FréttasafnFréttasafn: apríl 2023

Fyrirsagnalisti

28. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um grænt stökk í mannvirkjagerð

Grænar umbreytingar í mannvirkjagerð voru til umfjöllunar á fundi sem fór fram í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík í gær.

28. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Niðurstöður vinnustofu um hringrás í byggingariðnaði

Um fjörutíu aðilar úr virðiskeðju byggingariðnaðarins tóku nýlega þátt í vinnustofu um innleiðingu hringrásarhagkerfis í byggingariðnaði.

27. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Kynningarfundur FSRE um forval alútboðs verknámsaðstöðu FB

Kynningarfundur FSRE um forval vegna lokaðs alútboðs hönnunar og framkvæmda á verknámsaðstöðu fyrir FB verður 2. maí kl. 13 á Hilton.

27. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Lausnin er að byggja í takt við þörf

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Bítinu á Bylgjunni um stöðuna á íbúðamarkaðnum.

27. apr. 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki : Góð mæting á fund um hæfnigreiningu í blikksmíðanámi

Góð mæting var á fyrsta hæfnigreiningarfund Félags blikksmiðjueigenda með Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. 

27. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag húsasmiða : Ný stjórn Meistarafélags húsasmiða

Ný stjórn Meistarafélags húsasmiða var kosin á aðalfundi félagsins sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í gær.

26. apr. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Orkuskipti eina leiðin til að ná loftslagsmarkmiðum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um loftslagsmarkmið stjórnvalda.

26. apr. 2023 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk : Nýútskrifaðir snyrtifræðingar fá sveinsbréf

Níu fengu sveinsbréf í snyrtifræði að loknum aðalfundarstörfum Félags íslenskra snyrtifræðinga.

25. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Orka og umhverfi : Jáverk hlýtur umhverfisviðurkenningu

Jáverk hefur hlotið Kuðunginn, umhverfisviðurkenningu umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins.

25. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Rafmennt gefur spjaldtölvur til góðgerðarmála

Fjölmörg góðgerðarmál njóta góðs af gjöf Rafmenntar á spjaldtölvum. 

25. apr. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Þarf að tvöfalda raforkuframleiðsluna

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um loftslagsmarkmið Íslands.

25. apr. 2023 Almennar fréttir Orka og umhverfi : Fulltrúar SI ræddu loftslagsmál á opnum nefndarfundi Alþingis

Framkvæmdastjóri og sviðsstjóri SI mættu á opinn fund umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis.

24. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : SI mótmæla fyrirhugaðri lækkun á endurgreiðslu vsk

SI mótmæla fyrirhugaðri lækkun á endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna framkvæmda við íbúðarhúsnæði úr 60% í 35%. 

24. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Ekki byggðar nægilega margar íbúðir á næstunni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunútvarpi Rásar 2, um húsnæðismarkaðinn. 

24. apr. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Mikilvægt að orkuuppbyggingu sé flýtt

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Silfrinu á RÚV.

24. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Stefnir í 65% samdrátt í uppbyggingu íbúða

Rætt er við Björgu Ástu Þórðardóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um húsnæðismarkaðinn.

24. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag Suðurlands : Stjórn Meistarafélags Suðurlands endurkjörin

Stjórn Meistarafélags Suðurlands var endurkjörin á aðalfundi félagsins.

19. apr. 2023 Almennar fréttir Mannvirki : Nýjar BIM kröfur í mannvirkjagerð kynntar á morgunfundi

FSRE stendur fyrir morgunfundi 25. apríl kl. 9-10.30 þar sem nýjar BIM kröfur í mannvirkjagerð verða kynntar.

19. apr. 2023 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarsjóður Kviku hefur opnað fyrir umsóknir

Þau sem hafa þegar hafið eða hyggjast hefja nám í löggiltum iðngreinum eða kennarnámi geta sótt um styrk fram til 1. maí.

19. apr. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök fyrirtækja í málm– og skipaiðnaði : Fræðsluerindi um staðla fyrir málm- og véltæknifyrirtæki

Flutt var fræðsluerindi um staðla fyrir málm- og véltæknifyrirtæki á fundi Málms sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í gær. 

Síða 1 af 2