Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Rafverktakar lykilaðilar í orku- og tæknimálum Evrópu
Í nýrri skýrslu EuropeON sem Samtök rafverktaka eru aðilar að er farið yfir stöðu rafiðnaðarins í Evrópu.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags löggiltra rafverktaka sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Rafverktakar á ráðstefnu og aðalfundi EuropeOn
Fulltrúar Samtaka rafverktaka sátu ráðstefnu og aðalfund EuropeOn sem haldin var í Berlín.
Samtök rafverktaka gefa mæla til Tækniskólans
Í tilefni 75 ára afmælis Sart hafa samtökin gefið tíu Fluke mæla sem notaðir verða í kennslu.
Norrænir rafverktakar funda í Færeyjum
Norræn samtök rafverktaka, NEPU, funduðu í Færeyjum.
Rafmenn styðja við rafiðnaðardeild VMA
Fulltrúar Rafmanna afhentu VMA gjafabréf til stuðnings rafiðnaðardeild skólans.
Bræður útskrifast sem rafvirkjameistarar
Rætt er við feðgana Jón Ágúst, Halldór Inga og Pétur H. Halldórsson í Morgunblaðinu um útskrift bræðranna sem rafvirkjameistarar.
Rafmennt útskrifar fjölda nemenda úr rafiðngreinum
29 rafvirkjameistarar, 10 kvikmyndatæknifræðingar, 101 rafvirki og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust.
Sveinsbréf í rafiðngreinum afhent á Akureyri
10 rafvirkjar og 3 rafeindavirkjar útskrifuðust.
Vorferð Félags löggiltra rafverktaka á Suðurlandi
Vorferð Félags löggiltra rafverktaka, FLR, var farin um Suðurland 3. maí sl.
Fjölga þarf verulega rafvirkjum sem ljúka sveinsprófi
Hjörleifur Stefánsson, formaður Samtaka rafverktaka, skrifar í Morgunblaðið um 75 ára afmæli samtakanna.
Samtök rafverktaka fagna 75 ára afmæli
Samtök rafverktaka fögnuðu 75 ára afmæli samtakann 8. mars.
Aðalfundur Samtaka rafverktaka
Aðalfundur Samtaka rafverktaka fór fram á Grand Hótel Reykjavík.
Þörf á mun fleiri rafvirkjum vegna áformaðra orkuskipta
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um rafvirkjaskort.
Þarf að fylla 160 stöður rafvirkja árlega næstu 5 árin
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.
Fyrirtæki í rafiðnaði þurfa að ráða 800 rafvirkja á næstu 5 árum
Í nýrri greiningu SI kemur fram að ráða þurfi 800 rafvirkja á næstu 5 árum.
FP og SART hafa tekið saman leiðbeiningar vegna hitaveitu
Af gefnu tilefni hafa Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tekið saman leiðbeiningar til íbúa vegna skerðingar á hitaveitu á Reykjanesi.
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin
Aðalfundur Félags rafverktaka á Austurlandi var haldinn föstudaginn 19. janúar.
Heimsókn SART til Launafls
Formaður og framkvæmdastjóri SART heimsóttu Launafl á Reyðarfirði.
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Suðurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
- Fyrri síða
- Næsta síða