Fréttasafn



Fréttasafn: Samtök rafverktaka

Fyrirsagnalisti

18. mar. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Nýr formaður Samtaka rafverktaka

Pétur H. Halldórsson var kosinn formaður Samtaka rafverktaka á aðalfundi SART.

17. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Leiðbeiningar um hitastig og taugar í rafmagnstöflum

HMS í samstarfi við Sart hefur gefið út leiðbeiningar um hitastig og taugar í rafmagnstöflum.

7. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Kosning nýs formanns Samtaka rafverktaka

Skila þarf framboðum til formanns Sart fyrir 20. febrúar og úrslit verða kynnt á aðalfundi samtakanna 7. mars.

5. feb. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Heimsókn til Tengils

Fulltrúi SI heimsótti Tengil sem er meðal aðildarfyrirtækja SI.

8. jan. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Rafmennt útskrifar meistara og sveina í rafvirkjun

Útskrifuðu 21 meistara, 24 nýsveina í rafvirkjun, 7 nýsveina í rafeindavirkjun og 10 kvikmyndatæknifræðinga.

20. des. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi

Aðalfundur Félags rafverktaka á Suðurlandi fór fram á Selfossi í gær.

19. des. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Stjórn Félags rafverktaka á Vestfjörðum endurkjörin

Ný stjórn Félags rafverktaka á Vestfjörðum var kosin á aðalfundi félagsins.

18. des. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafeindatæknifyrirtækja sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

16. des. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Leiðbeiningar um rafmagn í forvarnarskyni

Samtök rafverktaka, Samtök iðnaðarins og Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu hafa gefið út leiðbeiningar um rafmagn í forvarnarskyni.

4. des. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Rafverktakar lykilaðilar í orku- og tæknimálum Evrópu

Í nýrri skýrslu EuropeON sem Samtök rafverktaka eru aðilar að er farið yfir stöðu rafiðnaðarins í Evrópu.

19. nóv. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags löggiltra rafverktaka sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins. 

22. okt. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Rafverktakar á ráðstefnu og aðalfundi EuropeOn

Fulltrúar Samtaka rafverktaka sátu ráðstefnu og aðalfund EuropeOn sem haldin var í Berlín.

10. okt. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Samtök rafverktaka gefa mæla til Tækniskólans

Í tilefni 75 ára afmælis Sart hafa samtökin gefið tíu Fluke mæla sem notaðir verða í kennslu.

17. sep. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Norrænir rafverktakar funda í Færeyjum

Norræn samtök rafverktaka, NEPU, funduðu í Færeyjum.

21. jún. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Rafmenn styðja við rafiðnaðardeild VMA

Fulltrúar Rafmanna afhentu VMA gjafabréf til stuðnings rafiðnaðardeild skólans.

11. jún. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Bræður útskrifast sem rafvirkjameistarar

Rætt er við feðgana Jón Ágúst, Halldór Inga og Pétur H. Halldórsson í Morgunblaðinu um útskrift bræðranna sem rafvirkjameistarar.

29. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Rafmennt útskrifar fjölda nemenda úr rafiðngreinum

29 rafvirkjameistarar, 10 kvikmyndatæknifræðingar, 101 rafvirki og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust. 

22. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Sveinsbréf í rafiðngreinum afhent á Akureyri

10 rafvirkjar og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust. 

13. maí 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Vorferð Félags löggiltra rafverktaka á Suðurlandi

Vorferð Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var farin um Suðurland 3. maí sl. 

22. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Fjölga þarf verulega rafvirkjum sem ljúka sveinsprófi

Hjörleifur Stefánsson, formaður Samtaka rafverktaka, skrifar í Morgunblaðið um 75 ára afmæli samtakanna.

Síða 1 af 6