Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Rafmenn styðja við rafiðnaðardeild VMA
Fulltrúar Rafmanna afhentu VMA gjafabréf til stuðnings rafiðnaðardeild skólans.
Bræður útskrifast sem rafvirkjameistarar
Rætt er við feðgana Jón Ágúst, Halldór Inga og Pétur H. Halldórsson í Morgunblaðinu um útskrift bræðranna sem rafvirkjameistarar.
Rafmennt útskrifar fjölda nemenda úr rafiðngreinum
29 rafvirkjameistarar, 10 kvikmyndatæknifræðingar, 101 rafvirki og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust.
Sveinsbréf í rafiðngreinum afhent á Akureyri
10 rafvirkjar og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust.
Vorferð Félags löggiltra rafverktaka á Suðurlandi
Vorferð Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var farin um Suðurland 3. maí sl.
Fjölga þarf verulega rafvirkjum sem ljúka sveinsprófi
Hjörleifur Stefánsson, formaður Samtaka rafverktaka, skrifar í Morgunblaðið um 75 ára afmæli samtakanna.
Samtök rafverktaka fagna 75 ára afmæli
Samtök rafverktaka fögnuðu 75 ára afmæli samtakann 8. mars.
Aðalfundur Samtaka rafverktaka
Aðalfundur Samtaka rafverktaka fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Þörf á mun fleiri rafvirkjum vegna áformaðra orkuskipta
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um rafvirkjaskort.
Þarf að fylla 160 stöður rafvirkja árlega næstu 5 árin
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.
Fyrirtæki í rafiðnaði þurfa að ráða 800 rafvirkja á næstu 5 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að ráða þurfi 800 rafvirkja á næstu 5 árum.
FP og SART hafa tekið saman leiðbeiningar vegna hitaveitu
Af gefnu tilefni hafa Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tekið saman leiðbeiningar til íbúa vegna skerðingar á hitaveitu á Reykjanesi.
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin
Aðalfundur Félags rafverktaka á Austurlandi var haldinn föstudaginn 19. janúar.
Heimsókn SART til Launafls
Formaður og framkvæmdastjóri SART heimsóttu Launafl á Reyðarfirði.
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
24 útskrifaðir rafvirkjameistarar frá Rafmennt
Útskrift rafvirkjameistara frá Rafmennt fór fram síðastliðinn föstudag.
Endurkjörin stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Hönnun fái meira vægi fyrir verklegar framkvæmdir
Tæknihópur lagnakerfa fundaði um samspil tæknikerfa sem heyra undir nokkrar iðngreinar.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Ný stjórn var kosin á aðalfundi FLR sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Íslenskir rafverktakar og píparar á ráðstefnu í Brussel
Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tóku þátt í árlegri ráðstefnu sem fór fram í Brussel.
- Fyrri síða
- Næsta síða