fréttasafn: apríl 2025 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

9. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Iðnaðurinn stendur undir stórum hluta lífskjara landsmanna

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um umfang iðnaðarins í ViðskiptaMogganum.

8. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : Í upplýsingatækni ríkisins sé nýsköpun og samkeppni tryggð

Umsögn SI og SUT um frumvarp til laga um skipan upplýsingatækni í rekstri ríkisins.

8. apr. 2025 Almennar fréttir Menntun : Fulltrúar frá Íslandi á alþjóðlegri ráðstefnu um iðnnám

Fulltrúar frá Íslandi sátu alþjóðlega ráðstefnu um iðnnám sem fór fram í Póllandi.

8. apr. 2025 Almennar fréttir Menntun Nýsköpun : Ungir frumkvöðlar kynna nýsköpun á vörumessu

142 nemendafyrirtæki voru kynnt á vörumessa Ungra frumkvöðla sem fór fram í Smáralind. 

8. apr. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök innviðaverktaka : Ný stjórn Samtaka innviðaverktaka

Ný stjórn Samtaka innviðaverktaka var kosin á aðalfundi.

7. apr. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Efla þarf samkeppnishæfni á óvissutímum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, og Þorstein Þorgeirsson, hagfræðing, í Sprengisandi á Bylgjunni.

7. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök menntatæknifyrirtækja : Evolytes tryggir 1,3 milljónir evra til að auka útbreiðslu

Menntatæknifyrirtækið Evolytes sem er meðal aðildarfyrirtækja SI hefur tryggt sér fjármögnun.  

4. apr. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Kann að skapa einhver tækifæri

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmastjóra SI, í Morgunblaðinu um tilkynningu Bandaríkjaforseta um tolla.

4. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Meistarafélag hársnyrtimeistara og -sveina í Reykjavík : Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara og -sveina í Reykjavík

Aðalfundur Félags hársnyrtimeistara og -sveina fór fram í Húsi atvinnulífsins.

3. apr. 2025 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Jákvætt að Ísland fær lægstu mögulegu tolla

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Vísi um tolla-ákvarðanir Bandaríkjaforseta.

2. apr. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Iðnaður stendur undir stórum hluta af starfsemi hins opinbera

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um skattspor iðnaðar.

2. apr. 2025 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga

Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga fór fram fyrir skömmu. 

1. apr. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki : Skattspor iðnaðarins stærst allra útflutningsgreina

Í nýrri greiningu SI kemur fram að skattspor íslensks iðnaðar er 464 milljarðar króna.

Síða 2 af 2