Fréttasafn



Fréttasafn: Samtök rafverktaka

Fyrirsagnalisti

21. jún. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Rafmenn styðja við rafiðnaðardeild VMA

Fulltrúar Rafmanna afhentu VMA gjafabréf til stuðnings rafiðnaðardeild skólans.

11. jún. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Bræður útskrifast sem rafvirkjameistarar

Rætt er við feðgana Jón Ágúst, Halldór Inga og Pétur H. Halldórsson í Morgunblaðinu um útskrift bræðranna sem rafvirkjameistarar.

29. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Rafmennt útskrifar fjölda nemenda úr rafiðngreinum

29 rafvirkjameistarar, 10 kvikmyndatæknifræðingar, 101 rafvirki og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust. 

22. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Sveinsbréf í rafiðngreinum afhent á Akureyri

10 rafvirkjar og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust. 

13. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Vorferð Félags löggiltra rafverktaka á Suðurlandi

Vorferð Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var farin um Suðurland 3. maí sl. 

22. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Fjölga þarf verulega rafvirkjum sem ljúka sveinsprófi

Hjörleifur Stefánsson, formaður Samtaka rafverktaka, skrifar í Morgunblaðið um 75 ára afmæli samtakanna.

18. mar. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Samtök rafverktaka fagna 75 ára afmæli

Samtök rafverktaka fögnuðu 75 ára afmæli samtakann 8. mars. 

14. mar. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Aðalfundur Samtaka rafverktaka

Aðalfundur Samtaka rafverktaka fór fram á Grand Hótel Reykjavík.

28. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Þörf á mun fleiri rafvirkjum vegna áformaðra orkuskipta

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um rafvirkjaskort.

26. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Þarf að fylla 160 stöður rafvirkja árlega næstu 5 árin

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Fyrirtæki í rafiðnaði þurfa að ráða 800 rafvirkja á næstu 5 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að ráða þurfi 800 rafvirkja á næstu 5 árum.

9. feb. 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Samtök rafverktaka : FP og SART hafa tekið saman leiðbeiningar vegna hitaveitu

Af gefnu tilefni hafa Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tekið saman leiðbeiningar  til íbúa vegna skerðingar á hitaveitu á Reykjanesi.

22. jan. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin

Aðalfundur Félags rafverktaka á Austurlandi var haldinn föstudaginn 19. janúar.

22. jan. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Heimsókn SART til Launafls

Formaður og framkvæmdastjóri SART heimsóttu Launafl á Reyðarfirði. 

3. jan. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi endurkjörin

Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.

19. des. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : 24 útskrifaðir rafvirkjameistarar frá Rafmennt

Útskrift rafvirkjameistara frá Rafmennt fór fram síðastliðinn föstudag.

18. des. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Endurkjörin stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja

Stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja var endurkjörin á aðalfundi félagsins. 

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Félag pípulagningameistara Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Hönnun fái meira vægi fyrir verklegar framkvæmdir

Tæknihópur lagnakerfa fundaði um samspil tæknikerfa sem heyra undir nokkrar iðngreinar. 

21. nóv. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka

Ný stjórn var kosin á aðalfundi FLR sem fór fram í Húsi atvinnulífsins. 

17. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Samtök rafverktaka : Íslenskir rafverktakar og píparar á ráðstefnu í Brussel

Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tóku þátt í árlegri ráðstefnu sem fór fram í Brussel. 

Síða 1 af 5