Fréttasafn



2. apr. 2025 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk

Ný stjórn Félags íslenskra snyrtifræðinga

Aðalfundur Félags íslenskra snyrtifræðinga fór fram í Húsi atvinnulífsins fyrir skömmu. Í nýrri stjórn sitja Rebekka Einarsdóttir, formaður, Brynhildur Íris Bragadóttir, María Stefánsdóttir, Svana Björk Hjartardóttir, Agnes Ósk Guðjónsdóttir, Erna María Eiríksdóttir, Guðlaug Stella Hafsteinsdóttir og Halldóra Vattnes. 

Á fundinum voru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem meðal annars var farið yfir starfsemi liðins árs.

Media-1-